Fréttatíminn - 03.03.2017, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 03.03.2017, Blaðsíða 32
GOTT UM HELGINA 32 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 3. MARS 2017 Vaxandi máni og vetrarbraut Áhugafólk um himin- geiminn ætti ekki að láta stjörnuskoðun undir leið- sögn stjörnufræðimiðlarans Sæv- ars Helga Bragasonar fram hjá sér fara. Boðið verður upp á stjörnu- skoðun með sjónaukum en þeim verður beint að vaxandi mána, vetrarbrautinni og vonandi dans- andi norðurljósum ef veðurspáin gengur eftir. Tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna til að gera eitthvað öðruvísi saman. Hvar? Aðalbygging HÍ Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? Ókeypis Útgáfutónleikar Gyðu Gyða Valtýsdóttir sendi nýlega frá sér plötuna Epicycle, en hún fékk Kraumsverðlaunin 2016 og var tilnefnd til Íslensku tónlistarverð- launanna sem plata ársins í opn- um flokki. Hún heldur nú loksins útgáfutónleika sem margir hafa eflaust beðið eftir. Gyða hóf tón- listarferilinn á ung að árum með hljómsveitinni múm, en yfirgaf sveitina til að einbeita sér að klass- ísku tónlistarnámi. Tónlist hennar er sannkallað eyrnakonfekt sem snertir streng í fólki. Hvar? Dómkirkjan Hvenær? Í kvöld kl. 21 Hvað kostar? 2900 kr. Freddie heiðraður í Hörpu Tónlistarmaðurinn Freddie Merc- ury hefði orðið sjötugur þann 5. september næstkomandi og að því tilefni hefur stórskotalið tón- listarfólks verið kallað saman til að endurvekja heiðurstónleika Freddie Mercury sem haldnir voru í fyrsta skipti árið 2011. Tónlist- arveislan verður þó með nýju og endurbættu sniði og þeir sem hafa séð sýninguna geta því vel skellt sér aftur. Hvar? Harpa, Eldborg Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 5400 til 9900 kr. Matarhátíð sælkeranna Food and Fun er árleg hátíð mat- argerðarlistar í borginni, en fjöl- margir veitingastaðir taka þátt í viðburðinum að vanda og fá til sín þekkta erlenda matreiðslu- meistara sem töfra fram dýrindis kræsingar fyrir gesti og gangandi. Hátíðin er nú haldin í sextánda sinn og færri hafa komist að en vilja, því hver er að verða síðastur að bóka borð. Hvar? Víðs vegar um Reykjavík Hvenær? Dagana 1. - 5. mars Hvað kostar? Misjafnt Þroskasaga ungmenna í stríði Hetjan er nýtt ís- lenskt leikverk sem fjallar um átta bekkj- arfélaga og þeirra líf í miðju stríði. Við sjáum bekk- inn og þeirra líf frá fjórtán ára aldri og þar til þau eru fullorðin og sjáum hvernig þeirra draumar og þrár þróast með ofbeldi allt í kringum þau. Leikritið er ádeila á stríðsá- róður en á sama tíma þroskasaga ungmenna sem reyna að fóta sig í aðstæðum sem þau hafa ekki stjórn á. Leikhópurinn, sem er á aldrin- um 14-26 ára, túlkar líf og drauma persónanna á einstakan hátt, og vinna saman til að skapa þenn- an heim þar sem hættan er alltaf handan við hornið, en lífið heldur þó áfram. Höfundur verksins er Anna Íris Pétursdóttir, nýútskrif- uð sviðslistakona frá Rose Bruford skólanum í Englandi. Þetta er þriðja verk hennar sem sett verður upp á Íslandi. Hvar? Bæjarbíó Hafnarfirði Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 2500 kr El dh ús ið á T ap as ba rn um e r al lt af o pi ð ti l 0 1. 00 á fö st ud ag s- o g la ug ar da gs kv öl du m Kí kt u vi ð í „ la te d in ne r“ Sími 551 2344 • tapas.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 4/3 kl. 19:30 aukasýn Lau 11/3 kl. 19:30 aukasýn Síðustu sýningar! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 4/3 kl. 19:30 Lau 11/3 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Fös 3/3 kl. 19:30 Fös 17/3 kl. 19:30 Sýningum lýkur í mars! Gott fólk (Kassinn) Fös 3/3 kl. 19:30 aukasýn Síðustu sýningar! Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 5/3 kl. 13:00 Sun 19/3 kl. 16:00 Sun 2/4 kl. 13:00 Sun 5/3 kl. 16:00 Sun 26/3 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 16:00 Sun 12/3 kl. 13:00 Sun 26/3 kl. 16:00 Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 12/3 kl. 16:00 Lau 1/4 kl. 13:00 Sun 9/4 kl. 16:00 Sun 19/3 kl. 13:00 Lau 1/4 kl. 16:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 3/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00 Fös 17/3 kl. 20:30 Fös 3/3 kl. 22:30 Fös 10/3 kl. 22:30 Fös 17/3 kl. 23:00 Lau 4/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00 Lau 18/3 kl. 20:00 Lau 4/3 kl. 22:30 Lau 11/3 kl. 22:30 