Morgunblaðið - 20.01.2018, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 20.01.2018, Qupperneq 43
Háseti Vísir hf óskar eftir að fastráða vanan háseta á Sighvat Gk 57. Sighvatur er línuveiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar um borð í síma 856-5770, hjá skipstjóra í síma 856-5775 eða á heimasíðu Vísis www.visirhf.is. Starfssvið: Símsvörun og afgreiðsla á skrifstofu. Aðstoða bókara og gjaldkera við reikningagerð o.fl. Önnur tilfallandi skrifstofustörf. Aðstoða við þjónustu í Fossvogskirkju, þegar álag er. Menntunar og hæfniskröfur umsækjanda: Góð grunnmenntun. Góð almenn tölvukunnátta. Þekking á Navision er kostur. Reynsla af almennum skrifstofustörfum. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á: thrag@kirkjugardar.is undir heitinu "skrifstofustarf". Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir forstjóri með tölvupósti: thrag@kirkjugardar.is Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma óska eft ir að ráða starfsmann í almenn skrifstofustörf. Almenn skrifstofustörf Upplýsingar um kirkjugarðana má nálgast á: www.kirkjugardar.is Vélamaður Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma auglýsir eftir vélamanni: Starfssvið: Vinna með garðyrkjumönnum að umhirðu og grafartekt í kirkjugörðunum. Menntun og hæfniskröfur: Hafa E réttindi á vinnuvélar. Vera þjónustulipur og tilbúinn að sinna tilfallandi verkefnum. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á: kari@kirkjugardar.is fyrir 31. janúar n.k. Nánari upplýsingar veitir garðyrkjustjóri í síma 585 2700 eða kari@kirkjugardar.is Upplýsingar um kirkjugarðana má nálgast á: www.kirkjugardar.is                                          !  "        #  $    %  #!  &  #!  '() * +, -/   #!   0 & 1        ! & 2 3   4  & 2  3          ! %  5  %  2 )  4  ,4             6  7   8/      7  %      )      %  9  );!4 <       /8 != />8? @    )   $   ) 6     $ !)      434 1 ##A   2 B  4 "      C/C?D>> HÚNAÞING VESTRA Sviðsstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþing vestra óskar eftir að ráða lausnamiðaðan og metnaðarfullan einstakling í starf sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra. Sviðsstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs fer fyrir framkvæmda-, umhverfis- og auðlindamálum en undir þau falla meðal annars vatnsveita, fráveita og hitaveita. Sviðið fer einnig með málefni brunavarna, rekstur eignasjóðs og þjónustumiðstöðvar, garðyrkju- og umhverfismála, hafnarsjóðs og annarra eigna er tilheyra sveitarfélaginu. Á sviðinu starfa 7 manns og er starfsemin staðsett á Hvammstanga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Yfirumsjón með veitu-, framkvæmda- og umhverfismálum sveitarfélagsins • Vinna við almennan rekstur veitna, viðhaldsverkefni og nýframkvæmdir veitumannvirkja • Ábyrgð og gerð á fjármálum, fjárhags- og starfsáætlunum sviðsins • Dagleg samskipti við viðskiptavini og starfsmenn sveitarfélags • Stefnumótun í samstarfi við yfirstjórn sveitarfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi, verk- eða tæknifræðimenntun er kostur • Reynsla við gerð verk-, kostnaðar- og fjárhagsáætlana • Starfsreynsla við verklegar framkvæmdir • Þekking, áhugi og reynsla af umsjón veitna er kostur • Reynsla í mannlegum samskiptum þar sem áhersla er lögð á góða þjónustu • Góð tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2018. Umsóknum er hægt að skila á skrifstofu sveitarfélagsins, Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, og á netfangið skrifstofa@hunathing.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá. Nánari upplýsingar veitir Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri, sími 455-2400, netfang gudny@hunathing.is. Samkvæmt jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2018 ATVINNA Í mínu starfi eru alltaf áskoranir. Ekkert er skemmtilegra en að mæta í vinnuna og taka þátt í því að gera heilbrigðan lífs- stíl hluta af daglegri rútínu nemenda og vera með þeim í skemmtilegum umræðum um tilveruna. Halla Heimisdóttir, lýðheilsu- fræðingur og kennari í Fram- haldsskólanum í Mosfellsbæ. DRAUMASTARFIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.