Morgunblaðið - 20.01.2018, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2018
Vantar þig trésmið?
Úrræðagóður húsasmíðameistari með margra
ára reynslu getur tekið að sér ýmis konar verk-
efni bæði innan- og utandyra.
Upplýsingar í síma 8999825.
Pípulagningar
Pípulagningafyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu óskar eftir að ráða starfsmenn.
Sveins-, meistararéttindi æskileg.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Umsókn sendist á heimalagnir@internet.is
Starfssvið:
Verkefnin felast í almennum garðyrkjustörfum
og verkstjórn.
Menntun og hæfniskröfur:
Viðkomandi þarf að hafa lokið námi frá
garðyrkjuskóla, helst af skrúðgarðyrkjubraut.
Vera þjónustulipur og tilbúinn að sinna tilfallandi
verkefnum.
Garðyrk jufræðingur
Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma
auglýsir eftir garðyrkjufræðingi:
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á:
kari@kirkjugardar.is fyrir 31. janúar n.k.
Nánari upplýsingar veitir
garðyrkjustjóri í síma 585 2700 eða
kari@kirkjugardar.is
Upplýsingar um kirkjugarðana má nálgast á: www.kirkjugardar.is
Þjóðminjasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra fjármála- og þjónustusviðs. Hjá Þjóðminjasafni Íslands starfa 80 manns
og annast fjármála- og þjónustusvið allan almennan rekstur stofnunarinnar. Undir sviðið heyra fjármál, starfsmannamál, sýningargæsla og
safnbúðir, húsnæðis- og öryggismál, tölvumál, stjórnsýsla og skjalavarsla.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fagleg ábyrgð á starfsemi og þróun sviðsins í samræmi við
heildarmarkmið og áherslur stofnunarinnar.
Yfirumsjón með fjárhagsáætlanagerð stofnunarinnar og ábyrgð
á að reksturinn sé í samræmi við lög og fjárheimildir.
Menntunar- og hæfniskröfur
æskilegt, framhaldsgráða kostur
og rekstri nauðsynleg.
!
"
#
$
%#
&$
' (
#$
)
*
( ($
*
(
í einu Norðurlandamáli kostur.
Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2018.
+
///$ &
$ ///$
$
1
2 3
& "
(
45679966 :
; &
$< 3& 3
& &
: &; &
$<
4567995=$
Sviðsstjóri fjármála- og
þjónustusviðs
Ert þú SKAPANDI?
Árvakur leitar eftir samviskusömum,
öflugum og skapandi starfsmanni
til að slást í hóp vaskra
starfsmanna Árvakurs.
Í boði er 100% starf á líflegum, skemmti-
legum og metnaðarfullum fjölmiðli.
Starfið felst í hönnun og uppsetningu auglýsinga
sem birtast í Morgunblaðinu og á mbl.is.
Hæfniskröfur:
Viðkomandi þarf að hafa lokið námi í grafískri miðlun
eða grafískri hönnun og hafi góða þekkingu á
InDesign og Photoshop. Eins þarf viðkomandi að vera
samviskusamur, sjálfstæður, fljót/ur að læra,
hafa frumkvæði og metnað í starfi.
Umsóknarfrestur er til 23. janúar 2018.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar veitir Erna Kristjánsdóttir
í síma 569 1281 eða á netfangið erna@mbl.is.
Allar umsóknir skal fylla út á mbl.is, neðst á
forsíðu. Einnig er hægt að skila inn umsókn
merktri starfsmannahaldi í afgreiðslu
Morgunblaðsins í Hádegismóum 2.