Morgunblaðið - 20.01.2018, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.01.2018, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2018 Skjól hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Sími 522 5600 Á Skjóli hjúkrunarheimili eru 106 rými á fimm deildum. Skjól er stofnaðili að hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi og eru hjúkrunar- heimilin rekin í nánu samstarfi. Áhersla er lögð á faglega hjúkrunar– og læknisþjónustu auk sjúkra– og iðjuþjálfunar. Laus er staða deildarstjóra á 3. hæð á Skjóli Hæfniskröfur: Íslenskt hjúkrunarleyfi Reynsla í öldrunarhjúkrun æskileg Jákvæðni og góð samskiptahæfni Helstu verkefni og ábyrgð: Ábyrgð á stjórnun, áætlanagerð, rekstri, starfsmannamálum og mönnun deilda. Leiðandi í starfi, framþróun og skipulagningu á starfsemi deildar. Hjúkrunardeildarstjóri óskast Upplýsingar veitir: Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma: 522 5600 Umsóknir sendist á gudny@skjol.is Umsóknir má einnig senda rafrænt á heimasíðu Skjóls, www.skjol.is/umsóknir Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs - Aukauppboð skv. 37. gr. laga nr. 90/1991 verður haldið á eftirfarandi eign á skrifstofu Sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, Vest- mannaeyjum, föstudaginn 26. janúar nk. kl. 14:00 VÍKINGUR, VE, Vestmannaeyjar, (FARÞEGASKIP), fnr. 2777, þingl. eig. Viking Tours Vestmannaeyju ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 19. janúar 2018 Nauðungarsala Smáauglýsingar Bækur Bókaútsala Mikið magn bóka á 500 kr. stk. Aðrar bækur með 25% afslætti Hjá Þorvaldi í Kolaportinu Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Sumarbústaðalóðir til sölu í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafningshreppi. Vaxtalaus lán í allt að eitt ár. Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864 og á facebook síðu okkar vaðnes-lóðir til sölu. Til sölu KRISTALS LJÓSAKRÓNUR Útsala er að byrja Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir- falleg heimili. Handskornar kristals- ljósakrónur, veggljós, matarstell, kristalsglös til sölu. BOHEMIA KRISTALL, Grensásvegi 8 Sími 7730273 Þjónusta Faglærðir málarar Tökum að okkur öll almenn málningarstörf. Tilboð eða tímavinna. Sími 696 2749 - loggildurmalari@gmail.com Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Teg. ARIZONA -brúnt birkoflor - stærðir 36-48 á kr. 8.950,- Teg. ARIZONA - beige rúskinn, stærðir 36-48 á kr. 10.900,- Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán. - fös. kl. 10–18, Laugardaga kl. 10 - 14 Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042, Húsviðhald Til leigu ÍBÚÐ TIL LEIGU Björt 110 m 2, 3- 4 herbergja íbúð í 101. Mikil lofthæð, tvennar svalir, lyfta í húsinu, bílastæði, engin gæludýr. Laus nú þegar. Áhugasamir hafi samb.á netf: leiguibud2018@gmail.com Raðauglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.