Fréttatíminn - 25.02.2017, Blaðsíða 11

Fréttatíminn - 25.02.2017, Blaðsíða 11
2016 » Ávöxtun 0,9% » Raunávöxtun ­1,2% » Jákvæð tryggingafræðileg staða 4,2% » Tekjur af fjárfestingum 6 milljarðar » Eignir 602 milljarðar » 12 milljarðar í lífeyrisgreiðslur » 15 þúsund lífeyrisþegar » 50 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld Starfsemi á árinu 2016 EIGNIR Eignir sjóðsins námu 602,4 milljörðum í árslok samanborið við 583,7 milljarða árið áður og nemur hækkun eigna því tæpum 19 milljörðum. Eigna­ safnið er vel áhættudreift. Þannig eru um 26% af eignum sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, 25% í innlendum ríkistryggðum skuldabréfum, 16% í öðrum skuldabréfum, 10% í safni sjóðfélagalána og 1% í bankainnstæðum og öðrum eignum. Innlend hlutabréfaeign nemur 22% af eignum sjóðsins. TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA Staðan segir til um heildareignir sjóðsins umfram heildarskuldbindingar. Hún var jákvæð um 4,2% í árslok 2016 samanborið við 8,7% árið áður. LÍFEYRISGREIÐSLUR Á árinu 2016 nutu að meðaltali 14.672 sjóðfélagar lífeyrisgreiðslna úr sameignardeild að fjárhæð 11.570 milljónir. Árið áður námu þær 10.464 milljónum og hækkuðu því um 11%. SÉREIGNARDEILD Séreign í árslok 2016 nam 11.109 milljónum. Lífeyris­ greiðslur úr séreignardeild voru 498 milljónir á árinu. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 0,9% og hrein raunávöxtun ­1,2%. Ávöxtun innlánsleiðar var 3,8% sem samsvarar 1,6% raunávöxtun. AFKOMA Ávöxtun á árinu 2016 var 0,9% og hrein raunávöxtun ­1,2%. Fjárfestingartekjur sjóðsins námu 6,2 milljörðum. Raunávöxtun var að meðaltali 6,4% sl. 5 ár, 1,2% sl. 10 ár og 4,4% sl. 20 ár. FJÁRFESTINGAR Kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu námu 31.407 milljónum á árinu og sala innlendra hlutabréfa og hlutdeildarskírteina umfram kaup 6.467 milljónum. Kaup erlendra verðbréfa umfram sölu námu 24.613 milljónum. STJÓRN Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Ólafur Reimar Gunnarsson, varaformaður Auður Árnadóttir Benedikt K. Kristjánsson Guðný Rósa Þorvarðardóttir Ína Björk Hannesdóttir Magnús Ragnar Guðmundsson Úlfar Steindórsson Framkvæmdastjóri, Guðmundur Þ. Þórhallsson EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK í milljónum króna Innlend skuldabréf 244.091 247.611 Sjóðfélagalán 61.694 36.532 Innlend hlutabr. og hlutd.skírteini 129.732 139.733 Erlend verðbréf 158.920 152.914 Verðbréf samtals 594.437 576.790 Bankainnstæður 5.321 4.263 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 597 835 Skammtímakröfur 2.826 2.358 Skammtímaskuldir ­796 ­570 Eignir sameignardeildar 591.276 573.021 Eignir séreignardeildar 11.109 10.655 Eignir samtals 602.385 583.676 2016 2015 KENNITÖLUR Ávöxtun 0,9% 12,4% Hrein raunávöxtun ­1,2% 10,2% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 6,4% 7,3% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 1,2% 2,5% Hrein raunávöxtun (20 ára meðaltal) 4,4% 4,9% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,14% 0,13% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 3,2% 3,2% Lífeyrir í % af iðgjöldum 47,9% 50,7% Fjöldi virkra sjóðfélaga 35.077 33.859 Fjöldi lífeyrisþega 14.672 13.639 Stöðugildi 41,0 35,1 Ávöxtun verðbréfaleiðar 0,9% 12,4% Hrein raunávöxtun verðbréfaleiðar ­1,2% 10,2% Ávöxtun innlánsleiðar 3,8% 3,4% Hrein raunávöxtun innlánsleiðar 1,6% 1,4% 2016 2015 live.is Ársfundur Ársfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 21. mars nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. Þróun tryggingafræðilegrar stöðu Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar í milljónum króna Skipting eignasafns 22%Innlend hlutabréf 25% Ríkistryggð skuldabréf 26% Erlend verðbréf 1% Bankainnstæður 10% Sjóðfélagalán 9% Skuldabréf sveitarfélaga, banka o.fl.7% Fyrirtækja­ skuldabréf BREYTING Á HREINNI EIGN í milljónum króna 2016 2015 Iðgjöld 25.650 22.214 Lífeyrir ­12.281 ­11.253 Fjárfestingartekjur 6.164 64.358 Rekstrarkostnaður ­824 ­712 Breyting eigna 18.709 74.607 Eignir frá fyrra ári 583.676 509.069 Eign samtals 602.385 583.676 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 2015 20162012 2013 2014 ­2% 0% 2% 4% 6% 8% 2015 20162012 2013 2014 4,2% 5,1% 8,7% 0,9% ­0,4% 0 100.000 150.000 50.000 250.000 350.000 200.000 300.000 400.000 450.000 500.000 550.000 600.000 650.000 Eignir samtals í milljónum króna 2015 20162012 2013 2014

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.