Morgunblaðið - 20.01.2018, Page 52
52 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2018
Óþarfi er að „undirbúa sig undir heimsendi“. Það nægir að búa sig undir hann. En þeir sem þrá hann
verða að játa að eftirspurn eftir honum er lítil, ekki „spurn eftir“. Því spurn hefur aldrei þýtt eftirspurn.
Rétt eins og þeir yrðu að segja umsókn um, en ekki „sókn um“ gott herbergi hinum megin.
Málið
20. janúar 1957
Samtök íþróttamanna kusu
Vilhjálm Einarsson „íþrótta-
mann ársins 1956“. Hann
hafði unnið til silfurverðlauna
á Ólympíuleikunum haustið
áður. Þetta var í fyrsta sinn
sem kjörið fór fram, en Vil-
hjálmur hlaut titilinn alls
fimm sinnum.
20. janúar 1998
Vindhraði á Skálafelli við
Esju var 225 kílómetrar á
klukkustund, sem er mesti tíu
mínútna meðalvindhraði sem
hér hefur mælst (samsvarar
17-18 vindstigum eða 62,5
metrum á sekúndu).
20. janúar 2009
Við setningu Alþingis mót-
mæltu á annað þúsund manns
ríkisstjórninni. Um þrjátíu
voru handteknir. Fólk barði
potta og pönnur og er þetta
talið upphaf búsáhaldabylt-
ingarinnar. Um kvöldið var
tendrað bál á Austurvelli og
kveikt í Oslóarjólatrénu.
„Mestu mótmæli frá 1949,“
sagði Morgunblaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 álygar, 8
bjart, 9 nagla, 10 orsök,
11 þrástagast á, 13 sár,
15 fóru á kaf, 18 með
tölu, 21 op milli skýja,
22 slétt, 23 sjúgi, 24
kraftmikill.
Lóðrétt | 2 illvirki, 3
beiska, 4 nagdýr, 5 rúll-
uðum, 6 saklaus, 7
mynni, 12 sædrif, 14
reyfi, 15 róa, 16 skarð,
17 kvendýrum, 18
hafna, 19 smá, 20 sláin.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 vitur, 4 þögul, 7 ræman, 8 ætlar, 9 der, 11 agar, 13 barr, 14 úrinu, 15 frúm,
17 rass, 20 kná, 22 jafna, 23 liðar, 24 tíðin, 25 tíran.
Lóðrétt: 1 virða, 2 tomma, 3 rönd, 4 þvær, 5 gilda, 6 lærir, 10 efinn, 12 rúm, 13 bur,
15 fljót, 16 úlfúð, 18 auður, 19 sárin, 20 kann, 21 álft.
9 7 2 1 3 6 4 5 8
1 5 4 8 7 2 9 3 6
3 8 6 5 9 4 2 1 7
8 2 9 6 4 5 3 7 1
5 3 1 7 2 9 8 6 4
6 4 7 3 1 8 5 2 9
2 6 5 9 8 7 1 4 3
4 1 8 2 6 3 7 9 5
7 9 3 4 5 1 6 8 2
1 9 5 4 3 7 6 8 2
3 8 2 1 5 6 4 7 9
6 7 4 2 8 9 5 1 3
5 6 9 8 7 3 2 4 1
8 2 3 6 1 4 9 5 7
7 4 1 9 2 5 8 3 6
9 3 7 5 6 8 1 2 4
2 5 6 7 4 1 3 9 8
4 1 8 3 9 2 7 6 5
6 4 5 9 2 7 1 8 3
7 2 1 8 6 3 9 5 4
3 9 8 5 4 1 6 2 7
8 6 7 3 1 5 4 9 2
9 1 2 4 7 6 5 3 8
5 3 4 2 9 8 7 1 6
4 7 3 1 5 2 8 6 9
1 8 9 6 3 4 2 7 5
2 5 6 7 8 9 3 4 1
Lausn sudoku
7 3 6 4
3 6
8 5 9
7
7 8 6
5
6 5 8 1
1 8 6 3 9
3 4
4 7 2
2 5
6 3
5 6 3
1 7
4 1 9 2
4
7 9
1 3 7 6
4 5 7 1 3
2
9 5 7
8 7 4
5 8
2 1
3 5 8
4 2 5
2 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
V Q F X O D G Q Y T Q C A Ó N O A N
F J O F Y M B Q H N J R K V Y W S N
U S T Á L L U N G A G U M E I A K U
G N N K K W B G V U N N Q F Q R O N
