Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.2017, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 04.05.2017, Blaðsíða 28
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 Auglýsingasími: 421 0001 Mundi S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir Ég er Rollsinn í fréttum á Suðurnesjum! Skoðaðu fjölda tilboða á heilsuvörum í bæklingi Lyfju eða í vefversluninni á lyfja.is Heilsutjútt 3.–14. maí Góð heilsa er gulli betri - vertu hress fyrir sumarið! Við stefnum að vellíðan allan ársins hring. 10–30%AFSLÁTTUR af völdum heilsuvörum www.lyfja.is Skemmtilega leiðinlegt Ég er rosalegur aðdáandi leiðinlegs fólks. Því leiðinlegra sem fólk er, sam- kvæmt hinum almenna mælikvarða leiðinda, því skemmtilegra þykir mér það í raun. Ég kýs að kalla þetta fólk „skemmtilega leiðinlegt“, þ.e. það er svo djöfulli leiðinlegt að það fer í raun hringinn og verður skemmtilegt. Margir af mínum bestu vinum eru einmitt ævintýralega leiðinlegir. Því miður er leiðinlegt fólk á undan- haldi og það sama má í raun segja um fólk með alls kyns sérstöðu, sérstöðu sem í fyrstu kann að teljast galli í fari viðkomandi en þegar betur er að gáð er þessi sérstaða það sem gerir við- komandi að því sem hann er. Hér er ég að tala um einkenni eins og nísku, feimni, þvermóðsku, frekju og tuð sem eru karakterseinkenni sem þóttu algeng fyrir nokkrum árum en virðast vera að deyja út ásamt leiðindum og fleiri „skemmtilega leiðinlegum“ ein- kennum. Ég held að þetta sé hluti af alheimskr- ísu, vandamáli sem er fólgið í því að fólk virðist einhvern veginn vera að steypast í sama mótið. Karaktersein- kenni eru að hverfa og við erum öll að verða straumlínulöguð og eins. En eins og einhver óvenju jákvæður maður sagði fyrir einhverjum árum í Eitthvaðistan eru vandamálin til þess að tækla þau. Með samstilltu átaki skulum við tækla þetta vandamál í sameiningu. En hvernig? Jú, hættum að vera straumlínulöguð – förum að vera leiðinleg! LOKAORÐ Sævars Sævarssonar ■ Rolls Royce og Icelanda ir fögnuðu í vikunni sex tíu ára sam starfi með stuttri at höfn í flug skýli Icelandair á Kefla vík ur flug velli. Við athöfnina afhenti Bruce Blythe, aðstoðarfor stjóri Rolls-Royce, Birki Hólm Guðna syni, fram kvæmda stjóra Icelanda ir, minja grip gerðan úr vél- ar hlut um í til efni tíma mót anna. Farþegar Icelanda ir milli Bret lands og Íslands munu í vikunni fá glaðning frá Rolls-Royce. Icelanda ir hefur sér stöðu meðal viðskipta vina Rolls-Royce vegna langr ar sam starfs sögu, en einnig vegna viðhalds- ár ang urs og nýt ing ar meta sem fé lagið hef ur sett í notk un RB211 hreyf ils ins, meðal annars heims met sem náðist árið 2000 þegar hreyf ill hafði verið á sama vængn um sam fellt í 40.531 flug stund ir en það jafngildir 37 ferðum til tungls ins og til baka. Sex tíu ára sam starfs saga fyr ir tækj anna bygg ir á eft ir far andi flug véla- og hreyfla teg und um, en fyrsta flug vél in af Vic- kers Viscount gerð kom til lands ins 2. maí 1957: Vickers Viscount 1957-1967 – Dart hreyfl ar, Can ada ir CL-44 1964- 1973 – Tyne hreyfl ar, Fokk er F27 1965-1993 – Dart hreyfl ar og Boeing 757 1990+ - RB211-535E4 hreyfl ar. Icelanda ir er í dag með 28 Boeing 757 þotur í farþega flug- flota sín um um þess ar mund ir sem all ar eru með Rolls- Royce hreyfla. Rolls Royce og Icelanda ir fagna sex tíu ára sam starfi Starfsmönnum í flugskýli Icelandair var boðið upp á rjómatertu í tilefni tímamótanna. Bruce Blythe, aðstoðarfor stjóri Rolls-Royce, afhenti Birki Hólm Guðna syni, fram kvæmda stjóra Icelanda ir, minja grip gerðan úr vél ar hlut um í til efni tíma mót anna. VF-mynd: Hilmar Bragi Fimmtudagskvöld kl. 20:00

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.