Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.01.2018, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.01.2018, Blaðsíða 25
VIÐ GEFUM 104 FLUGMIÐA VIÐ DRÖGUM ÚT BARCELONA 1. FEBRÚAR Fimmtudaginn 1. febrúar hljóta 5 heppnir áskrifendur flugferð fyrir 2 með WOW air til Barcelona á heppna áskrifendur HEIMURINN KALLAR Heimurinn er stór og iðar af lífi. Hann kallar á okkur, enda er hvarvetna eitthvað fréttnæmt um að vera sem lesa má um á síðum Morgunblaðsins. Það er því vel við hæfi að Morgunblaðið svari kallinu með því að senda heppna áskrifendur út í heim. Frá og með 11. janúar drögum við út vikulega í 10 vikur, alls 104 flugmiða til 10 borga meðWOW air. Færð þú flugmiða með Morgunblaðinu? Dregið verður alla fimmtudaga og nöfn vinningshafa birtast í Morgunblaðinu á föstudögum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.