Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 72

Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 72
72 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR Páll Óskar Hjálmtýsson gerði mikla lukku hjá fötluðum á Suðurnesjum um helgina en hann var leynigestur á „Ástvaldarball- inu“ sem haldið var í Oddfellow- salnum á laugardag. Ballið fékk reyndar nýtt nafn í ár og kallaðist „Ég er eins og ég er“ sem er vísun í eitt af lögum Páls Óskars. Ástvaldur Ragnar Bjarnason átti hugmyndina að ballinu sem haldið var í fyrsta skipti fyrir síðustu jól en honum innan handar voru þeir Örlygur Örlygsson og Eiður Eyj- ólfsson. Boðið var upp á pizzur og gos og voru allir vel mettir þegar Páll Óskar kom á svið og gerði storm- andi lukku. Helstu styrktaraðilar skemmtunar- innar eru Ungó, Hljómahöll, Ölgerðin, Nettó og Oddfellow. Ballið er fyrir fatlaða einstaklinga á Suðurnesjum og voru allir vel- komnir. Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtuninni. -mannlíf pósturu vf@vf.is PÁLL ÓSKAR LEYNIGESTUR HJÁ ÁSTVALDI OG FÉLÖGUM Óskum félagsmönnum okkar og Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Hún Stefanía Guðna- dóttir úr Garðinum eða aðdáandi Páls Óskars nr. eitt. Hér er hún með átrúnaðar- goði sínu eftir ballið. Páll Óskar á sviðinu í Oddfellowsalnum þar sem Ástvaldur bauð til dansleiks um síðustu helgi. Ástvaldur Ragnar (til hægri) ásamt gestum á ballinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.