Fréttablaðið - 28.03.2018, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 28.03.2018, Blaðsíða 47
Vesturlandsvegur Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 21. mars 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. mars 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu um nýtt deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg. Afmörkun fyrirhugaðs deiliskipulags er frá sveitarfélagsmörkum við Mosfellsbæ að afleggjaranum inn í Hvalfjörð. Um er að ræða 14 km. kafla ásamt helgunarsvæði. Markmið framkvæmda og skipulagsins er að vegurinn verði endurbættur til að auka umferðaröryggi og greiða fyrir umferð. Stefnt er að 2+1 vegi á stærstum hluta deiliskipulagsins og fækkun tenginga við þjóðveginn með gerð hliðarvega. Með skipulaginu næst jafnframt yfirlit yfir tengingar fyrir hliðarvegi, stíga og reiðleiðir auk fleiri umferðaröryggismála sem þarf að útfæra í skipulagi. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Kjalarnes, Árvellir Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 21. mars 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. mars 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Árvalla á Kjalarnesi. Í breytingunni felst, vegna nýs deiliskipulags fyrir Vesturlandsveg, að afmörkun skipulags Árvalla er breytt þannig að þau miða við veghelgunarsvæði vegarins. Einnig breytist aðkoman að svæðinu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Kjalarnes, Grundarhverfi Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 21. mars 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. mars 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Grundarhverfis á Kjalarnesi. Í breytingunni felst, vegna nýs deiliskipulags fyrir Vesturlandsveg, að afmörkun skipulags Grundarhverfis er færð til vesturs frá Vesturlandsvegi. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Kjalarnes, Mógilsá Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 21. mars 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. mars 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Mógilsá Kollafjarðar á Kjalarnesi. Í breytingunni felst, vegna nýs deiliskipulags fyrir Vesturlandsveg, að mörk lóðar Þ1 færast norðar á 150 m kafla. Samhliða því minnkar lóðin, heimilt byggingarmagn á reit A er aukið og skilmálum um leyfilega þjónustu breytt. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Kjalarnes, Saltvík Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 21. mars 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. mars 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Saltvíkur á Kjalarnesi. Í breytingunni felst, vegna nýs deiliskipulags fyrir Vesturlandsveg, að afmörkun skipulags Saltvíkur er fært í suðvestur fjær Vesturlandsvegi og miðast við veghelgun vegarins. Einnig færist vegtenging við Vesturlandsveg inn á nýjan hliðarveg. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Kjalarnes, Skrauthólar Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 21. mars 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. mars 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skrauthóla á Kjalarnesi. Í breytingunni felst, vegna nýs deiliskipulags fyrir Vesturlandsveg, að afmörkun skipulags Skrauthóla er fært austur fyrir Vesturlandsveg. Einnig er lega reiðleiðar færð austur fyrir Esjuveg og afmörkun græna trefilsins leiðrétt. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Kjalarnes, Vallá Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 21. mars 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. mars 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vallá á Kjalarnesi. Í breytingunni felst, vegna nýs deiliskipulags fyrir Vesturlandsveg, að afmörkun vesturhluta skipulags Vallá er fært austar nær býlinu. Einnig er lega aðkomuvegar breytt vegna nýrra akfærra undirganga undir Vesturlandsveg. Nýr hliðarvegur er áætlaður vestan við Litlu Vallá, ný tenging og reiðleiðar er færð austur fyrir Esjuveg. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar má einnig sjá og fara yfir á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 28. mars 2018 til og með 9. maí 2018. Einnig má sjá tillögurnar á vefsíðunni, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 9. maí 2018. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 28. mars 2018 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is N ýbýlavegur 8. - 200 Kópavogur - S: 527 1717 - dom usnova@ dom usnova.is - w w w .dom usnova.is Ábyrgðarmaður Domusnova: Haukur Halldórsson, hdl., lgf. Vilborg Gunnarsdóttir Löggiltur fasteignasali vilborg@domusnova.is S: 6918660 N ýbýlavegur 8. - 200 Kópavogur - S: 527 1717 - dom usnova@ dom usnova.is - w w w .dom usnova.is Ábyrgðarmaður Domusnova: Haukur Halldórsson, hdl., lgf. Vilborg Gunnarsdóttir Löggiltur fasteignasali vilborg@domusnova.is S: 6918660 N ýbýlavegur 8. - 200 Kópavogur - S: 527 1717 - dom usnova@ dom usnova.is - w w w .dom usnova.is ATVINNUTÆKIFÆRI Gistiheimili í fullum rekstri til sölu. FRÁBÆRT TÆKIFÆRI TIL AÐ HEFJA EIGIN REKSTUR. Nýuppgert 488,1m2 gistiheimili með 14 herbergjum, 10 tveggja manna herbergi, 4 þriggja manna herbergi. Gistihúsið er mjög vel staðsett á Suðureyri við Súganda­ fjörð. Það er steinhús sem nýlega er búið að einangra klæða og endurnýja glugga og gler og innrétta allt á glæsilegan máta. Verð 42,5 milljónir. Allar nánari upplýsingar veita Haukur Halldórsson hdl./ löggiltur fasteignasali og Árni Helgason í s. 663 4290 eða arni@domusnova.is Lerkidalur 2-20, Reykjanesbæ OPIÐ HÚS Í DAG MIÐVIKUDAG FRÁ KL.17:15-18:15 Raðhús án bílskúrs í nýbyggingum í Dalshverfi Reykjanesbæ. Framtíðarheimili á frábæru verði. 3. herb. íbúð 104m² Verð kr.37.900.000.- 4. herb. íbúð 117m² Verð kr.42.900.000.- Aflamark Byggðastofnunar – boð um samstarf á Raufarhöfn Byggðastofnun auglýsir eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Raufarhöfn í Norðurþingi. Um er að ræða 200 þorskígildistonn vegna fiskveiðiársins 2017/2018. Um úthlutun og ráðstöfun aflamarksins gilda ákvæði reglugerðar nr. 643/2016. Nánari lýsingu á verkefninu er að finna á vef Byggðastofn­ unar www.byggdastofnun.is. Umsóknir skal senda til Byggðastofnunar, á netfangið postur@byggdastofnun.is fyrir kl. 12:00 fimmtudaginn 12. apríl 2018. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Árnason sérfræðingur á þróunarsviði. postur@byggdastofnun.is byggdastofnun.isSími: 455 54 00 Fax: 455 54 99 Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR SMÁAUGLÝSINGAR 19 M I ÐV I KU DAG U R 2 8 . m a r s 2 0 1 8 2 8 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 5 5 -0 1 E 0 1 F 5 5 -0 0 A 4 1 F 5 4 -F F 6 8 1 F 5 4 -F E 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 2 7 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.