Fréttatíminn - 25.02.2017, Síða 40

Fréttatíminn - 25.02.2017, Síða 40
Helgin hófst með stormi og bæt- ir við sig snjó, rigningu, sól og frosti. Því er tilvalið að halda kaffiboð heima við og nýta afgangana sem til eru í ísskápnum. Ef að sólin kíkir geta allir farið í gönguferð. Skelltu þér í stígvélin, þau eru frábær bæði í slabbi, snjó og öllu þar á milli. Hvort sem þú ert á leiðinni í fjörugt teiti eða út í búð er ekkert jafn ömurlegt og að vera illa klæddur. Ef snjórinn held- ur sér er tilvalið að renna sér á sleða eða ruslapoka í Plútóbrekku, við Bú- staðakirkju, í Ártúnsbrekku eða öðrum góðum brekkum. Ef að það fer að rigna getur ruslapokinn komið að góðum notum. ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 FÖSTUDAG, LAUGARDAG & SUNNUDAG RJÓMABOLLA OG KAFFI LAUGARDAG OG SUNNUDAG - 395 kr./stk. 25%AF ÖLLUMVÖRUM GOCRAZY Helgarráðin... í öllu veðri Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS „For Women“ gegn sveppasýkingu,bakteríusýkingu og þvagfærasýkingu Óskarinn mælir með… Óskar Björn Bjarnason Kvikmynd: Ég myndi segja að Tra- inspotting sé upp- áhalds bíómyndin mín. Hún fjallar um hóp heróínfíkla í Ed- inborg sem lenda í alls- konar vitleysu. Heimildarmynd: Cartel land sem fjallar um tvo hópa fólks í Mexíkó sem hafa tekið lögin í eigin hendur til að sporna við yfirtöku eiturlyf- jahringja í landinu. Virkilega flott og vel gerð. Óskar Steinn Jónínu- Ómarsson Kvikmynd: Full Metal Jacket, eftir Stanley Kubrick, fylgir ung- um manni í gegn- um herþjálfun og hið hrikalega stríð í Víetnam. Hún fjallar þó í raun ekki um stríðið heldur hina flóknu baráttu milli góðs og ills sem á sér stað innan hverrar manneskju. Heimildarmynd: Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason varp- ar ljósi á hið sturlaða gullgraf- araástand sem ríkti í íslensku samfélagi fyrir hrun og dregur upp dökka mynd af stjórnmála- menningu sem leiddi til efnahags- hrunsins. Við seljum umhverfisvænan pappír af öllum gerðum, þar á meðal ljósritunarpappír. Bjóðum sérskurð í þær stærðir sem henta. Þér er velkomið að líta við og finna þinn rétta pappír. PAPPÍR

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.