Morgunblaðið - 17.10.2017, Page 28

Morgunblaðið - 17.10.2017, Page 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2017 „Ég set spurningarmerki við það hvort þetta sé rétt“ gæti þýtt „ég spyr hvort þetta sé rétt“. „Ég set spurn- ingarmerki við það hvort hann sé hæfur til verksins“ gæti þýtt „ég dreg í efa að hann sé …“ Og „ég set spurningarmerki við ráðstafanirnar“ gæti þýtt „Mér finnst ráðstafanirnar orka tvímælis“. Málið 17. október 1755 Kötlugos hófst „með miklum jarðskjálftum, eldingum, stórdynkjum, skruðningum, þoku, þykku sandmistri og iðulegum eldsgangi“, segir í Höskuldsstaðaannál. Gosinu fylgdi feiknalegt jökulhlaup og öskufall. Þetta er talið mesta öskugosið í Kötlu á sögulegum tíma. Það stóð fram í febrúar. 17. október 1941 Þýski kafbáturinn U 568 skaut á bandaríska tundur- spillinn Kearny suðvestur af Íslandi. Ellefu menn fórust og voru það fyrstu banda- rísku hermennirnir sem lét- ust við skyldustörf í síðari heimsstyrjöldinni. Tundur- spillirinn komst við illan leik til Hvalfjarðar. 17. október 1946 Úrsmiðir afhentu Sjómanna- skólanum turnklukku, þá stærstu sinnar tegundar hér á landi. Morgunblaðið sagði að „hin mesta bæjarprýði væri að þessari klukku“. 17. október 2008 Ísland lenti í þriðja sæti í at- kvæðagreiðslu um laust sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna 2009-2010, fékk 87 atkvæði, Austurríki fékk 135 atkvæði og Tyrkland 151. „Íslendingum hafnað,“ sagði í fyrirsögn í Fréttablaðinu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skvampa, 4 hrósaði, 7 ómerkileg manneskja, 8 vanvirða, 9 blóm, 11 brún, 13 vangi, 14 hakan, 15 lauf, 17 skoðun, 20 bók- stafur, 22 ávarpar, 23 hreyfir fram og aftur, 24 kasta, 25 áma. Lóðrétt | 1 bugða, 2 beiskan, 3 keyrir, 4 lof, 5 birta, 6 duglegur, 10 vanskil, 12 afreksverk, 13 rösk, 15 ótta, 16 ójafnan, 18 laghent, 19 kaka, 20 baun, 21 ófríð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skrælingi, 8 sótti, 9 urtur, 10 nón, 11 iðrun, 13 nærri, 15 stáls, 18 stekk, 21 kóp, 22 flaga, 23 urrar, 24 vankantur. Lóðrétt: 2 kætir, 3 ærinn, 4 Iðunn, 5 getur, 6 usli, 7 grái, 12 ull, 14 æft, 15 saft, 16 ábata, 17 skark, 18 spurn, 19 eirðu, 20 kort. 1 7 4 3 9 2 5 6 8 8 2 6 4 1 5 3 7 9 3 9 5 7 6 8 1 4 2 4 6 8 1 5 3 9 2 7 7 5 2 6 8 9 4 1 3 9 3 1 2 4 7 6 8 5 5 1 7 8 3 6 2 9 4 2 4 9 5 7 1 8 3 6 6 8 3 9 2 4 7 5 1 6 7 4 1 8 2 5 9 3 2 9 5 3 7 6 4 1 8 1 3 8 5 9 4 2 6 7 7 5 9 6 4 8 1 3 2 4 2 1 9 5 3 8 7 6 8 6 3 2 1 7 9 5 4 3 1 7 8 2 9 6 4 5 9 8 6 4 3 5 7 2 1 5 4 2 7 6 1 3 8 9 5 7 6 2 3 9 1 8 4 3 1 8 4 5 6 7 9 2 4 2 9 1 8 7 5 3 6 6 8 5 3 7 4 2 1 9 9 3 1 5 2 8 6 4 7 7 4 2 9 6 1 8 5 3 2 6 3 8 4 5 9 7 1 8 9 7 6 1 3 4 2 5 1 5 4 7 9 2 3 6 8 Lausn sudoku 7 3 5 8 8 5 3 9 7 2 5 2 2 9 4 3 4 6 8 3 6 4 6 9 7 5 2 5 2 9 3 3 8 5 6 8 1 2 4 1 9 5 3 1 5 8 6 4 6 9 3 4 3 1 4 9 2 9 1 7 5 6 7 1 9 6 2 9 5 5 9 2 5 1 3 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl M P H A F J A L L A H R I N G J I A K P T A