Morgunblaðið - 20.01.2018, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.01.2018, Blaðsíða 43
Háseti Vísir hf óskar eftir að fastráða vanan háseta á Sighvat Gk 57. Sighvatur er línuveiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar um borð í síma 856-5770, hjá skipstjóra í síma 856-5775 eða á heimasíðu Vísis www.visirhf.is. Starfssvið: Símsvörun og afgreiðsla á skrifstofu. Aðstoða bókara og gjaldkera við reikningagerð o.fl. Önnur tilfallandi skrifstofustörf. Aðstoða við þjónustu í Fossvogskirkju, þegar álag er. Menntunar og hæfniskröfur umsækjanda: Góð grunnmenntun. Góð almenn tölvukunnátta. Þekking á Navision er kostur. Reynsla af almennum skrifstofustörfum. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á: thrag@kirkjugardar.is undir heitinu "skrifstofustarf". Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir forstjóri með tölvupósti: thrag@kirkjugardar.is Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma óska eft ir að ráða starfsmann í almenn skrifstofustörf. Almenn skrifstofustörf Upplýsingar um kirkjugarðana má nálgast á: www.kirkjugardar.is Vélamaður Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma auglýsir eftir vélamanni: Starfssvið: Vinna með garðyrkjumönnum að umhirðu og grafartekt í kirkjugörðunum. Menntun og hæfniskröfur: Hafa E réttindi á vinnuvélar. Vera þjónustulipur og tilbúinn að sinna tilfallandi verkefnum. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á: kari@kirkjugardar.is fyrir 31. janúar n.k. Nánari upplýsingar veitir garðyrkjustjóri í síma 585 2700 eða kari@kirkjugardar.is Upplýsingar um kirkjugarðana má nálgast á: www.kirkjugardar.is                                          !  "        #  $    %  #!  &  #!  '() * +, -/   #!   0 & 1        ! & 2 3   4  & 2  3          ! %  5  %  2 )  4  ,4             6  7   8/      7  %      )      %  9  );!4 <       /8 != />8? @    )   $   ) 6     $ !)      434 1 ##A   2 B  4 "      C/C?D>> HÚNAÞING VESTRA Sviðsstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþing vestra óskar eftir að ráða lausnamiðaðan og metnaðarfullan einstakling í starf sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra. Sviðsstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs fer fyrir framkvæmda-, umhverfis- og auðlindamálum en undir þau falla meðal annars vatnsveita, fráveita og hitaveita. Sviðið fer einnig með málefni brunavarna, rekstur eignasjóðs og þjónustumiðstöðvar, garðyrkju- og umhverfismála, hafnarsjóðs og annarra eigna er tilheyra sveitarfélaginu. Á sviðinu starfa 7 manns og er starfsemin staðsett á Hvammstanga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Yfirumsjón með veitu-, framkvæmda- og umhverfismálum sveitarfélagsins • Vinna við almennan rekstur veitna, viðhaldsverkefni og nýframkvæmdir veitumannvirkja • Ábyrgð og gerð á fjármálum, fjárhags- og starfsáætlunum sviðsins • Dagleg samskipti við viðskiptavini og starfsmenn sveitarfélags • Stefnumótun í samstarfi við yfirstjórn sveitarfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi, verk- eða tæknifræðimenntun er kostur • Reynsla við gerð verk-, kostnaðar- og fjárhagsáætlana • Starfsreynsla við verklegar framkvæmdir • Þekking, áhugi og reynsla af umsjón veitna er kostur • Reynsla í mannlegum samskiptum þar sem áhersla er lögð á góða þjónustu • Góð tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2018. Umsóknum er hægt að skila á skrifstofu sveitarfélagsins, Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, og á netfangið skrifstofa@hunathing.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá. Nánari upplýsingar veitir Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri, sími 455-2400, netfang gudny@hunathing.is. Samkvæmt jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2018 ATVINNA Í mínu starfi eru alltaf áskoranir. Ekkert er skemmtilegra en að mæta í vinnuna og taka þátt í því að gera heilbrigðan lífs- stíl hluta af daglegri rútínu nemenda og vera með þeim í skemmtilegum umræðum um tilveruna. Halla Heimisdóttir, lýðheilsu- fræðingur og kennari í Fram- haldsskólanum í Mosfellsbæ. DRAUMASTARFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.