Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2018, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 09.04.2018, Qupperneq 39
Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. Englandsmeistari en er mikilvægur fyrir sálartetur United-manna. Í síðustu fjórum leikjum hefur United tvisvar komið til baka eftir að hafa lent 2-0 undir og tryggt sér sigur. Það er eitthvað sem lið undir stjórn Mourinhos höfðu ekki afrek- að áður í ensku úrvalsdeildinni og það er eitthvað sem stuðningsmenn United hafa ekki séð síðan Sir Alex Ferguson var við stjórnvölinn. „Ég vildi ekki tapa fyrir City. Þeir hefðu orðið meistarar með sigri og það hefði verið skelfilegt fyrir stuðn- ingsmennina,“ sagði Pogba eftir leik. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu hefur Frakkinn komið með beinum hætti að 14 mörkum í ensku úrvals- deildinni á tímabilinu; skorað fimm sjálfur og gefið níu stoðsendingar. Eftir leikinn óskaði Mourinho Guardiola, sínum gamla fjandvini, til hamingju með Englandsmeist- aratitilinn. Það ekki spurning hvort heldur hvenær City landar titlinum. Tímabil koðnar niður Það er þó hætt við því að þrátt fyrir frábæra frammistöðu og eftirminni- lega spilamennsku verði tímabilið hálf endasleppt hjá City. Strákarnir hans Guardiola steinlágu fyrir Liver- pool, 3-0, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn og fengu svo annan kinnhest í fyrradag. Þetta er í fyrsta sinn sem lið undir stjórn Guardi- ola fær á sig þrjú mörk í tveimur leikjum í röð. „Við verðum að rífa okkur upp fyrir leikinn gegn Liverpool. Við erum atvinnumenn,“ sagði Guardi- ola eftir Manchester-slaginn. „Þetta var sérstakur dagur fyrir United sem er synd. Við vorum hug- rakkir í fyrri hálfleik og sköpuðum svo mörg færi. Við hefðum getað fengið vítaspyrnur í fyrri og seinni hálfleik en við verðum að bæta okkur,“ bætti Spánverjinn við. ingvithor@frettabladid.is Ég vildi ekki tapa fyrir City. Þeir hefðu orðið meistarar með sigri og það hefði verið skelfilegt fyrir stuðnings- mennina. Paul Pogba Chris Smalling og Paul Pogba hafa fagnað sigri í öllum níu leikjunum í ensku úrvalsdeildinni sem þeir hafa skorað í. Chris Smalling og Paul Pogba skoruðu mörk Manchester United í sigrinum á Manchester City, 2-3, á Etihad á laugardaginn. Þeir félagar voru í vandræðum í fyrri hálfleik en vöknuðu til lífsins í þeim seinni, líkt og allt United-liðið. - ZERO hornsófi með tungu Grátt slitsterkt áklæði. Stærð: 288 x 225 x 88 cm. Fullt verð: 169.900 kr. Aðeins 135.920 kr. MONTARIO svefnsófi Rúmfatageymsla og slitsterkt ljós- og dökkgrátt áklæði. Svefnsvæði: 140x200 cm. Stærð sófa: 158x90 cm. Fullt verð: 89.900 kr. Aðeins 67.425 kr. RIVER svefnsófi með tungu Rúmfatageymsla í tungu. Grænt, rautt, svart og grátt, slitsterkt áklæði. Hægri og vinstri tunga. Stærð: 250 x 157 cm. Svefnsvæði: 140 x 195 cm. Fullt verð: 149.900 kr. Aðeins 112.425 kr. Aukahlutur á mynd: Hnakkapúði20% AFSLÁTTUR TILBOÐ ZERO tungusófi Grátt slitsterkt áklæði. Stærð: 216 x 143 x 88 cm. Fullt verð: 89.900 kr. Aðeins 67.425 kr. 20% AFSLÁTTUR TILBOÐ 25% AFSLÁTTUR TILBOÐ 25% AFSLÁTTUR TILBOÐ Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði Vorið í DORMA www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Tindastóll - ÍR 97-106 Tindastóll: Pétur Rúnar Birgisson 28, Sig­ tryggur Arnar Björnsson 22, Antonio Hester 17/8 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðs­ son 9, Axel Kárason 6, Viðar Ágústsson 5, Hannes Ingi Másson 4, Chris Davenport 3, Helgi Freyr Margeirsson 3. ÍR: Danero Thomas 28/9 fráköst/6 stoð­ sendingar, Matthías Orri Sigurðarson 27/8 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 20, Hákon Örn Hjálmarsson 18, Sveinbjörn Claessen 9, Trausti Eiríksson 2, Hjalti Frið­ riksson 2/7 fráköst. Staðan í einvíginu er 1-1. Nýjast Domino’s-deild karla, undanúrslit Valur - Keflavík 87-80 Valur: Aalyah Whitesi de 31/ 11 frá köst/ 5 stoðsend ing ar, Elín Sól ey Hrafn kels dótt ir 20/ 8 frá köst/ 5 stoðsend ing ar, Guðbjörg Sverr is dótt ir 13/ 6 frá köst/ 5 stoðsend ing­ ar, Hall veig Jóns dótt ir 10, Bergþóra Holt on Tóm as dótt ir 5, Ragn heiður Benón ís dótt ir 4, Dag björt Samú els dótt ir 2, Dag björt Dögg Karls dótt ir 2. Keflavík: Britt anny Dink ins 22/ 9 frá köst/ 9 stoðsend ing ar, Erna Há kon ar dótt ir 15, Embla Krist ín ar dótt ir 14, Thelma Dís Ágústs dótt ir 12/ 6 frá köst/ 6 stoðsend­ ing ar, Birna Val gerður Benónýs dótt ir 11/ 7 frá köst, Sal björg Ragna Sæv ars dótt ir 4/ 6 frá köst, Irena Sól Jóns dótt ir 2. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Val. Dominos-deild kvenna, undanúrslit Fram - ÍBV 27-25 Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 7/4, Hildur Þorgeirsdóttir 5, Þórey Rósa Stefánsdóttir 5, Karen Knútsdóttir 4, Steinunn Björns­ dóttir 3, Marthe Sördal 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1. ÍBV: Karólína Bæhrenz Lárudóttir 8, Sandra Erlingsdóttir 8/6, Ester Óskarsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Asuncion Batista Portero 2. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Fram. Olís-deild kvenna, undanúrslit körfubolti Breiðablik er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Domino’s-deild karla eftir að hafa unnið Hamar, 87-84, í Smáranum í gærkvöldi. Blikar leiða einvígið 2-0 og með sigri í þriðja leik liðanna í Hveragerði á miðvikudaginn tryggja þeir sér sæti í Domino’s-deildinni. Hvergerðingar voru lengst af með yfirhöndina og náðu mest 13 stiga forskoti. Staðan í hálfleik var 41-48, Hamri í vil. En Blikar sýndu styrk sinn þegar á reyndi og unnu 4. leik- hlutann 22-14. Árni Elmar Hrafnsson fór mikinn á lokakaflanum og Jeremy Smith kláraði svo leikinn af vítalínunni. Árni Elmar var stigahæstur í liði Breiðabliks með 17 stig og Snorri Vignisson kom næstur með 15 stig. Julian Nelson skoraði 20 stig fyrir Hamar og Larry Thomas 14. – iþs Jeremy Smith kláraði leikinn fyrir Breiðablik af vítalínunni. FRéTTaBlaðið/EyÞóR Vantar bara einn sigur S p o r t ∙ f r É t t A b l A ð i ð 15M Á N u D A G u r 9 . A p r í l 2 0 1 8 0 9 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 1 -4 E C 4 1 F 6 1 -4 D 8 8 1 F 6 1 -4 C 4 C 1 F 6 1 -4 B 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 8 s _ 8 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.