Fréttatíminn - 03.03.2017, Blaðsíða 32
GOTT
UM
HELGINA
32 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 3. MARS 2017
Vaxandi máni og
vetrarbraut
Áhugafólk um himin-
geiminn ætti ekki að láta
stjörnuskoðun undir leið-
sögn stjörnufræðimiðlarans Sæv-
ars Helga Bragasonar fram hjá sér
fara. Boðið verður upp á stjörnu-
skoðun með sjónaukum en þeim
verður beint að vaxandi mána,
vetrarbrautinni og vonandi dans-
andi norðurljósum ef veðurspáin
gengur eftir. Tilvalið tækifæri fyrir
fjölskylduna til að gera eitthvað
öðruvísi saman.
Hvar? Aðalbygging HÍ
Hvenær? Í kvöld kl. 20
Hvað kostar? Ókeypis
Útgáfutónleikar Gyðu
Gyða Valtýsdóttir sendi nýlega frá
sér plötuna Epicycle, en hún fékk
Kraumsverðlaunin 2016 og var
tilnefnd til Íslensku tónlistarverð-
launanna sem plata ársins í opn-
um flokki. Hún heldur nú loksins
útgáfutónleika sem margir hafa
eflaust beðið eftir. Gyða hóf tón-
listarferilinn á ung að árum með
hljómsveitinni múm, en yfirgaf
sveitina til að einbeita sér að klass-
ísku tónlistarnámi. Tónlist hennar
er sannkallað eyrnakonfekt sem
snertir streng í fólki.
Hvar? Dómkirkjan
Hvenær? Í kvöld kl. 21
Hvað kostar? 2900 kr.
Freddie heiðraður
í Hörpu
Tónlistarmaðurinn Freddie Merc-
ury hefði orðið sjötugur þann 5.
september næstkomandi og að
því tilefni hefur stórskotalið tón-
listarfólks verið kallað saman til
að endurvekja heiðurstónleika
Freddie Mercury sem haldnir voru
í fyrsta skipti árið 2011. Tónlist-
arveislan verður þó með nýju og
endurbættu sniði og þeir sem hafa
séð sýninguna geta því vel skellt
sér aftur.
Hvar? Harpa, Eldborg
Hvenær? Í kvöld kl. 20
Hvað kostar? 5400 til 9900 kr.
Matarhátíð sælkeranna
Food and Fun er árleg hátíð mat-
argerðarlistar í borginni, en fjöl-
margir veitingastaðir taka þátt í
viðburðinum að vanda og fá til
sín þekkta erlenda matreiðslu-
meistara sem töfra fram dýrindis
kræsingar fyrir gesti og gangandi.
Hátíðin er nú haldin í sextánda
sinn og færri hafa komist að en
vilja, því hver er að verða síðastur
að bóka borð.
Hvar? Víðs vegar um Reykjavík
Hvenær? Dagana 1. - 5. mars
Hvað kostar? Misjafnt
Þroskasaga ungmenna í
stríði
Hetjan er nýtt ís-
lenskt leikverk sem
fjallar um átta bekkj-
arfélaga og þeirra
líf í miðju stríði.
Við sjáum bekk-
inn og þeirra líf frá
fjórtán ára aldri og
þar til þau eru fullorðin og sjáum
hvernig þeirra draumar og þrár
þróast með ofbeldi allt í kringum
þau. Leikritið er ádeila á stríðsá-
róður en á sama tíma þroskasaga
ungmenna sem reyna að fóta sig
í aðstæðum sem þau hafa ekki
stjórn á.
Leikhópurinn, sem er á aldrin-
um 14-26 ára, túlkar líf og drauma
persónanna á einstakan hátt, og
vinna saman til að skapa þenn-
an heim þar sem hættan er alltaf
handan við hornið, en lífið heldur
þó áfram. Höfundur verksins er
Anna Íris Pétursdóttir, nýútskrif-
uð sviðslistakona frá Rose Bruford
skólanum í Englandi. Þetta er
þriðja verk hennar sem sett verður
upp á Íslandi.
Hvar? Bæjarbíó Hafnarfirði
Hvenær? Í kvöld kl. 20
Hvað kostar? 2500 kr
El
dh
ús
ið
á
T
ap
as
ba
rn
um
e
r
al
lt
af
o
pi
ð
ti
l 0
1.
00
á
fö
st
ud
ag
s-
o
g
la
ug
ar
da
gs
kv
öl
du
m
Kí
kt
u
vi
ð
í „
la
te
d
in
ne
r“
Sími 551 2344 • tapas.is
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Lau 4/3 kl. 19:30 aukasýn Lau 11/3 kl. 19:30 aukasýn
Síðustu sýningar!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Lau 4/3 kl. 19:30 Lau 11/3 kl. 19:30
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Óþelló (Stóra sviðið)
Fös 3/3 kl. 19:30 Fös 17/3 kl. 19:30
Sýningum lýkur í mars!
Gott fólk (Kassinn)
Fös 3/3 kl. 19:30 aukasýn
Síðustu sýningar!