D O R M Y O Y L Q F R P T B O E D X F A K E B I K H D A H R I I R A K Z Ð F R W Ð Y X J K U Ú C F Z N V N A A I R A M Y P Ó J B E Y H D U J F D O M L Æ C T B W O E L N N N N Á P G A T X R Ð A T Ð C L W V J E G F Z S U R A I R I S A I L S C I N U H P K S R D D C S L N E K D N O R M T S E Ð L L R T I G E A O S P Ó N G R C A Y A F Ö Æ M I L G T A M A H Z A Ú K G S Ð R U T L Y I U A J F A F R G M J I A D V A T G F V X K H Z T A U P N A V N L E I I E M K S G K Ú T L A G A V Y V S L L N K I R T Z W X P X Y J F E F A D D P U D Z P L M M X L K I F U N I R E O N M S I S H M P Í S L A R V O T T A N N A C A Rómaveldi Andardrættinum Einstigis Fjallahring Fylling Galdrabókar Gáfaðar Haffræðilegu Kornungum Peysan Píslarvottanna Skallalyf Skutlaði Trúaðrar Trúboðsstöðina Útlaga Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Be7 7. 0-0 0-0 8. c4 Rf6 9. Rc3 Rc6 10. cxd5 Rb4 11. He1 Rbxd5 12. h3 c6 13. a3 He8 14. Dc2 h6 15. Rxd5 Rxd5 16. Re5 Bd6 17. Bh7+ Kf8 18. Bd2 Be6 19. He2 Rf6 20. Hae1 Dc7 Staðan kom upp á öflugu opnu al- þjóðlegu skákmóti sem er nýlokið á eynni Mön í Írlandshafi. Norski heims- meistarinn Magnus Carlsen (2.827) og sigurvegari mótsins hafði hvítt gegn perúska stórmeistaranum Julio Granda Zuniga (2.653). 21. Rg6+! fxg6 22. Hxe6 Rxh7 svartur hefði einn- ig haft erfitt tafl eftir 22. … Hxe6 23. Hxe6 og framhaldið gæti orðið: 23. … Bh2+ 24. Kh1 Rxh7 25. Bb4+ Kg8 26. He7! Df4 27. Dxg6 og svartur getur ekki bjargað sér eftir 27. … Dc1+ 28. Kxh2 Df4+ 29. Dg3. 23. Hxe8+ Hxe8 24. Hxe8+ Kxe8 25. Dxg6+ Kd8 26. Dxh7 De7 27. g3 Kc7 28. Dg6 og svartur kaus að gefast upp. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Skorinorður spilari A-AV Norður ♠KD ♥8654 ♦Á8763 ♣95 Vestur Austur ♠64 ♠Á1053 ♥Á9 ♥72 ♦D952 ♦KG4 ♣G6432 ♣ÁD107 Suður ♠G9872 ♥KDG103 ♦10 ♣K8 Suður spilar 4♥. „Þriðji leikur, spil númer 21: Baldurs- son kom út með lítið lauf, ég tók á ás og spilaði hjarta. Game over. Hefði verið flott og rökrétt að svissa yfir í smáan spaða.“ Sigurbjörn Haraldsson talar ekki af sér. En við skulum geta í eyðurnar. Bessi var í austur og vakti á veiku grandi. Suður kom inn á 2♣ (tígull eða hálitir) og endaði svo sem sagnhafi í 4♥. Jón Baldursson var í vestur og spil- aði út ♣3, fjórða hæsta. Spilið er frá sveitakeppni Norður- ljósamótsins á Siglufirði. Jón og Bessi spiluðu þar í sigurliði Hótels Hamars ásamt Antoni Haraldssyni (Tona bróð- ur) og Birki Jóni Jónssyni. Sigurinn var mjög sannfærandi en þetta spil sat í Bessa. Vörnin sem Bessi „missti af“ var að spila litlum spaða og láta makker síðar trompa spaða yfir blindum með níunni. Svo sem ekki fráleitt í ljósi sagna en vörnin fannst þó hvergi. Frá morgnifyrir allafjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds Sími: 411 5000 • www.itr.is Laugarnar í Reykjavík NÆRING FYRIR LÍKAMA OG SÁL www.versdagsins.is Þar sem andi Drottins er, þar er frelsi...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.