Fréttatíminn - 11.03.2017, Blaðsíða 33

Fréttatíminn - 11.03.2017, Blaðsíða 33
HEILSA Laugardagur | 11. mars | 2017 Burt með blöðrubólguna Í Roseberry er einstök samsetning af trönuberjaþykkni, hibiscus (læknakólfi) og C-vítamíni sem hefur reynst mörgum afar vel í baráttunni við blöðrubólgu og aðrar þvagfærasýkingar. Unnið í samstarfi við Artasan. BlöðrubólgaBráð blöðrubólga er mjög algeng og fá kon-ur hana mun oftar en karlar. Jafnvel er talið að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir einkennum bráðr- Betri buna betri svefn Pro-Staminus er frábær náttúruleg blanda sem er fyrst og fremst ætluð karlmönnum sem hafa einkenni um góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli. Unnið í samstarfi við Artasan. Einkenni sem tengjast því eru m.a. tíð þvaglát, sérstaklega á nóttunni og bunan verður slöpp. Pissuferðir á nóttunni Hlutverk blöðruhálskirtils er að framleiða sáðvökva. Í kringum fer- tugsaldurinn breytist hormónafram- leiðslan og testósterón umbreytist smátt og smátt í di-hydro-testó- sterón sem gerir það að verkum að blöðruhálskirtillinn stækkar. Einkenni góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli geta m.a. ver- ið eftirfarandi: • Tíð þvaglát • Kraftlítil þvagbuna • Slitrótt þvaglát og erfitt að halda í sér • Sviði eða sársauki við þvaglát Klósettferðir á nóttunni eru sérlega hvimleiðar því þær valda mikilli Augnþurrkur! Bellavista inniheldur sérvalin náttúruleg efni sem eru mikilvæg fyrir augun. Þetta er kjarninn úr bláberjum, klæðisblómi (Lútein), bókhveiti og gulrótum ásamt vítamínum og steinefnum sem eru sérvalin með heilbrigði augna í huga. Unnið í samstarfi við Artasan. Sjónin er eitt mikilvæg-asta skiln-ingarvit okkar. Með hækkandi aldri dofnar hún, við verðum fjarsýnni og sjáum verr í myrkri. Einnig getur útfjólublátt ljós, þurrt loft og fleira haft áhrif á hana. Bellavista getur hjálpað til við að viðhalda heilbriðgum aug- um og hefur það einnig reynst mjög vel gegn augnþurrki. ar blöðrubólgu. Orsök bráðrar blöðrubólgu eru oftast bakt- eríur sem eiga uppruna sinn í ristli og endaþarmi eins og t.d. E.coli, Klebsiella og Strept- ococcus faecalis. Endurtekn- ar blöðrubólgur geta verið af sama stofni sýkla eða frá öðrum bakteríum. Sýkillinn sem veld- ur blöðrubólgu berst sem sagt upp þvag- rásina og upp í þvag- blöðru þar sem hann veldur bólgubreyting- um í blöðruþekjunni svo hún verður rauð, bólgin og aum. Trönuber gegn sýkingum Rannsóknir hafa sýnt fram á að efni í trönu- berjasafa gera bakt- eríum eins og E.coli erfiðara að festa sig við þvagblöðru- vegginn og hjálpar það því líkamanum að berjast við sýkingar. Trönuberjasafi er því eitt af helstu vopn- um náttúrulækninga gegn blöðrubólgu og öðrum þvagfærasýkingum. Best er að drekka nóg af trönuberjasafa eða nota töflur sem innhalda þykkni úr honum. „Roseberry virkar“ Frú Ragnhild Guðrún Friðjóns- dóttir hefur gríðarlega góða reynslu af Roseberry: „Ég var alltaf með blöðrubólgu og bólgu í þvagrásinni. Ég tók súlfalyf lengi vel en eftir að ég kynnt- ist Roseberry hef ég ekki þurft á lyfjum að halda. Ég hef bent mörgum á Roseberry því ég veit að það virkar.“ Náttúruleg lausn Roseberry er nátt- úrulegt bætiefni sem inniheldur þykkni úr trönu- berjum ásamt hi- biscus (læknakólfi) og C-vítamíni sem gefur þríhliða virkni og skjóta lausn gegn óþægindum. Það og hentar öll- um frá 11 ára aldri en hafa ber í huga að það er mikilvægt fyrir blöðruna að tæma sig reglu- lega þannig að sýklar nái ekki að fjölga sér nægilega mikið. Aukin vatnsdrykkja eða vökvainn- taka getur þess vegna hjálpað fólki við að losa sig við sýklana. Sölustaðir: Apótek, heilsu- hillur verslana og stórmarkaða röskun á nætursvefnin- um. Það hefur mjög svo neikvæð heilsufarsleg áhrif en eins allir vita þá er góður nætursvefn undirstaða góðrar heilsu. Tíð þvaglát á nóttunni trufluðu bæði svefn- inn og vinnuna Guðmundur Einars- son, fyrrverandi fram- kvæmdarstjóri GSG, hefur góða reynslu af Pro- Staminus: „Ég var farinn að hafa mjög tíð þvalát á nótt- unni sem var orðið afar þreytandi. Dagarnir voru lítið skárri og svo þegar maður loksins komst á klósettið þá kom lítið sem ekkert. Nú tek ég alltaf eina töflu á morgn- ana og aðra á kvöldin og finn mikinn mun. Bunan er orðin miklu betri og klósettferðirnar á daginn eru færri og áhrifaríkari.“ Sölustaðir: Apótek, heilsuhillur verslana og stórmarkaða hörfræjaþykkni, graskers- fræjaþykkni, granateplaþykkni sink, selen, D- og E- vítamín en efni í bæði hör- og graskers- fræjum sporna við myndun di-hydro- testosteróns sem er meginástæða stækkunar á blöðruhálskirtli. Megin innhaldsefnin í Pro-Staminus eru: „Náttúrulegt bætiefni“ Sölustaðir: Apótek, heilsuhillur verslana og stórmarkaða

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.