Fréttatíminn - 03.03.2017, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 03.03.2017, Blaðsíða 54
• Skoðað hvaða lyfseðla þú átt í lyfseðlagáttinni • Pantað tiltekt á lyfseðlana í gáttinni • Séð hvað þú átt að greiða fyrir lyfin samkvæmt þrepa- stöðu þinni • Pantað lyf sem fást án lyf- seðils • Valið um hvort þú sækir lyf- in í Garðs Apótek eða lætur senda þér lyfin hvert á land sem er • Valið um hvort þú greiðir lyf- in í Garðs Apóteki eða greiðir lyfin í Appótekinu • Séð lyfjagreiðslutímabil þitt og greiðslustöðu þína á tímabilinu. Í Appóteki Garðs Apóteks getur þú Haukur Ingason apótekari segir að Appótek Garðs Apóteks hafi fengið sterk og jákvæð viðbrögð eftir að það var sett í loftið. 14 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2017HEILSA Unnið í samstarfi við Balsam Helga Lind Björgvinsdóttir er lærður pilates kennari og einkaþjálfai. Hún hefur rekið líkamsræktarfyrirtækið Balance í sjö ár sem er starfrækt í Sporthús- inu, Kópavogi. Þar kennir hún meðal annars Pilates og aðhalds- námskeiðið Betra form. „Ég hef lifað og hrærst í íþróttum alla ævi og vissi alltaf að líkamsrækt væri mín hilla.“ Hjálpar fólki að breyta um lífsstíl Helga Lind hefur kennt líkams- rækt til fjölda ára og sem mennt- Caralluma kemur jafnvægi á svengdar hormónið „Ghrelin“ sem er oft í of miklu magni í líkamanum og kallar á ofát, sætuþörf og löngun í óhollustu. Helga Lind einkaþjálfari mælir eindregið með Caralluma fyrir þá sem vilja ná stjórn á matarvenjum og slá á naslþörfina. Kaktusinn sem dregur úr ofáti aður pilates kennari og einkaþjálf- ari leggur hún áherslu á að fólk breyti hægt og rólega um lífsstíl svo breytingarnar séu varanlegar. „Það er best að taka hlutina skref fyrir skref til að ná varanlegum árangri, í stað þess að leita að skyndilausn- um“ að mati Helgu Lindar. Alltaf að kljást við sykurpúkann „Þrátt fyrir að borða nóg af nær- ingarríkum mat þá hef ég alltaf verið að kljást við naslþörf og áður en ég veit af er ég komin hálf inn í skáp að leita að einhverju að snarla án þess að vera svöng eða þurfa mat. Ég hef verið að kljást við sykurpúkann í mörg ár,“ segir Helga Lind. Hefur náð fullkominni stjórn á matarvenjum Helga Lind ákvað að prófa Caralluma því það er náttúruleg lausn. „Ég var svo uppveðruð af árangrinum að ég fékk vinkonur mínar allar til að prófa líka. Naslþörf- in hvarf algjörlega og ég náði betri stjórn á matarskömmtunum þar sem ég varð saddari fyrr og lengur,“ segir Helga Lind sem þakkar Caralluma fyrir að nú eigi hún afslappaðra sam- band við mat. „Þetta er kjörin leið til að ná stjórn á öllum matarvenjum og kveða niður sykurpúkann.“ Hrein orka Koffein Apofri er 100% hreint koffín sem veitir aukna orku á þægilegan hátt. • Hreint Koffín í 100 mg töflum (50stk.) • Án allra aukaefna • Ráðlagður dagskammtur er 1 - 2 töflur á dag. • Gefur góða orku, úthald og einbeitingu • Minnkar þreytu og úthaldsleysi KOFFEIN APOFRI Þægileg orka þegar þú þarft á henni að halda: • Á morgnana • Í vinnuna • Í skólann og próflesturinn • Fyrir æfinguna VANTAR ÞIG ORKU? Sölustaðir: Hrein orka er f áanlegt í öllum apótekum, heilsu verslunum og heilsuhillum stórmarkaða og á heimkaup.is Sölustaðir: Caralluma er f áanlegt í öllum apótekum, heilsu verslunum og heilsuhillum stórmarkaða og á heimkaup.is Fyrsta og eina netverslunin með lyf á Íslandi Garðs Apótek er einkarekið apótek sem varð 60 ára nýverið. Það er staðsett við Sogaveg. Unnið í samstarfi við Garðs Apótek Garðs Apótek við Sogaveg er í alfaraleið, aðgengi er mjög gott og næg bílastæði fyr- ir utan. Apótekið er bjart og rúmgott og mikið er lagt upp úr góðri þjónustu. Nýlega opnaði Garðs apó- tek vefverslun á slóðinni www. appotek.is. Þetta er fyrsta og eina vefverslunin á Íslandi þar sem hægt er að kaupa lyf á netinu. Garðs Apótek er þekkt fyrir lágt lyfjaverð og góða þjón- ustu. Með Appótekinu er verið að bæta þjónustuna enn frekar bæði við núverandi viðskipta- vini og viðskiptavini framtíðar- innar. Allir lyfjanotendur geta nýtt sér þjónustu Appóteksins óháð því hvort þeir versli í Garðs Ap- óteki eða ekki. Það eru aðeins örfáar vikur síðan vefsíðan fór í loftið og við- tökurnar láta ekki á sér standa. Haukur Ingason apótekari segist strax finna fyrir sterk- um og jákvæðum viðbrögðum og greinilega sé mikil eftirspurn eftir þjónustunni. „Mörg hund- ruð manns eru nú þegar búin að skrá sig inn og hafa skoðað sig um, margir búnir að panta bæði lyfseðilskyld lyf og lyf sem fást án lyfseðils.“ Aðspurður hverjir það séu sem nýti sér þjónustuna segir Haukur: „Flestir nota Appótekið til að flýta fyrir sér, panta tiltekt á lyfjum á netinu og koma síðan og sækja þau í apótekið og eru lyfin þá tilbúin þegar fólk kem- ur. Sumir greiða lyfin á staðnum en aðrir eru búnir að greiða lyfin á netinu. Sumir notfæra sér póstsendingar, bæði fólk sem býr út á landi, en einnig fólk sem býr á höfuðborgar- svæðinu.“ Vefsíðan er mjög aðgengileg og notendavæn. Haukur hvetur alla til þess að skoða síðuna og kynna sér málið. „Sjón er sögu ríkari, allir geta skráð sig inn en til þess þarf rafræn skilríki en auðvelt er að útvega sér þau.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.