Fréttatíminn - 03.03.2017, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 03.03.2017, Blaðsíða 49
SPA línan inniheldur Sothys fyrir viðkvæma húð Franska snyrtivörumerkið Sothys kynnir SPA húðvörulínuna sem verndar, róar og kemur jafnvægi á húðina. Unnið í samstarfi við Heilsu ehf. Sothys er sögulegt nafn sem táknar fágun og virðingu, heimur ná-kvæmni og kvenleika. Nafnið er dregið af fegurðar- gyðju Egypta sem var fyrir þeim tákn fullkominnar feg- urðar. Sothys snyrtivörur eru einstaklega vandaðar og sér- hæfðar vörur sem hafa staðið upp úr þegar kemur að rann- sóknum og nýsköpun. Sothys hefur sýnt og sannað að þeir eru sannkallaðir sérfræðingar í fegurð. Sothys SPA Thermal Water lína sem hentar fyrir íslenskar konur. Það sem skiptir húðina okk- ar einna mestu máli er að viðhalda góðu rakastigi. Eftir því sem við eldumst þornar húðin og við fáum línur. SPA Thermal Water línan frá Sot- hys inniheldur hitauppstreym- isvatn úr lind í hlíðum Ardenn- es fjalla í Frakklandi sem er eitt stærsta verndarsvæðið í Evrópu. Vatnið inniheldur mikið að steinefnum og þar telur helst magnesium, kalk, kalíum og natríum. SPA línan frá Sothys er uppbyggð til að verna húðina gegn mengun, róa hana og koma henni í gott jafnvægi. Ilmefnalaus og ofnæmisprófuð Mjög stór hópur er með viðkvæma húð og hefur farið stækkandi vegna aukinnar mengunar og stress-valda í umhverfinu. Jafnframt kann- ast margir við að fá roða eða/ og hita í húðina sem m.a. má rekja til bólgueinkenna. Fyrir þessa hópa henta SPA vörurn- ar fullkomnlega til að koma jafnvægi á rakann í húðinni og róa hana, losa húðina við stress sem veldur því að línur verða dýpri. • Krem sem hentar vel fyrir þurra húð, veitir raka, róar og verndar húðina. • Gel fyrir blandaða eða feita húð sem veitir raka, róar og verndar húðina. • SOS serum fyrir dýpri og enn meiri virkni. Ef einhver óþægindi eru í húðinni, kláði eða roði þá hjálpar þetta frábæra serum sem ber svo sannarlega nafn með rentu. • Maski sem gefur ljóma og heilbrigði. Að auki frábært að eiga hann við höndina ef mikill roði er til staðar jafnvel eftir langvarandi dvöl í miklum kulda eða sól. Setjið maskann á húðina í jöfnu lagi fyrir utan augnsvæðið og leyfið honum að vera á húðinni í 10mín. Útsölustaðir Sothys: Snyrtistofan Abaco, Snyrtistofan Wanita, Snyrtistofan Fagra, Snyrtistofan Arona, Snyrtistofan Hafblik, Stjörnusól og Hárgreiðslustofan Flikk. Hagkaup Kringlunni, Lyfja Smáratorgi, Lyfja Keflavík, Lyfja Smáralind, Lyfja Lágmúla, Lyfja Selfossi, Lyfja Borgarnesi, Árbæjarapotek og Garðsapótek. Sothys býður upp á lausnfyrir þína húð. 9 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2017 TÍSKA&SNYRTIVÖRUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.