Fréttatíminn - 11.03.2017, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 11.03.2017, Blaðsíða 41
Með því að vinna skipulega að jafnrétti kvenna og karla á öllum sviðum hefur okkur tekist að leysa vanýtta orku úr læðingi. Á sama tíma hefur rekstur batnað og starfsánægja aukist. Við heitum því að fylgja áfram árangursríkri jafnréttisstefnu því enn er verk að vinna. Jafnrétti er orkulind H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 7- 07 65 Sæunn hjá OR Róbert Ari hjá Veitum Magnús hjá Gagnaveitu Reykjavíkur Telma hjá Orku náttúrunnar Þegar við erum spurð um galdurinn á bak við árangur okkar í jafnréttismálum er svarið einfalt: Við ákváðum að breyta og fylgdum því eftir. Árið 2014 hlutum við jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs og árið eftir Hvatningarverðlaun jafnréttismála. 0% 10% 20% 20% 26% 25% 29% 37% 37% 44% 47% 49% 20% 30% 40% 50% 07 08 09 10 11 12 13 14 15 16 Hlutfall kvenna meðal stjórnenda samstæðu

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.