Feykir


Feykir - 29.11.2012, Qupperneq 22

Feykir - 29.11.2012, Qupperneq 22
20122 2 SAUÐÁRKRÓKSPRESTAKALL Helgihald á adventu og jólum í Saudárkróksprestakalli- - 2. DESEMBER Hátíðarmessa í Sauðárkrókskirkju kl. 15:00 – 120 ára vígsluafmæli – Eftir messu verða tendruð ljós sem lýsa upp kirkjuna. Kaffisamsæti í Ljósheimum í boði Kvenfélags Skarðshrepps eftir messu. 9. DESEMBER Aðventukvöld í Sauðárkrókskirkju kl. 20:00 Kirkjukórinn syngur aðventu- og jólasálma. Kór Árskóla kemur fram. Áskell Heiðar Ásgeirsson flytur hugvekju. 16.DESEMBER Aðventukvöld í Skagaseli kl. 20:30 Sigfús Pétursson syngur. 23. DESEMBER Kyrrðarstund á Þorláksmessu í Sauðárkrókskirkju kl. 21.00 Helga Rós Indriðadóttir syngur við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar. 24. DESEMBER Aftansöngur jóla í Sauðárkrókskirkju kl. 18:00 Sigríður Snorradóttir syngur einsöng. 24. DESEMBER Miðnæturmessa í Sauðárkrókskirkju kl. 23:30 Sigurdríf Jónatansdóttir syngur einsöng. 25. DESEMBER Hátíðarmessa í Sauðárkrókskirkju kl. 14:00 Guðrún Helga Jónsdóttir syngur einsöng. 25. DESEMBER Hátíðarmessa á Dvalarheimilinu Sauðárhæðum kl. 15:30 26. DESEMBER Jólamessa í Hvammskirkju á Skaga kl. 14:00 31. DESEMBER Aftansöngur í Sauðárkrókskirkju á gamlárskvöld kl. 18:00 Kristján Valgarðsson syngur einsöng. Starfsfólk og sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju óska þér gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Sjáumst í kirkjunni! Karlakórinn Heimir í Menningarhúsinu Miðgarði, laugardaginn 5. janúar 2013 kl. 20:30 Þrettándatónleikarnir að þessu sinni verða tvískiptir.  Fyrir hlé verður sígild karlakóratónlist í fyrirrúmi.  Eftir hlé verður hins vegar skipt um gír svo um munar, og þá fáum við til liðs við okkur hljóðfæraleikara og söngkonu sem er ekki af verri endanum, sjálfa Guðrúnu Gunnarsdóttur.  Á dagskránni verða kunnar dægurperlur, m.a. lög sem Ellý Vilhjálms og Edith Piaf gerðu kunn á sínum tíma.  Til þess að kóróna allt saman verður svo Óskar Pétursson sóttur norður á Akureyri.  Undir lokin munu tónleikarnir breytast í eitt allsherjar dansiball þar sem þetta ágæta tónlistarfólk mun leika og syngja undir dansi. Forsala aðgöngumiða í Blóma- og gjafabúðinni og í KS Varmahlíð óskar Skagfirðingum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla, árs og friðar og þakkar stuðninginn á liðnum árum N Ý PR EN T eh f. Þrettándahátíð Karlakórsins Heimis www.heimir.is Miðar fást í gjafaumbúðum, tilvalið í jólapakkann! Guðrún Gunnarsd óttir Óskar Pétursson Stefán R. Gíslason

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.