Morgunblaðið - 20.01.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.01.2018, Blaðsíða 1
L A U G A R D A G U R 2 0. J A N Ú A R 2 0 1 8 Stofnað 1913  17. tölublað  106. árgangur  GETA DREGIÐ VERULEGA ÚR LÍFSGÆÐUM LÖGIN AÐEINS ROKKAÐRI TAPPI TÍKARRASS 55EINKENNI TÍÐAHVARFA 12 #égætla á toppinn 77.995 GARMIN FENIX 5S 0100168502 Bóndadagurinn heilsaði bjartur og fagur á Suðurlandi og víð- ar í gær. Fegurð Skógafoss er mörgum ferðamanninum myndefni. Það lítur út fyrir að seiðandi fossinn og ævin- týraleg birtan fái ljósmyndafyrirsætuna hjá fossinum til þess að gleyma köldu undirlaginu. Kyrrðin og bein snerting við náttúruna gerir Skógafoss að skjóli til íhugunar. Töfrandi birta Skógafoss heillar ferðamenn Morgunblaðið/RAX Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að innviðir Suðurnesja séu komnir að þolmörk- um. Það kann að hamla vexti ferða- þjónustunnar á næstu árum. Kjartan Már Kjartansson, bæjar- stjóri Reykjanesbæjar, segir farið að bera á óánægju meðal flugaf- greiðslufyrirtækja. Ástæðan er að hægt gengur að finna lausnir á hús- næðisvanda sveitarfélagsins. „Stórir verktakar eru að leita að stað fyrir vinnubúðir fyrir hundruð erlendra verkamanna á suðvestur- horninu. Þetta er stórmál sem við er- um því miður ekki búin að leysa,“ segir Kjartan Már. Hann segir sveitarfélagið naum- lega ráða við gríðarlega fjölgun íbúa. Mikið reyni á innviðina. Ríkið þurfi að leggja fram meira fé, m.a. vegna nýrra erlendra ríkisborgara. Skól- arnir eru undir miklu álagi. Samkvæmt útreikningum Vinnu- málastofnunar var 2,9% atvinnuleysi suður með sjó í desember. Framund- an er stækkun Keflavíkurflugvallar og mikil uppbygging í kringum völl- inn. Flugstöðin er orðin of lítil. Hlynur Sigurðsson, framkvæmda- stjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflug- vallar, segir stefnt að því að hefja út- hlutun lóða í lok ársins. Bæði sé flugvöllurinn orðinn of lítill og þjón- ustufyrirtækin búin að sprengja af sér húsnæðið. Erfitt sé orðið að finna húsnæði í kringum völlinn. 650 í vinnu hjá AA Þórey Jónsdóttir, mannauðsstjóri hjá Airport Associates (AA), segir húsnæðisskort hafa takmarkað þann fjölda erlendra starfsmanna sem fyrirtækið getur tekið á móti erlend- is frá. Áætlað sé að 650 manns muni starfa hjá fyrirtækinu á vellinum í sumar. MFarið að hamla vexti... »4 Innviðir að þolmörkum  Húsnæði skortir fyrir hundruð verkamanna suður með sjó  Velferðarkerfi Reykjanesbæjar er að bresta vegna álags  Íslendingar virðast vera til- búnir fyrir mat- arinnkaup á netinu og heim- sending matar virðist orðin raunverulegur valkostur á ný. Tvær versl- anir bjóða heimsendingu á matvöru samdægurs og fella nið- ur 1.490 kr. heimsendingargjald ef verslað er fyrir ákveðna upp- hæð. Heimkaup ætlar inn á heim- sendingarmarkaðinn síðar á árinu og Hagkaup hefur boðið upp á heimsendingu daginn eftir að pöntun hefur verið gerð. » 14 Heimsending matar að verða vinsæl Matur Margir panta sér vörurnar heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.