Fréttablaðið - 12.01.2018, Síða 6
Skoðaðu litríkt úrval á bros.is
Bros auglýsingavörur,
Norðlingabraut 14.
Bros auglýsingavörur með þínu merki
M
ER
KI
Ð
M
IT
T
Og þú hitar bílinn með
fjarstýringu – Webasto bílahitari
-8°
-6°
-7°
0_StH_ANZ_Snow_99,3x99,5_Island.indd 1 27.10.17 14:2
21° Tilfinning
BÍLASMIÐURINN HF
BÍLDSHÖFÐA 16
SÍMI: 567-2330
www.bilasmidurinn.is • bilasmidurinn@bilasmidurinn.is
Hafðu lyfin tilbúin þegar þú sækir
Pantaðu tiltekt á appotek.is
eða í síma 568 0990
Garðs Apótek - í leiðinni
Fáðu lyfin send heim með póstinum
Pantaðu sendingu á appotek.is
Garðs Apótek - um land allt
Sogavegi við Réttarholtsveg og Miklubraut
Opið kl. 9-18 virka daga, lokað um helgar
VIÐ SÉRHÆFUM
OKKUR Í
ASÍSKRI
MATARGERÐ.
HOLLUR OG
LJÚFFENGUR
MATUR.
Vietnamese restaurant
Laugavegi 27 og
Suðurlandsbraut 8
sími: 588 6868
pho.is
STJÓRNSÝSLA „Það er ekki bara við
hæfnisnefndina að sakast. Ferlið allt
var óheppilegt frá upphafi,“ segir
Helga Vala Helgadóttir, formaður
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
Alþingis, um skipun setts dóms-
málaráðherra í vikunni á átta ein-
staklingum í stöður héraðsdómara.
Skipunin var gerð með semingi
þar sem settur ráðherra hafði
ýmislegt út á störf dómnefndar
um hæfni umsækjenda að setja.
„Tímahrak“ og „einstrengingsleg“
afstaða nefndarinnar hefðu gert
það að verkum að ráðherra væri sá
kostur nauðugur að fallast á mat
nefndarinnar.
„Það lá fyrir í júní að skipa þyrfti
átta héraðsdómara en stöðurnar
voru ekki auglýstar fyrr en í septem-
ber. Þá var hæfnisnefndin ekki full-
skipuð fyrr en um miðjan október.
Það þarf að skoða hvernig ferlið
allt var unnið til að tryggja að ekki
sé staðið svona illa að þessu,“ segir
Helga Vala.
Hún segir enn fremur óheppi-
legt að settur ráðherra og formaður
nefndarinnar hafi farið að munn-
höggvast á opinberum vettvangi.
Brynjar Níelsson, nefndarmaður
í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
og fyrrverandi fulltrúi Lögmanna-
félagsins í hæfnisnefndinni, telur
þörf á að breyta fyrirkomulaginu
við skipan dómara.
„Ég er ekki sáttur við hvernig
nefndin framkvæmir þessi möt.
Að búið sé til eitthvert skjal, þar
sem einhver einkunn er gefin og
það svo lagt saman. Þannig var það
ekki þegar ég var í nefndinni,“ segir
Brynjar.
Brynjar segir að hann sé hlynntur
því að hafa matsnefnd sem myndi
draga saman hvaða einstaklingar
væru hæfir. Síðan væri það ráðherra
að ákveða hverjir væri hentugastir á
hverjum tíma.
„Þetta kerfi eins og það er núna
gengur ekki og var heldur ekki
hugsunin í upphafi með lögunum.
Við erum komin í pattstöðu sem við
verðum að leysa úr,“ segir Brynjar.
johannoli@frettabladid.is
Heimatilbúið tímahrak
við skipan dómaranna
Þingmaður Samfylkingarinnar telur að illa hafi verið staðið að verki frá upphafi
við skipan átta héraðsdómara. Óheppilegt sé að settur ráðherra munnhöggvist
við nefndina. Fyrrverandi hæfnisnefndarmaður telur pattstöðu komna upp.
Það lá fyrir í júní að
skipa þyrfti átta
héraðsdómara en stöðurnar
voru ekki auglýstar fyrr en í
september. Þá var hæfnis-
nefndin ekki fullskipuð fyrr
en um miðjan október.
Helga Vala
Helgadóttir,
þingmaður
Samfylkingarinnar
Krefjast lokunar Guantanamo
Tugir mótmælenda söfnuðust saman við Hvíta húsið í Bandaríkjunum til þess að krefjast lokunar fangelsisins
við Guantanamo-flóa á Kúbu. Barack Obama barðist í forsetatíð sinni, árin 2009 til 2017, fyrir þeirri lokun og
naut sú hugmynd þverpólitískra vinsælda en eftir að í ljós kom að flytja þyrfti tugi fanga úr fangelsinu og til
meginlands Bandaríkjanna lögðust Repúblikanar gegn henni og ekkert varð af lokuninni. Nordicphotos/AFp
1 2 . J A N ú A R 2 0 1 8 F Ö S T U D A G U R6 F R é T T i R ∙ F R é T T A B L A ð i ð
1
2
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:2
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
6
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
B
9
-3
E
A
0
1
E
B
9
-3
D
6
4
1
E
B
9
-3
C
2
8
1
E
B
9
-3
A
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
5
6
s
_
1
1
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K