Fréttatíminn - 03.03.2017, Blaðsíða 44
Láttu hárin vaxa
Leggðu frá þér plokkarann
Seiðandi augnaráð
xxx
Ef hárin á augnabrúnunum eru
plokkuð alltof oft geta þau hætt
að vaxa og augnabrúnirnar verða
þynnri. Eina leiðin til að fá aftur
þykkari augabrúnir, er að leggja
frá sér plokkarann og gefa þeim
tíma til að vaxa að nýju.
Það tekur hárin í augnabrúnun-
um 3 til 4 mánuði að vaxa, en þú
ættir að sjá árangur eftir sex til
átta vikur. Það getur tekið allt að
einu ári þangað til þær hafa náð að
fullum vexti.
Nýju hárin koma fyrst á endun-
um og þú verður að halda aftur af
þér að plokka þau. Í staðinn þarftu
að finna ráð
til að hafa
stjórn á þeim,
til dæmis
með því að greiða þau daglega og
bera í augnabrúnagel á þær til að
halda þeim niðri.
Þú getur prófað að nota
kókosolíu eða jafnvel laxerolíu til
að auka hárvöxtinn. Berðu olíuna
á augnabrúnirnar fyrir háttinn, og
láttu liggja á þeim yfir nóttina. Þrí-
fðu olíuna af næsta dag svo þú fáir
ekki útbrot.
Þegar hárin hafa loksins náð að
vaxa og þú ert komin með þykkar
augabrúnir, skaltu fara varlega
áður en þú byrjar að plokka þær
að nýju. Best er að láta snyrta
þær á snyrtistofu ef þú getur ekki
haldið aftur
af þér með
plokkarann.HOLLYWOOD STJÖRNUR
SEM HAFA ÞYKKAR OG
FALLEGAR AUGABRÚNIR.
BROOKE SHIELDS LILY ROSE
HAILEE STEINFELD
Dessin des
sourcils
frá YSL
Augabrúnablýantur
sem gefur góðan og
endingarmikinn lit. Þeir
innihalda kókosolíu sem gefur
næringu og mjúka ásetningu.
Fást í fjórum litum.
4 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2017TÍSKA&SNYRTIVÖRUR
SKÓR
KR 9.900
BAKPOKI
KR 5.900
MIKIÐ
ÚRVAL
AF SKARTI
20% afsláttur
af öllum vörum
til 17. júní
Túnika
kr. 3000
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Frábær verð, smart vörur,
góð þjónusta
Loksins
komnar aftur
*leggings háar í
mittinu
kr. 5500.
Tökum upp nýjar vörur daglega
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Frábær verð, smart vörur,
góð þjónusta
Loksins
komnar aftur
*leggings háar í
mittinu
kr. 5500.
Tökum upp nýjar vörur daglega
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Frábær verð, smart vörur,
góð þjónusta
Loksins
komnar aftur
*leggings háar í
mittinu
kr. 5500.
Tökum upp nýjar vörur daglega
280cm
98cm
TÚNIKA REIMUÐ
KR 5.900
GALLABUXUR
KR 8.900
ÞUNN KÁPA
KR 7.900
BOLIR
KR 3.900
BLÚNDUBOLIR
KR 4.900
Full búð
af nýjum
glæsilegum
vörum
Álfheimum 74, Glæsibæ | S. 544 4088 | Ynja undirfataverslun
Butturfly effect
maskari frá Lavera
Maskari hannaður fyrir viðkvæma húð
og augu. Burstinn er vistvænn með
þráðum úr gúmmíi sem tryggir þétta
áferð á augnhárin og fangar einnig
litlu augnhárin með mjög flottri áferð.
Couture
brow frá YSL
Mótar, dýpkar og
eykur augnbrúnirnar.
Augnbrúnagelið er hægt
að byggja upp til að fá
meiri lit og enn betur
mótaðar augabrúnir.
Fáanlegt í 2 litum.
Grandiose
eyeliner frá
Lancome
Einstaklega notendavænn
eyeliner sem endist allan
daginn. Sérlega hentugur
fyrir þá sem eru með tíu
þumalputta. Sveigjanlegur
háls með hreyfanlegri kúlu
sem auðveldar þér að fara
alveg að augnhárarótinni og
gera lýtalausa línu.
Mött formúla.
Lash Queen
mystic
blacks
frá Helena
Rubinstein
Maskari sem lengir,
þéttir, nærir og
endurnýjar augnhárin.
Þéttir augnháralínuna án
eyeliners. Aðskilur og greiðir
enda augnháranna.
Sourcil Styler
frá Lancome
Augnabrúnagel sem litar
augnabrúnirnar á náttúrulegan
hátt án þess að litur fari
á húðina. Mótar jafnframt
augnabrúnirnar á fallegan hátt.
Kemur í þremur mismunandi
brúnum tónum.
Eyebrow powder
gel frá Helena
Rubinstein
Litur sem aðlagast vel sem auðvelt
er að móta og forma náttúrulegt
útlit. Einstaklega gott fyrir þá sem
vilja dekkja aðeins augabrúnir en
viðhalda náttúrulegu útliti.