Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2015, Page 46

Víkurfréttir - 17.12.2015, Page 46
46 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR Ég hef haft áhuga á hönnun og tísku alveg frá því ég man eftir mér -viðtal pósturu eythor@vf.is - Sækir einn virtasta hönnunarskóla heims í Mílanó HÖNNUN VEKUR ATHYGLI BERGLINDAR Berglind Óskarsdóttir er uppalin Kefla- víkurmær og bjó þar til 18 ára aldurs. Í dag býr hún á Seltjarnarnesi með eiginmanni sínum Þórhalli Sævarssyni leikstjóra og börnum þeirra þremur. Eftir áramót liggur leið Berglindar til Milanó þar sem hún fékk nýlega skólastyrk í einum virtasta hönnunarskóla heims, Istituto Marangoni. Þar mun hún fara í mastersnám í fylgihlutahönnun með áherslu á lúxusvörur og gæðaframleiðslu. Berglind ústkrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2014 úr fatahönnun. Útskriftarlína hennar vakti mikla athygli og eftirspurn og nýlega fékk hún umfjöllun á heimasíðu ítalska Vogue.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.