Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2017, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.03.2017, Blaðsíða 43
LÆKNAblaðið 2017/103 151 Varðveislu trúnaðarupplýsinga lýkur með eyðingu þeirra Bæjarflöt 4 112 Reykjavík Sími: 568 9095 www.gagnaeyding.is Við vinnum eftir vottuðu gæðakerfi Örugg eyðing gagna DEILDARLÆKNIR Laus er til umsóknar staða deildarlæknis við Sjúkrahúsið Vog. Starfshlutfall er 100% en hlutastarf kemur til greina. Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð Þátttaka í daglegri læknisþjónustu á Sjúkrahúsinu Vogi og öðrum starfsstöðvum SÁÁ. Þetta felur m.a. í sér vaktskyldu, samskipti og þjónustu við sjúklinga og þverfaglega samvinnu. Hæfniskröfur Að hafa lokið kandídatsári og hafa almennt lækningaleyfi. Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögð. Umsóknarfrestur til 20. mars 2017. Kjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Umsóknum skal skilað á Sjúkrahúsið Vog, Stórhöfða 45, 110 Reykjavík, eða í tölvupósti á saa@saa.is Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri, s. 824 7600, netfang: thorarinn@saa.is

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.