Fréttablaðið - 28.03.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.03.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —7 4 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 8 . M a r s 2 0 1 8 Gleðilega páska Opið alla páskana frá 8–24 í Lyu Lágmúla og Smáratorgi Netverslun okkar er opin allan sólarhring- inn á ly a.is Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Fermingarskraut! Finndu okkur á Fréttablaðið í dag sport Haukar og Keflavík mætast í oddaleik í kvöld. 18 Menning Mattheusarpassía Bachs flutt norðan og sunnan heiða um bænadagana. 26  lÍfið Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur sett ein- býlishús sitt á sölu. 32 plús 2 sérblöð l fólK l  garðurinn *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Verið er að rífa gamla skemmtistaðinn Nasa við Thorvaldsensstræti um þessar mundir. Nasa-salurinn var friðlýstur af forsætisráðherra í desember 2013 en hávær mótmæli urðu þess valdandi að hætt var við að rífa bygginguna alveg eins og til stóð. Þess í stað verður salurinn endurbyggður í upprunalegri mynd í samráði við Minjastofnun. Fréttablaðið/SteFán sKoðun Hanna Katrín Friðriksson leggur áherslu á að Reykjavík gleymist ekki í umræðu um náttúruvernd. 16 sKipulagsMál „Líklegt má telja að framtíðarsvæði fyrir uppbygg- ingu sjúkrahúss sé best komið í Keldnalandinu,“ skrifar Eyþór Arnalds í aðsendri grein í blaðinu í dag. Samkvæmt Eyþóri mundi það styrkja austurhluta borgarinnar að flytja þangað stofnanir og fyrir- tæki. „Landið þar rúmar jafnframt myndarlega íbúabyggð,“ segir enn fremur í greininni. Eyþór fer einnig yfir hugmyndir sínar í húsnæðismálum, meðal annars um uppbyggingu hagstæðra íbúða við Örfirisey sem hann kallar „Nýja Vesturbæinn“. – gþs / sjá síðu 11. Vill sjúkrahús að Keldum heilbrigðisMál „Við þurfum að skoða rótina að því að fíknivandi er að aukast, bæði félagslegar aðstæður og forvarnarmöguleika sem og staðreyndina sem lýtur að offramboði geð- og verkjalyfja,“ segir Svandís Svavarsdóttir heil- brigðisráðherra en biðlistar á Vogi hafa aldrei verið lengri. Skipaður hefur verið starfshópur til að sporna við þessari ofnotkun lyfjanna og er hópnum ætlað að skila ráðherra tillögum sínum fyrir 1. maí. Nýjar tölur SÁÁ sýna að árleg framlög ríkisins til meðferðarþjónustu SÁÁ eru rúmum 500 milljónum lægri en kostnaðurinn við reksturinn. Bilið er brúað með fjáröflunum en for- maður SÁÁ segir það vera orðið of mikið. – gþs / sjá síðu 4 Ráðherra hugsi yfir stöðu fíknimeðferðar VelferðarMál Vöntun hefur verið á skýrum lagaheimildum handa stofn- unum til að hafa samskipti sín á milli um einstaklinga sem talin er hætta á að brjóti gegn börnum. Í nýju frum- varpi Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknar, eru lagðar til breytingar á þessu. Í því felst að þeir sem brjóta kynferðislega gegn börnum skuli sæta sérstöku mati. „Það virðist stundum sem kerfið sé þannig að hægri höndin viti ekki hvað sú vinstri sé að gera. Hugmynd- in með frumvarpinu er að tengja saman stofnanir,“ segir flutnings- maðurinn. Séu taldar líkur á því að mati loknu að viðkomandi brjóti af sér aftur, er unnt að láta hann sæta sérstökum öryggisráðstöfunum. Þær gætu meðal annars falist í skyldu til að leita meðferðar og eftirliti með inter- netnotkun. Í alvarlegustu tilfellunum er hægt að kveða á um bann við búsetu á heimili þar sem börn dvelja. Þá er kveðið á um að dómþola sé gert skylt að tilkynna breyttan dvalarstað til Barnaverndarstofu sem og nafn- breytingar. Barnaverndarstofa geti tilkynnt viðkomandi barnavernd- arnefnd um flutning einstaklings í umdæmi hennar. „Það hefur ekki verið heimilt fyrir stofnanir að hafa samráð við aðrar stofnanir sem að þessum málum koma,“ segir Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Fangelsismála- stofnun. Þótt frumvarpið feli í sér íþyngjandi ráðstafanir í garð dóm- þola verði börn að njóta vafans. Í frumvarpinu er ekki kveðið á um að nöfn og dvalarstaðir brotamanna séu gerðir opinberir. Anna segir það vel. „Rannsóknir sýna að slíkt hefur öfug áhrif. Það skapar ótta hjá almenningi og kemur ekki í veg fyrir frekari brot.“ „Ég fagna því að þetta sé til umræðu. Vonandi verður niður- staðan sú að skýrari ferlar liggja fyrir handa lögreglu, barnaverndar- og heilbrigðisyfirvöldum og öðrum sem að málunum koma,“ segir Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmda- stjóri barnaverndar Reykjavíkur. „Það hefur vantað upp á að skýrt sé hvaða upplýsingum má deila hve- nær og með hverjum,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. – jóe Stofnanir geti deilt vitneskju um níðinga Fagfólk kallar eftir því að skýrari rammi sé settur um samráð milli stofnana um einstaklinga sem hætta er talin á að brjóti gegn börn- um. Þingmaður Framsóknar leggur fram frumvarp sem tekur á þessu og leggur til lagabreytingar svo barnaníðingar sæti sérstöku mati. 2 8 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 5 4 -F 3 1 0 1 F 5 4 -F 1 D 4 1 F 5 4 -F 0 9 8 1 F 5 4 -E F 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 7 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.