Lau 18/3 kl. 22:30 Fim 9/3 kl. 20:00 Fim 16/3 kl. 20:00 Fim 23/3 kl. 20:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Tímaþjófurinn (Kassinn) Fös 24/3 kl. 19:30 Frums Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 Mið 29/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 Fim 30/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Einstakt verk um ástina  um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Húsið (Stóra sviðið) Fös 10/3 kl. 19:30 Frums Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 16/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Fim 30/3 kl. 19:30 6.sýn Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 8/3 kl. 20:00 Mið 22/3 kl. 20:00 Mið 15/3 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Nýja sviðið) Mán 13/3 kl. 20:00 Fors. Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Fös 28/4 kl. 20:00 16.sýn Þri 14/3 kl. 20:00 Fors. Fös 31/3 kl. 20:00 7. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 17.sýn Mið 15/3 kl. 13:00 Fors. Lau 1/4 kl. 20:00 8. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 18.sýn Fim 16/3 kl. 13:00 Fors. Þri 4/4 kl. 20:00 9. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Fös 17/3 kl. 20:00 Fors. Mið 5/4 kl. 20:00 10. sýn Lau 6/5 kl. 20:00 19.sýn Lau 18/3 kl. 20:00 Frums. Fim 6/4 kl. 20:00 11. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 20.sýn Sun 19/3 kl. 20:00 2. sýn Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn Þri 21/3 kl. 20:00 3. sýn Lau 8/4 kl. 20:00 12. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 22.sýn Mið 22/3 kl. 20:00 aukas. Þri 11/4 kl. 20:00 aukas. Fös 12/5 kl. 20:00 23.sýn Fös 24/3 kl. 20:00 4. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 13. sýn Mið 17/5 kl. 20:00 aukas. Lau 25/3 kl. 20:00 5 sýn Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 30. sýn Sun 26/3 kl. 20:00 6. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 15 sýn Fös 19/5 kl. 20:00 aukas. Þri 28/3 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 20/5 kl. 20:00 32. sýn Samstarfsverkefni við Vesturport MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 20:00 158. s Fös 28/4 kl. 20:00 162. s Lau 20/5 kl. 20:00 166. s Þri 11/4 kl. 20:00 159. s Lau 6/5 kl. 20:00 163. s Fim 25/5 kl. 20:00 167. s Mið 19/4 kl. 20:00 160. s Fös 12/5 kl. 20:00 139. s Fös 26/5 kl. 20:00 168. s Lau 22/4 kl. 20:00 161. s Fös 19/5 kl. 20:00 165. s Lau 27/5 kl. 20:00 169. s Glimmerbomban heldur áfram! Úti að aka (Stóra svið) Fös 3/3 kl. 20:00 Fors. Sun 12/3 kl. 20:00 5. sýn Lau 25/3 kl. 20:00 9. sýn Lau 4/3 kl. 20:00 Frums. Fös 17/3 kl. 20:00 6. sýn Sun 26/3 kl. 20:00 10. sýn. Sun 5/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 18/3 kl. 20:00 aukas. Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Fim 9/3 kl. 20:00 3. sýn Sun 19/3 kl. 20:00 7. sýn Fös 31/3 kl. 20:00 aukas. Fös 10/3 kl. 20:00 aukas. Mið 22/3 kl. 20:00 8. sýn Lau 1/4 kl. 20:00 aukas. Lau 11/3 kl. 20:00 4. sýn Fös 24/3 kl. 20:00 aukas. Mið 5/4 kl. 20:00 aukas. Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 5/3 kl. 13:00 aukas. Sun 26/3 kl. 13:00 25 s. Sun 23/4 kl. 13:00 41 s. Sun 12/3 kl. 13:00 aukas. Lau 1/4 kl. 13:00 39 s. Sun 30/4 kl. 13:00 42 s. Sun 19/3 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 40 s. Sun 7/5 kl. 13:00 43 s. Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Lau 4/3 kl. 13:00 9. sýn Sun 12/3 kl. 13:00 11. sýn Sun 26/3 kl. 13:00 aukas. Sun 5/3 kl. 13:00 10. sýn Sun 19/3 kl. 13:00 Táknmáls. Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Illska (Litla sviðið) Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00 Lau 1/4 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00 Lau 18/3 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar - Aðeins þessar sýningar Fórn (Allt húsið) Fim 16/3 kl. 19:00 Frums. Mið 29/3 kl. 19:00 3. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Fim 23/3 kl. 19:00 2. sýn Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Þri 21/3 kl. 10:00 Mið 22/3 kl. 11:30 Fim 23/3 kl. 13:00 Þri 21/3 kl. 11:30 Mið 22/3 kl. 13:00 Fös 24/3 kl. 10:00 Þri 21/3 kl. 13:00 Fim 23/3 kl. 10:00 Fös 24/3 kl. 11:30 Mið 22/3 kl. 10:00 Fim 23/3 kl. 11:30 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. hollur kostur á 5 mín. Gríms fiskibollur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.