Fréttatíminn - 03.03.2017, Blaðsíða 45
5 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2017 TÍSKA&SNYRTIVÖRUR
LANGAR ÞIG AÐ LÆRA
VARANLEGA FÖRÐUN?
Leynist listamaður í þér ?
Zirkonia ehf. býður upp á ítarleg námskeið í varanlegri förðun.
Námskeið fara fram í frábærri aðstöðu fyrirtækisins.
Kennari er Undína Sigmundsdóttir en hún hefur áratuga
reynslu í framkvæmd og kennslu varanlegrar förðunar og
hefur sótt námskeið hjá færustu sérfræðingum heims ásamt því
að vera sjálf með alþjóðleg kennsluréttindi.
Unnið er með vörur frá Nouveau Contour sem er
eitt af fremstu merkjum á sviði varanlegrar förðunar.
Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 555-0411 eða info@zirkonia.is
Zirkonia ehf. | Suðurhrauni 1 | 210 Garðabær | Sími: 555-0411 | info@zirkonia.is | www.zirkonia.is
Á námskeiðum
hjá okkur lærir þú m.a.
Augabrúnir Augu Varir
• Skygging
• Hairstroke
• Microblade
• Powder brows
• Hybrid
Pigmentation
• Þétting
augnhára
• Augnlína
með væng
• Skygging
• Breið augnlína
• Varalínur
• Skyggðar varir
• Heillitun vara
Næsta
námskeið
hefst
föstudaginn
7. apríl Námskeiðið hjá Undínu var faglega
uppsett. Varanleg förðun er
það skemmtilegasta sem ég
geri í dag og á ég Undínu allt
að þakka þar. Ég mæli 100%
með þessum námskeiðum
Fanney Dögg Ólafsdóttir
Meistari í snyrtifræði og eigandi
snyrtistofunnar Líkami og sál Mosfellsbæ
FYRIR EFTIR
Varanleg fegurð
Erla Björk og Sólveig Birna eru sérfræðingar
í varanlegri förðun og reka saman stofuna
Varanlega fegurð í Hafnarfirði.
Unnið í samstarfi við
Varanlega fegurð.
Varanleg förðun nýtur sífellt meiri vinsælda. Þau efni og tækni sem notuð er til varanlegrar
förðunar hafa þróast ört síð-
ustu ár auk þess sem sérþekking
fagaðila fer vaxandi. Erla Björk
Stefánsdóttir og Sólveig Birna
Gísladóttir, sérfræðingar hjá Var-
anlegri fegurð sækja regulega
námskeið erlendis til að bæta við
þekkingu og kynna sér allt það
nýjasta. Þær eru einnig umboðs-
aðilar Swiss color á Íslandi og
sóttu nýverið námskeið í höfuð-
stöðvum þeirra í Austurríki.
„Viðskiptavinir okkar sækjast
helst eftir frísklegu og náttúru-
legu útliti. Við notum microblade
tækni til að gera hárstrokur sem
þétta og móta augabrúnir, sem er
mjög vinsælt. Til viðbótar er orðið
mjög vinsælt að fá varanlega
eyeliner línu og láta skerpa á
náttúrulegum útlínum vara.
Eins er mjög vinsælt að skyggja
augabrúnirnar, sem oft er kallað
powder brows og býr til smá
skugga við neðri brúnina,“ segja
Erla og Sólveig.
„Við notum litina frá Swiss
color sem eldast jafnt en fallega
án litabreytinga, og mælum með
skerpingu á 12-18 mánaða fresti til
að viðhalda litnum.“
Litirnir frá Swiss color innihalda
ekki nikkel eða járnoxíð
og eru þar af leiðandi ekki
ofnæmisvaldandi.
„Varanleg förðun hentar
flestum og þá sérstaklega fólki
sem stundar líkamsrækt er að
ganga í gegnum veikindi og
eldri konum sem eiga erfitt
með að farða sig,“ segja Erla
og Sólveig.
Fyrir hverja meðferð er
farið vel yfir alla þætti með
viðskiptavininum í notalegu
umhverfi.
„Við höfum mikla ánægju af
þessu starfi og vöndum okkur
við að uppfylla væntingar
viðskiptavina,“ segja Erla og
Sólveig. Jafnframt þjónusta þær
aðra sérfæðinga í varanlegri
förðun með námskeiðum fyrir þá
sem vilja bæta við sig þekkingu.
Auk þess geta sérfræðingar
nálgast hjá þeim allt sem
nauðsynlegt er til að gera
varanlega förðun.
Allar upplýsingar er að
finna hjá Varanlegri fegurð í
Hafnarfirði, Fjarðargötu 19,
sími 565 6767 og á Facebook
síðunni Varanleg fegurð.
Erla Björk Stefánsdóttir
er förðunarmeistari,
naglameistari og sérfræðingur
í varanlegri förðun. Hún rak
Naglameistarann í mörg ár.
Sólveig Birna Gísladóttir
er förðunarmeistari og
sérfræðingur í varanlegri
förðun. Hún rak áður Airbrush
& Makeup Gallery. Þær eiga og
reka saman Varanlega fegurð í
Hafnarfirði.
Augabrúnir fylltar með microblade tækni og náttúrlegum lit frá Swiss Color.