Morgunblaðið - 20.01.2018, Síða 1

Morgunblaðið - 20.01.2018, Síða 1
L A U G A R D A G U R 2 0. J A N Ú A R 2 0 1 8 Stofnað 1913  17. tölublað  106. árgangur  GETA DREGIÐ VERULEGA ÚR LÍFSGÆÐUM LÖGIN AÐEINS ROKKAÐRI TAPPI TÍKARRASS 55EINKENNI TÍÐAHVARFA 12 #égætla á toppinn 77.995 GARMIN FENIX 5S 0100168502 Bóndadagurinn heilsaði bjartur og fagur á Suðurlandi og víð- ar í gær. Fegurð Skógafoss er mörgum ferðamanninum myndefni. Það lítur út fyrir að seiðandi fossinn og ævin- týraleg birtan fái ljósmyndafyrirsætuna hjá fossinum til þess að gleyma köldu undirlaginu. Kyrrðin og bein snerting við náttúruna gerir Skógafoss að skjóli til íhugunar. Töfrandi birta Skógafoss heillar ferðamenn Morgunblaðið/RAX Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að innviðir Suðurnesja séu komnir að þolmörk- um. Það kann að hamla vexti ferða- þjónustunnar á næstu árum. Kjartan Már Kjartansson, bæjar- stjóri Reykjanesbæjar, segir farið að bera á óánægju meðal flugaf- greiðslufyrirtækja. Ástæðan er að hægt gengur að finna lausnir á hús- næðisvanda sveitarfélagsins. „Stórir verktakar eru að leita að stað fyrir vinnubúðir fyrir hundruð erlendra verkamanna á suðvestur- horninu. Þetta er stórmál sem við er- um því miður ekki búin að leysa,“ segir Kjartan Már. Hann segir sveitarfélagið naum- lega ráða við gríðarlega fjölgun íbúa. Mikið reyni á innviðina. Ríkið þurfi að leggja fram meira fé, m.a. vegna nýrra erlendra ríkisborgara. Skól- arnir eru undir miklu álagi. Samkvæmt útreikningum Vinnu- málastofnunar var 2,9% atvinnuleysi suður með sjó í desember. Framund- an er stækkun Keflavíkurflugvallar og mikil uppbygging í kringum völl- inn. Flugstöðin er orðin of lítil. Hlynur Sigurðsson, framkvæmda- stjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflug- vallar, segir stefnt að því að hefja út- hlutun lóða í lok ársins. Bæði sé flugvöllurinn orðinn of lítill og þjón- ustufyrirtækin búin að sprengja af sér húsnæðið. Erfitt sé orðið að finna húsnæði í kringum völlinn. 650 í vinnu hjá AA Þórey Jónsdóttir, mannauðsstjóri hjá Airport Associates (AA), segir húsnæðisskort hafa takmarkað þann fjölda erlendra starfsmanna sem fyrirtækið getur tekið á móti erlend- is frá. Áætlað sé að 650 manns muni starfa hjá fyrirtækinu á vellinum í sumar. MFarið að hamla vexti... »4 Innviðir að þolmörkum  Húsnæði skortir fyrir hundruð verkamanna suður með sjó  Velferðarkerfi Reykjanesbæjar er að bresta vegna álags  Íslendingar virðast vera til- búnir fyrir mat- arinnkaup á netinu og heim- sending matar virðist orðin raunverulegur valkostur á ný. Tvær versl- anir bjóða heimsendingu á matvöru samdægurs og fella nið- ur 1.490 kr. heimsendingargjald ef verslað er fyrir ákveðna upp- hæð. Heimkaup ætlar inn á heim- sendingarmarkaðinn síðar á árinu og Hagkaup hefur boðið upp á heimsendingu daginn eftir að pöntun hefur verið gerð. » 14 Heimsending matar að verða vinsæl Matur Margir panta sér vörurnar heim.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.