Fréttatíminn - 10.02.2017, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 10.02.2017, Blaðsíða 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 10. febrúar 2017 GOTT UM HELGINA The Henry Harry Show Hljómsveitin The Henry Harry Show fagnar útgáfu á sinni fyrstu EP plötu sem kom út í síðasta mánuði. Talið verður í gott rokk. Hvar? Í kjallara Hard Rock Café Hvenær? Í kvöld kl. 21 Hvað kostar? 2000 kr. - miðar líka á tix.is Gestur frá Kanada Duane Forrest er fæddur og upp­ alinn í Kanada. Hann hefur flakk­ að um heiminn, t.d. í Mexíkó, Hondúras og Púertó Ríkó þar sem hann hefur viðað að sér allskonar tónlistarkunnáttu. Duane hefur ástríðu fyrir tónlist og sækir helst innblástur í ástina. Hann syngur á nokkrum tungumálum, oftar en ekki um ástina og fléttar saman stefnur og strauma í tónlist. Hvar? Stúdentakjallarinn Hvenær? Í kvöld kl. 20 og aftur á sunnudagskvöld Hvað kostar? Ókeypis Mannsröddin í símanum Óperan Mannsröddin eftir franska tónskáldið Francis Poulenc var frumsýnd í Íslensku óperunni í gærkvöldi. Nokkrar sýningar eru ráðgerðar en önnur sýning er í kvöld. Óperaner byggð á sam­ nefndu leikriti eftir Jean Cocteau. Hún lýsir síðasta símtali konu við elskhuga sinn sem hefur slitið sambandinu e. Aðalpersónan er túlkuð bæði af Auði Gunnarsdóttur sópransöngkonu og Elvu Ósk Ólafs­ dóttur leikkonu í sviðsetningu Brynhildar Guðjónsdóttur. Hvar? Í Kaldalóni í Hörpu Hvenær? Önnur sýning í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 5.500 kr. - miðar á harpa.is Einar Scheving á Dillon Djassinn skýtur upp kolli víða um bæ og í kvöld mætir trommuleik­ arinn og djasstónskáldið Einar Scheving með sveit sína í miðbæ­ inn. Einar er annálaður og marg­ verðlaunaður djasstónlistarmaður og kann öðrum betur að samræma útlimina í trommuleik sínum. Hvar? Dillon, Laugavegi Hvenær? Í kvöld kl. 22 Hvað kostar? Ókeypis Eitt sett Sýningarrýmið Harbinger hefur sýningaröðina Eitt sett þar sem ætlunin er að steypa saman til samvinnu ólíkum listamönnum. Fyrsta sýningin ber titilinn Bert á milli en þar mætast listamennirnir Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir og Guðjón Ketilsson. Hvar? Harbinger við Freyjugötu Hvenær opnun? Í dag kl. 20 Hvað kostar? Ekkert Englatónlist Tónlistarhópinn Symphonia ang­ elica skipa Sigríður Ósk Kristjáns­ dóttir mezzósópan, Halldór Bjarki Arnarson semballeikari og Sig­ urður Halldórsson sellóleikari. Þau flytja ljóðræna, dramatíska og dreymandi tónlist sem er að meginuppistöðu frá Ítalíu 17. aldar. Hvar? Mengi við Óðinsgötu Hvenær? Í kvöld kl. 21 Hvað kostar? 2000 kr. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 39.sýn Fös 24/2 kl. 19:30 40.sýn Síðustu sýningar! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 10/2 kl. 19:30 38.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 41.sýn Fös 24/2 kl. 19:30 44.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 39.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 42.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 aukasýn Fim 23/2 kl. 19:30 43.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Fös 10/2 kl. 19:30 aukasýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 16/2 kl. 19:30 aukasýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Gott fólk (Kassinn) Sun 12/2 kl. 19:30 10.sýn Fim 16/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn Síðustu sýningar! Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 26/2 kl. 16:00 7.sýn Sun 19/3 kl. 13:00 aukasýn Sun 12/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 5/3 kl. 13:00 10.sýn Sun 19/3 kl. 16:00 15.sýn Sun 19/2 kl. 13:00 6.sýn Sun 5/3 kl. 16:00 11.sýn Sun 26/3 kl. 13:00 aukasýn Sun 19/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 12/3 kl. 13:00 12.sýn Sun 26/3 kl. 16:00 17.sýn Sun 26/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 12/3 kl. 16:00 13.