Morgunblaðið - 20.01.2018, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2018
Skjól hjúkrunarheimili
Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík
Sími 522 5600
Á Skjóli hjúkrunarheimili eru
106 rými á fimm deildum.
Skjól er stofnaðili að
hjúkrunarheimilinu Eir í
Grafarvogi og eru hjúkrunar-
heimilin rekin í nánu samstarfi.
Áhersla er lögð á faglega
hjúkrunar– og læknisþjónustu
auk sjúkra– og iðjuþjálfunar.
Laus er staða deildarstjóra á 3. hæð á Skjóli
Hæfniskröfur:
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Reynsla í öldrunarhjúkrun æskileg
Jákvæðni og góð samskiptahæfni
Helstu verkefni og ábyrgð:
Ábyrgð á stjórnun, áætlanagerð, rekstri,
starfsmannamálum og mönnun deilda.
Leiðandi í starfi, framþróun og skipulagningu á
starfsemi deildar.
Hjúkrunardeildarstjóri óskast
Upplýsingar veitir:
Guðný H. Guðmundsdóttir
framkvæmdastjóri hjúkrunar
í síma: 522 5600
Umsóknir sendist á gudny@skjol.is
Umsóknir má einnig senda rafrænt á heimasíðu
Skjóls, www.skjol.is/umsóknir
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs - Aukauppboð skv. 37. gr. laga nr.
90/1991 verður haldið á eftirfarandi eign á skrifstofu
Sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, Vest-
mannaeyjum, föstudaginn 26. janúar nk. kl. 14:00
VÍKINGUR, VE, Vestmannaeyjar, (FARÞEGASKIP), fnr. 2777, þingl. eig.
Viking Tours Vestmannaeyju ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
19. janúar 2018
Nauðungarsala
Smáauglýsingar
Bækur
Bókaútsala
Mikið magn bóka
á 500 kr. stk.
Aðrar bækur með
25% afslætti
Hjá Þorvaldi
í Kolaportinu
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Sumarbústaðalóðir
til sölu í Vaðnesi
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir
með aðgangi að heitu og köldu
vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í
landi Vaðness í Grímsnes- og
Grafningshreppi.
Vaxtalaus lán í allt að eitt ár.
Allar nánari upplýsingar gefur Jón
í síma 896-1864 og á facebook
síðu okkar vaðnes-lóðir til sölu.
Til sölu
KRISTALS LJÓSAKRÓNUR
Útsala er að byrja
Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir-
falleg heimili. Handskornar kristals-
ljósakrónur, veggljós, matarstell,
kristalsglös til sölu.
BOHEMIA KRISTALL,
Grensásvegi 8
Sími 7730273
Þjónusta
Faglærðir málarar
Tökum að okkur öll almenn
málningarstörf. Tilboð eða
tímavinna. Sími 696 2749 -
loggildurmalari@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Teg. ARIZONA -brúnt birkoflor -
stærðir 36-48 á kr. 8.950,-
Teg. ARIZONA - beige rúskinn,
stærðir 36-48 á kr. 10.900,-
Laugavegi 178, sími 551 2070.
Opið mán. - fös. kl. 10–18,
Laugardaga kl. 10 - 14
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald
Til leigu
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Björt 110 m 2, 3- 4 herbergja
íbúð í 101. Mikil lofthæð, tvennar
svalir, lyfta í húsinu, bílastæði,
engin gæludýr. Laus nú þegar.
Áhugasamir hafi samb.á netf:
leiguibud2018@gmail.com
Raðauglýsingar