Fréttatíminn - 10.02.2017, Blaðsíða 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 10. febrúar 2017
GOTT
UM
HELGINA
The Henry Harry Show
Hljómsveitin The Henry Harry
Show fagnar útgáfu á sinni fyrstu
EP plötu sem kom út í síðasta
mánuði. Talið verður í gott rokk.
Hvar? Í kjallara Hard Rock Café
Hvenær? Í kvöld kl. 21
Hvað kostar? 2000 kr. - miðar líka
á tix.is
Gestur frá Kanada
Duane Forrest er fæddur og upp
alinn í Kanada. Hann hefur flakk
að um heiminn, t.d. í Mexíkó,
Hondúras og Púertó Ríkó þar sem
hann hefur viðað að sér allskonar
tónlistarkunnáttu. Duane hefur
ástríðu fyrir tónlist og sækir helst
innblástur í ástina. Hann syngur
á nokkrum tungumálum, oftar en
ekki um ástina og fléttar saman
stefnur og strauma í tónlist.
Hvar? Stúdentakjallarinn
Hvenær? Í kvöld kl. 20 og aftur á
sunnudagskvöld
Hvað kostar? Ókeypis
Mannsröddin í símanum
Óperan Mannsröddin eftir franska
tónskáldið Francis Poulenc var
frumsýnd í Íslensku óperunni í
gærkvöldi. Nokkrar sýningar eru
ráðgerðar en önnur sýning er í
kvöld. Óperaner byggð á sam
nefndu leikriti eftir Jean Cocteau.
Hún lýsir síðasta símtali konu við
elskhuga sinn sem hefur slitið
sambandinu e. Aðalpersónan er
túlkuð bæði af Auði Gunnarsdóttur
sópransöngkonu og Elvu Ósk Ólafs
dóttur leikkonu í sviðsetningu
Brynhildar Guðjónsdóttur.
Hvar? Í Kaldalóni í Hörpu
Hvenær? Önnur sýning í kvöld kl. 20
Hvað kostar? 5.500 kr. - miðar á
harpa.is
Einar Scheving á Dillon
Djassinn skýtur upp kolli víða um
bæ og í kvöld mætir trommuleik
arinn og djasstónskáldið Einar
Scheving með sveit sína í miðbæ
inn. Einar er annálaður og marg
verðlaunaður djasstónlistarmaður
og kann öðrum betur að samræma
útlimina í trommuleik sínum.
Hvar? Dillon, Laugavegi
Hvenær? Í kvöld kl. 22
Hvað kostar? Ókeypis
Eitt sett
Sýningarrýmið Harbinger hefur
sýningaröðina Eitt sett þar sem
ætlunin er að steypa saman til
samvinnu ólíkum listamönnum.
Fyrsta sýningin ber titilinn Bert á
milli en þar mætast listamennirnir
Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir
og Guðjón Ketilsson.
Hvar? Harbinger við Freyjugötu
Hvenær opnun? Í dag kl. 20
Hvað kostar? Ekkert
Englatónlist
Tónlistarhópinn Symphonia ang
elica skipa Sigríður Ósk Kristjáns
dóttir mezzósópan, Halldór Bjarki
Arnarson semballeikari og Sig
urður Halldórsson sellóleikari.
Þau flytja ljóðræna, dramatíska
og dreymandi tónlist sem er að
meginuppistöðu frá Ítalíu 17. aldar.
Hvar? Mengi við Óðinsgötu
Hvenær? Í kvöld kl. 21
Hvað kostar? 2000 kr.
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 39.sýn Fös 24/2 kl. 19:30 40.sýn
Síðustu sýningar!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Fös 10/2 kl. 19:30 38.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 41.sýn Fös 24/2 kl. 19:30 44.sýn
Lau 11/2 kl. 19:30 39.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 42.sýn
Fös 17/2 kl. 19:30 aukasýn Fim 23/2 kl. 19:30 43.sýn
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Óþelló (Stóra sviðið)
Fös 10/2 kl. 19:30 aukasýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn
Fim 16/2 kl. 19:30 aukasýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn
Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare!
Gott fólk (Kassinn)
Sun 12/2 kl. 19:30 10.sýn Fim 16/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn
Síðustu sýningar!
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 26/2 kl. 16:00 7.sýn Sun 19/3 kl. 13:00 aukasýn
Sun 12/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 5/3 kl. 13:00 10.sýn Sun 19/3 kl. 16:00 15.sýn
Sun 19/2 kl. 13:00 6.sýn Sun 5/3 kl. 16:00 11.sýn Sun 26/3 kl. 13:00 aukasýn
Sun 19/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 12/3 kl. 13:00 12.sýn Sun 26/3 kl. 16:00 17.sýn
Sun 26/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 12/3 kl. 16:00 13.sýn
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Gísli á Uppsölum (Kúlan)
Lau 11/2 kl. 17:00 Sun 12/2 kl. 17:00
Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins.
Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 10/2 kl. 20:30 22.sýn Lau 18/2 kl. 20:00 29.sýn Lau 25/2 kl. 22:30 35.sýn
Fös 10/2 kl. 23:00 23.sýn Lau 18/2 kl. 22:30 30.sýn Fim 2/3 kl. 20:00 36.sýn
Lau 11/2 kl. 20:00 24.sýn Sun 19/2 kl. 21:00 aukasýn Fös 3/3 kl. 20:00 37.sýn
Lau 11/2 kl. 22:30 25.sýn Fim 23/2 kl. 20:00 31.sýn Fös 3/3 kl. 22:30 38.sýn
Fim 16/2 kl. 20:00 26.sýn Fös 24/2 kl. 20:00 32.sýn Lau 4/3 kl. 20:00 39.sýn
Fös 17/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 24/2 kl. 22:30 33.sýn Lau 4/3 kl. 22:30 40.sýn
Fös 17/2 kl. 22:30 28.sýn Lau 25/2 kl. 20:00 34.sýn Fim 9/3 kl. 20:00 41.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Húsið (Stóra sviðið)
Lau 11/3 kl. 19:30 Frums Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 16/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn
Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga.
Tímaþjófurinn (Kassinn)
Fös 24/3 kl. 19:30 Frums Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn
Lau 25/3 kl. 19:30 2.sýn Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn
Mið 29/3 kl. 19:30 3.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn
Fim 30/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn
Einstakt verk um ástina um óslökkvandi þrá, höfnun og missi
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 15/2 kl. 20:00 Mið 8/3 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00
Mið 22/2 kl. 20:00 Mið 15/3 kl. 20:00
Mið 1/3 kl. 20:00 Mið 22/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Íslenski fíllinn (Brúðuloftið)
Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00
Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00
Aukasýningar - aðeins þessar sýningar
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Úti að aka (Stóra svið)
Lau 4/3 kl. 20:00 Frums. Sun 12/3 kl. 20:00 5. sýn Fös 24/3 kl. 20:00 aukas.
Sun 5/3 kl. 20:00 2. sýn Fös 17/3 kl. 20:00 6. sýn Lau 25/3 kl. 20:00 9. sýn
Fim 9/3 kl. 20:00 3. sýn Lau 18/3 kl. 20:00 aukas. Sun 26/3 kl. 20:00 10. sýn.
Fös 10/3 kl. 20:00 aukas. Sun 19/3 kl. 20:00 7. sýn Fim 30/3 kl. 20:00 aukas.
Lau 11/3 kl. 20:00 4. sýn Mið 22/3 kl. 20:00 8. sýn Fös 31/3 kl. 20:00 aukas.
Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 10/2 kl. 20:00 150. s Sun 19/2 kl. 20:00 154. s Lau 8/4 kl. 20:00 158. s
Lau 11/2 kl. 20:00 151. s Fim 23/2 kl. 20:00 155. s Þri 11/4 kl. 20:00 159. s
Fös 17/2 kl. 20:00 152. s Fös 24/2 kl. 20:00 156. s Mið 19/4 kl. 20:00 160. s
Lau 18/2 kl. 20:00 153. s Lau 25/2 kl. 20:00 157. s Lau 22/4 kl. 20:00 161. s
Glimmerbomban heldur áfram!
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Lau 11/2 kl. 13:00 32. s Sun 5/3 kl. 13:00 35. s Sun 26/3 kl. 13:00 38. s
Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Sun 12/3 kl. 13:00 36. s Lau 1/4 kl. 13:00 39. s
Lau 25/2 kl. 13:00 34. s Sun 19/3 kl. 13:00 37. s Lau 8/4 kl. 13:00 40. s
Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Hún Pabbi (Litla svið )
Fös 10/2 kl. 20:00 12.sýn
Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar!
Fórn (Allt húsið)
Fim 16/3 kl. 19:00 Frums. Mið 29/3 kl. 19:00 3. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn
Fim 23/3 kl. 19:00 2. sýn Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn
Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið
Illska (Litla sviðið)
Fim 2/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00
Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00
Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar
Vísindasýning Villa (Litla svið )
Lau 11/2 kl. 13:00 3. sýn Lau 18/2 kl. 13:00 5. sýn Sun 19/3 kl. 13:00 Táknmáls.
Sun 12/2 kl. 13:00 4. sýn Sun 19/2 kl. 13:00 6. sýn
Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna.
Salka Valka (Stóra svið)
Sun 12/2 kl. 20:00 16.sýn Fim 16/2 kl. 20:00 17.sýn Sun 26/2 kl. 20:00 18.sýn
Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross