Fréttablaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 56
Rekstrarstjóri fasteigna Borgarholtsskóli Laus er til umsóknar staða rekstrarstjóra fasteigna við Borgarholtsskóla frá og með 13. ágúst 2018. Á heimasíðu skólans, www.bhs.is, eru upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Umsóknir ásamt fylgigögnum sendist í tölvupósti til Ársæls Guðmundssonar, skólameistara, arsaell@bhs.is fyrir 12. maí 2018. Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar - Ráðgjafi í barnavernd Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar auglýsir laust til umsóknar starf ráðgjafa í barnavernd. Æskilegast er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 100% starfshlutfall og er umsóknarfrestur til og með 2. maí 2018. Næsti yfirmaður er deildarstjóri í barnavernd. Helstu verkefni • Móttaka barnaverndartilkynninga og skráning • Vinnsla barnaverndarmála, samskipti og samvinna við börn og foreldra • Samskipti við aðrar stofnanir við vinnslu barnaverndar- mála • Situr teymisfundi og aðra fundi samkvæmt samkomulagi við deildarstjóra í barnavernd • Tekur þátt í sískráningu • Virk þátttaka í stefnumótun, mótun verkferla, starfsá- ætlana og endurskoðun á reglum í málaflokknum Menntunar og hæfnikröfur • Starfsréttindi félagsráðgjafa • Starfsreynsla og þekking á sviði barnaverndar æskileg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sveigjanleiki • Góð yfirsýn, vandvirkni og skipulögð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku • Þarf að geta tjáð sig á a.m.k. einu tungumáli öðru en íslensku Til greina kemur að ráða starfsmann með aðra háskólamenn- tun sem nýtist í starfinu ef enginn félagsráðgjafi sækir um. Launakjör eru samkvæmt samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félagsráðgjafafélag Íslands eða viðkomandi stéttarfélag. Umsóknum skal skilað til Baldurs Inga Jónassonar mannauðs- stjóra í tölvupósti baldurjo@isafjordur.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Guðlaug M. Júlíusdóttir, deildarst- jóri í barnavernd, í síma 450-8000 eða í tölvupósti gudlaugj@ isafjordur.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. -Við þjónum með gleði til gagns- ÍSAFJARÐARBÆR Upplýsingafulltrúi Dómsmálaráðuneytið leitar að drífandi og dugmiklum einstaklingi til að sinna hlutverki upplýsingafulltrúa ráðuneytisins. Upplýsingafulltrúi ber m.a. ábyrgð á fjölmiðlatengslum og upplýsingagjöf vegna starfsemi ráðuneytisins, annast gerð fréttatilkynninga, ritstýrir innri og ytri vef, annast útgáfumál og kemur að skipu- lagningu viðburða á vegum ráðuneytisins. Hann er ráðherra, ráðuneytisstjóra og öðrum starfsmönnum til ráðgjafar um kynningarmál og samskipti við fjölmiðla og ber ábyrgð á mótun og eftirfylgni samskiptastefnu ráðuneytisins. Hæfniskröfur: • Hæfni til að koma fram fyrir hönd ráðuneytisins • Hæfni í miðlun upplýsinga • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Færni í textagerð og framsetningu kynningarefnis • Góð íslensku og enskukunnátta, kunnátta í öðrum tungumálum er kostur • Geta til að vinna hratt og vel undir álagi • Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Samvinnu- og samskiptalipurð og fagleg framkoma Nánari upplýsingar veitir Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Umsóknir skulu berast í gegnum starfatorg.is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningar- bréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu um sóknar og hæfni til að gegna starfinu. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Við Grunnskóla Grindavíkur eru eftir- farandi stöður lausar: Stöður umsjónarkennara á öll skólastig Staða námsráðgjafa til eins árs Umsóknarfrestur er til 13. maí en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2018. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskolinn. • Við leitum að einstaklingum með réttindi til kennslu í grunnskóla sem eru metnaðarfullir, og góðir í mannlegum samskiptum, með skipulagshæfileika, eru sveigjanlegir og tilbúnir að leita nýrra leiða í skólastarfi. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200. STARF ÞERAPISTA Í FJÖLKERFAMEÐFERÐ (MST) Sálfræðingur / Félagsráðgjafi Um er að ræða fullt starf sem felst í meðferðarvinnu með fjölskyldum unglinga sem glíma við alvarlegan hegð- unar- og vímuefnavanda. Meðferðin fer fram á heimili og í nærsamfélagi fjölskyldunnar í samstarfi við skóla og aðra lykilaðila svo sem heilbrigðisstofnanir, barna- vernd og aðra sérfræðinga. Þerapistar starfa undir stjórn sálfræðings sem er handleiðari og teymisstjóri og eftir meðferðarreglum og aðferðum MST. Nánari upplýsingar um starfið má finna á starfatorg.is Menntun og reynsla • Krafa um masterspróf og starfsréttindi sem sálfræðingur eða félagsráðgjafi. • Æskileg sérmenntun í meðferðarvinnu og/eða reynsla meðferð alvarlegs hegðunarvanda barna og unglinga og fjölskyldna þeirra. • Krafa um staðgóða þekkingu á kenningarlegum bakgrunni MST. • Hæfni til að vinna sjálfstætt og kerfisbundið og að geta sett fram niðurstöður skriflega. • Góð enskukunnátta, bæði munnlega og skriflega. Persónulegir eiginleikar • Lögð er áhersla á góða samstarfshæfni, sveigjanleika og jákvætt viðhorf til skjólstæðinga og samstarfsaðila. • Mikilvægt er að búa yfir hæfni til að vinna skipulega, markmiðatengt og lausnarmiðað. Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat Barna- verndarstofu á hæfni og eiginleikum umsækjenda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisáætlun Barnaverndarstofu við ráðningar á stofuna. Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí n.k. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Barnaverndarstofu í síma 530 2600 (www.bvs.is). Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is Barnaverndarstofa VILTU HAFA GAMAN? Vegna aukinna umsvifa þarf Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir að bæta við sig röggsömum og duglegum starfskrafti sem allra fyrst. Helstu verkefni eru sala, símsvörun og bakvinnsla ásamt öðrum verkefnum sem falla til á skemmtilegum vinnustað. Reynsla af ferðamannabrasi er mikill kostur. Mikilvægast er þó að viðkomandi umsækjandi sé hress og skemmtilegur, geti unnið sjálfstætt og sé fljótur að tileinka sér nýja hluti. Vinnutími er alla virka daga milli klukkan 9-17. Áhugasamir geta sent tölvupóst með umsókn á vinna@gaman.is. Umsóknarfrestur er til 7. maí. 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 8 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 8 -0 4 -2 0 1 8 0 0 :2 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F A 0 -0 8 C 0 1 F A 0 -0 7 8 4 1 F A 0 -0 6 4 8 1 F A 0 -0 5 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.