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 5/3 kl. 13:00 Sun 19/3 kl. 16:00 Sun 2/4 kl. 13:00
Sun 5/3 kl. 16:00 Sun 26/3 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 16:00
Sun 12/3 kl. 13:00 Sun 26/3 kl. 16:00 Sun 9/4 kl. 13:00
Sun 12/3 kl. 16:00 Lau 1/4 kl. 13:00 Sun 9/4 kl. 16:00
Sun 19/3 kl. 13:00 Lau 1/4 kl. 16:00
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 3/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00 Fös 17/3 kl. 20:30
Fös 3/3 kl. 22:30 Fös 10/3 kl. 22:30 Fös 17/3 kl. 23:00
Lau 4/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00 Lau 18/3 kl. 20:00
Lau 4/3 kl. 22:30 Lau 11/3 kl. 22:30 Lau 18/3 kl. 22:30
Fim 9/3 kl. 20:00 Fim 16/3 kl. 20:00 Fim 23/3 kl. 20:30
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Tímaþjófurinn (Kassinn)
Fös 24/3 kl. 19:30 Frums Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn
Lau 25/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30
Mið 29/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30
Fim 30/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn
Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn
Einstakt verk um ástina um óslökkvandi þrá, höfnun og missi
Húsið (Stóra sviðið)
Fös 10/3 kl. 19:30 Frums Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 7.sýn
Fim 16/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn
Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Fim 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga.
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 8/3 kl. 20:00 Mið 22/3 kl. 20:00
Mið 15/3 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Gísli á Uppsölum (Kúlan)
Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00
Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Elly (Nýja sviðið)
Mán 13/3 kl. 20:00 Fors. Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Fös 28/4 kl. 20:00 16.sýn
Þri 14/3 kl. 20:00 Fors. Fös 31/3 kl. 20:00 7. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 17.sýn
Mið 15/3 kl. 13:00 Fors. Lau 1/4 kl. 20:00 8. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 18.sýn
Fim 16/3 kl. 13:00 Fors. Þri 4/4 kl. 20:00 9. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 aukas.
Fös 17/3 kl. 20:00 Fors. Mið 5/4 kl. 20:00 10. sýn Lau 6/5 kl. 20:00 19.sýn
Lau 18/3 kl. 20:00 Frums. Fim 6/4 kl. 20:00 11. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 20.sýn
Sun 19/3 kl. 20:00 2. sýn Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn
Þri 21/3 kl. 20:00 3. sýn Lau 8/4 kl. 20:00 12. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 22.sýn
Mið 22/3 kl. 20:00 aukas. Þri 11/4 kl. 20:00 aukas. Fös 12/5 kl. 20:00 23.sýn
Fös 24/3 kl. 20:00 4. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 13. sýn Mið 17/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 25/3 kl. 20:00 5 sýn Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 30. sýn
Sun 26/3 kl. 20:00 6. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 15 sýn Fös 19/5 kl. 20:00 aukas.
Þri 28/3 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 20/5 kl. 20:00 32. sýn
Samstarfsverkefni við Vesturport
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Lau 8/4 kl. 20:00 158. s Fös 28/4 kl. 20:00 162. s Lau 20/5 kl. 20:00 166. s
Þri 11/4 kl. 20:00 159. s Lau 6/5 kl. 20:00 163. s Fim 25/5 kl. 20:00 167. s
Mið 19/4 kl. 20:00 160. s Fös 12/5 kl. 20:00 139. s Fös 26/5 kl. 20:00 168. s
Lau 22/4 kl. 20:00 161. s Fös 19/5 kl. 20:00 165. s Lau 27/5 kl. 20:00 169. s
Glimmerbomban heldur áfram!
Úti að aka (Stóra svið)
Fös 3/3 kl. 20:00 Fors. Sun 12/3 kl. 20:00 5. sýn Lau 25/3 kl. 20:00 9. sýn
Lau 4/3 kl. 20:00 Frums. Fös 17/3 kl. 20:00 6. sýn Sun 26/3 kl. 20:00 10. sýn.
Sun 5/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 18/3 kl. 20:00 aukas. Fim 30/3 kl. 20:00 aukas.
Fim 9/3 kl. 20:00 3. sýn Sun 19/3 kl. 20:00 7. sýn Fös 31/3 kl. 20:00 aukas.
Fös 10/3 kl. 20:00 aukas. Mið 22/3 kl. 20:00 8. sýn Lau 1/4 kl. 20:00 aukas.
Lau 11/3 kl. 20:00 4. sýn Fös 24/3 kl. 20:00 aukas. Mið 5/4 kl. 20:00 aukas.
Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir.
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Sun 5/3 kl. 13:00 aukas. Sun 26/3 kl. 13:00 25 s. Sun 23/4 kl. 13:00 41 s.
Sun 12/3 kl. 13:00 aukas. Lau 1/4 kl. 13:00 39 s. Sun 30/4 kl. 13:00 42 s.
Sun 19/3 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 40 s. Sun 7/5 kl. 13:00 43 s.
Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Vísindasýning Villa (Litla svið )
Lau 4/3 kl. 13:00 9. sýn Sun 12/3 kl. 13:00 11. sýn Sun 26/3 kl. 13:00 aukas.
Sun 5/3 kl. 13:00 10. sýn Sun 19/3 kl. 13:00
Táknmáls.
Lau 1/4 kl. 13:00 aukas.
Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna.
Illska (Litla sviðið)
Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00 Lau 1/4 kl. 20:00
Fös 10/3 kl. 20:00 Lau 18/3 kl. 20:00
Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar - Aðeins þessar sýningar
Fórn (Allt húsið)
Fim 16/3 kl. 19:00 Frums. Mið 29/3 kl. 19:00 3. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn
Fim 23/3 kl. 19:00 2. sýn Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn
Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið
Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið)
Þri 21/3 kl. 10:00 Mið 22/3 kl. 11:30 Fim 23/3 kl. 13:00
Þri 21/3 kl. 11:30 Mið 22/3 kl. 13:00 Fös 24/3 kl. 10:00
Þri 21/3 kl. 13:00 Fim 23/3 kl. 10:00 Fös 24/3 kl. 11:30
Mið 22/3 kl. 10:00 Fim 23/3 kl. 11:30
Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í.
hollur kostur á 5 mín.
Gríms fiskibollur