I V A D P F X B Ð N F P B T Z A Y Í
U O P V M N U Á U J M D S I T T J D
F T P Q G Y N G T W M T Q R Y T A D
R V O X Z D L J O B X W H R J Á J A
O I J H Ý E N U R T J V Z I I N Y L
S Ð S D I Z M Y H V Y A H T O I F A
K R D K A L Q G J H H P Z A G P I B
M I I E R Y Q R T O P V V N J Y M U
A N K V L R A G N I N T E S G N A G
N U Q R U G D Z W X K G F H L P Z Z
N G L A Ð V Æ R Ð I N N I S I E K X
A K O M M Ú N Í S K U M L O A R Y X
L R A G Ð E F P Ú J T S K Z M J T K
H B H F J Á R S J Ó Ð N U M S C R Z
Aladdín
Eftirrita
Fjársjóðnum
Froskmanna
Gangsetningar
Glaðværðin
Hýenur
Keisinn
Kommúnískum
Náttar
Náðugra
Sjoppan
Stjúpfeðgar
Stállunga
Votviðrinu
Ókunnugleiki
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4
Bd7 5. Rf3 Bc6 6. Bd3 Rd7 7. 0-0 Rgf6
8. Rg3 g6 9. b3 Bg7 10. Ba3 Bxf3 11.
Dxf3 c6 12. c4 Dc7 13. Hfe1 0-0-0 14.
Had1 Kb8 15. Bc1 Ka8 16. b4 h5 17. c5
Bh6 18. Bxh6 Hxh6 19. b5 g5 20. bxc6
Dxc6 21. Re4 Hg6 22. Hb1 Hg7 23. Dd1
Rd5 24. Bb5 Dc7 25. Db3 R7f6 26.
Rd6 Hb8 27. Da3 Re7 28. Be8 Rc8 29.
Rb5 De7 30. Hb3 a6 31. Bc6 Ra7
Staðan kom upp á heimsmeistara-
mótinu í atskák sem lauk fyrir
skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Rúss-
neski stórmeistarinn Ian Nepomni-
achtchi (2.780) hafði hvítt gegn
georgískum kollega sínum Baadur Jo-
bava (2.672). 32. Dxa6! bxc6 33.
Rxa7 og svartur gafst upp enda taflið
gjörtapað eftir 33. … Dxa7 34. Dxc6+
Hb7 35. Heb1. Skákhátíðin í Wijk aan
Zee stendur yfir þessa dagana og
næstkomandi mánudag hefst afar
sterkt opið mót í Gíbraltar, sjá nánar á
skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Nákvæmni. S-NS
Norður
♠DG4
♥1074
♦ÁG10753
♣10
Vestur Austur
♠K8 ♠10652
♥D2 ♥963
♦82 ♦D964
♣DG87543 ♣92
Suður
♠Á973
♥ÁKG85
♦K
♣ÁK6
Suður spilar 6G.
Nákvæmni verðlaunar sig alls ekki
alltaf – hvorki við spilaborðið né ann-
ars staðar. En það er aldrei að vita
hvenær kæruleysið kostar og þess
vegna leitast vanir menn við að vanda
sig í hvívetna.
Spil dagsins er frá landsliðskeppni
Búlgara fyrir EM í sumar. Öðrum meg-
in kom út ♠K (?!) gegn 6♥ og sagn-
hafi tók alla slagina. Á hinu borðinu
spilaði reynsluboltinn Rosen Gunev 6G
með ♣D út. Hvernig myndi lesandinn
spila?
Gunev spilaði nákvæmt: Drap á ♣Á,
tók ♥Á og ♦K. Spilaði svo litlum
spaða að blindum. Vestur fór upp
með kónginn og spilaði aftur spaða.
Gunev prófaði þá ♦Á í von um drottn-
ingu aðra. Þegar það gekk ekki spilaði
hann ♥10 og hleypti yfir til vesturs.
Þannig hefði hann ráðið við ♥D9xx
fjórðu í austur.
En, eins og sagt var í byrjun: Ná-
kvæmnin verðlaunar sig ekki alltaf.
www.versdagsins.is
...þannig
var Kristi fórn-
fært í eitt
skipti til þess
að bera syndir
margra...
/////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////