Fréttatíminn - 28.01.2017, Blaðsíða 16

Fréttatíminn - 28.01.2017, Blaðsíða 16
Austurstræti 16 Sími 551 0011 apotek.isAPOTEK KITCHEN+BAR FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSTUND! HÆGELDAÐ LAMBALÆRI MEÐ RÓSMARÍN OG HVÍTLAUK Sykurbrúnaðar kartöflur „Crispy“ kartöfluteningar með rósmarín og hvítlauk Heimalagað rauðkál Pönnusteiktir blandaðir sveppir Ofnbakaðar gulrætur Grænar baunir með myntu Maís Bjór- hollandaisesósa Sveppasósa Aðeins framreitt fyrir allt borðið. ALLA SUNNUDAGA FRÁ 12–14.30 SUNNUDAGS LAMBALÆRI með öllu tilheyrandi 2.900 kr. á mann Leikhús hversdagsins Lautarferð Allaballa vorið 1986 Bókaverslun Ísafoldar um 1969 Þessa mynd tók Jóhanna í gegnum gluggann á bókabúð- inni, á leið sinni heim seint um sumarkvöld. Mannlíf í Austurstræti 1986 Á þessum tíma var heilmikið mannlíf í miðbænum, „og ekki enn búið að útrýma þaðan gömlu fólki,“ bendir Jóhanna á. „Allskonar fólk að hanga og gera ekkert, líkt og þessar eldri konur á spjalli.“ Kona í Austurstræti 1970 Á þessum tíma notaði allskonar fólk strætó og nánast allir vagnar fóru í gegnum miðbæinn svo þangað lá alltaf straumur fólks. Uppboð í tollinum 1985 Það var mikið um að vera í skúrnum við tollhúsið í Borgartúni þar sem múgur og margmenni komu saman í leit að hverskyns óvænt- um gersemum úr tollinum. Jóhanna segist sjaldan hafa farið í jafn leiðinlegt ferðalag og þessa lautarferð á gráum vordegi. Um leið og hún fór að mynda það sem fyrir augu bar varð ferðin þó skemmtilegri og má segja að útkoman sé skemmtilega undarleg, ekki síður en hún er frábær heimild um hina deyjandi athöfn að keyra út fyrir bæinn með teppi, hitabrúsa og nesti í gamalli Macintosh dollu. 16 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 28. janúar 2017

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.