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 11/2 kl. 17:00 Sun 12/2 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 10/2 kl. 20:30 22.sýn Lau 18/2 kl. 20:00 29.sýn Lau 25/2 kl. 22:30 35.sýn Fös 10/2 kl. 23:00 23.sýn Lau 18/2 kl. 22:30 30.sýn Fim 2/3 kl. 20:00 36.sýn Lau 11/2 kl. 20:00 24.sýn Sun 19/2 kl. 21:00 aukasýn Fös 3/3 kl. 20:00 37.sýn Lau 11/2 kl. 22:30 25.sýn Fim 23/2 kl. 20:00 31.sýn Fös 3/3 kl. 22:30 38.sýn Fim 16/2 kl. 20:00 26.sýn Fös 24/2 kl. 20:00 32.sýn Lau 4/3 kl. 20:00 39.sýn Fös 17/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 24/2 kl. 22:30 33.sýn Lau 4/3 kl. 22:30 40.sýn Fös 17/2 kl. 22:30 28.sýn Lau 25/2 kl. 20:00 34.sýn Fim 9/3 kl. 20:00 41.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Húsið (Stóra sviðið) Lau 11/3 kl. 19:30 Frums Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 16/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Tímaþjófurinn (Kassinn) Fös 24/3 kl. 19:30 Frums Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 2.sýn Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Mið 29/3 kl. 19:30 3.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Fim 30/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Einstakt verk um ástina  um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 15/2 kl. 20:00 Mið 8/3 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00 Mið 22/2 kl. 20:00 Mið 15/3 kl. 20:00 Mið 1/3 kl. 20:00 Mið 22/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Aukasýningar - aðeins þessar sýningar Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Úti að aka (Stóra svið) Lau 4/3 kl. 20:00 Frums. Sun 12/3 kl. 20:00 5. sýn Fös 24/3 kl. 20:00 aukas. Sun 5/3 kl. 20:00 2. sýn Fös 17/3 kl. 20:00 6. sýn Lau 25/3 kl. 20:00 9. sýn Fim 9/3 kl. 20:00 3. sýn Lau 18/3 kl. 20:00 aukas. Sun 26/3 kl. 20:00 10. sýn. Fös 10/3 kl. 20:00 aukas. Sun 19/3 kl. 20:00 7. sýn Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Lau 11/3 kl. 20:00 4. sýn Mið 22/3 kl. 20:00 8. sýn Fös 31/3 kl. 20:00 aukas. Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 10/2 kl. 20:00 150. s Sun 19/2 kl. 20:00 154. s Lau 8/4 kl. 20:00 158. s Lau 11/2 kl. 20:00 151. s Fim 23/2 kl. 20:00 155. s Þri 11/4 kl. 20:00 159. s Fös 17/2 kl. 20:00 152. s Fös 24/2 kl. 20:00 156. s Mið 19/4 kl. 20:00 160. s Lau 18/2 kl. 20:00 153. s Lau 25/2 kl. 20:00 157. s Lau 22/4 kl. 20:00 161. s Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 11/2 kl. 13:00 32. s Sun 5/3 kl. 13:00 35. s Sun 26/3 kl. 13:00 38. s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Sun 12/3 kl. 13:00 36. s Lau 1/4 kl. 13:00 39. s Lau 25/2 kl. 13:00 34. s Sun 19/3 kl. 13:00 37. s Lau 8/4 kl. 13:00 40. s Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Hún Pabbi (Litla svið ) Fös 10/2 kl. 20:00 12.sýn Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar! Fórn (Allt húsið) Fim 16/3 kl. 19:00 Frums. Mið 29/3 kl. 19:00 3. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Fim 23/3 kl. 19:00 2. sýn Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið Illska (Litla sviðið) Fim 2/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00 Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Lau 11/2 kl. 13:00 3. sýn Lau 18/2 kl. 13:00 5. sýn Sun 19/3 kl. 13:00 Táknmáls. Sun 12/2 kl. 13:00 4. sýn Sun 19/2 kl. 13:00 6. sýn Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Salka Valka (Stóra svið) Sun 12/2 kl. 20:00 16.sýn Fim 16/2 kl. 20:00 17.sýn Sun 26/2 kl. 20:00 18.sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.