Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.01.2018, Blaðsíða 27
Zara
5.995 kr.
Svöl kápa úr Zöru.
Meryl Streep
Leikkonan Meryl Streep er alltaf stór-
glæsilega til fara. Hún er með fágaðan og
eftirtektarverðan stíl sem klæðir hana vel.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Lindex
4.699 kr.
Lítið og nett
samkvæmisveski.
Hlín Reykdal
30.000 kr.
Gylltir eyrnalokkar
með fallegum steinum.
Fotia
1.490 kr.
Fljótandi varalitur
í litnum Atlantis.
Bianco
15.398 kr.
Lágbotna hnéhá
rúskinnsstígvél.
STELDU STÍLNUM
F&F
3.940 kr.
Einfaldur,
hnésíður kjóll.
Meryl Streep í
fallegri kápu við
hnéhá rúskinns-
stígvél og einfald-
an svartan kjól í
janúarkuldanum.
Zara
4.995 kr.
Víð og síð skyrta. Flott
yfir þröngar gallabuxur.
28.1. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
Essie
1.782 kr.
Svart naglalakk er sér-
staklega töff í vetur.
MAIA
14.990 kr.
Fallegt hálsmen frá McQ
by Alexander McQueen.
Asos.com
9.300 kr.
Mig hefur lengi langað í hvíta
ökklaskó. Ég er mjög hrifin af
þessu sniði.
Vila
10.990 kr.
Köflóttur, víður jakki.
Í þessari viku...
Sigurborg Selma
sigurborg@mbl.is
Þessa vikuna setti ég saman flottan hversdags-
fatnað. Þröngar gallabuxur, víð skyrta og ökkla-
stígvél er flott samsetning sem klikkar seint.
Lindex
3.999 kr.
Töff taska með smellu.
Companys
20.995 kr.
Þröngar gallabuxur frá
Pieszak Denmark.
LVMH tilkynnti í vikunni að Hedi Slimane
tæki við sem listrænn stjórnandi franska
tískuhússins Céline af Phoebe Philo sem
sagði starfi sínu lausu í desember á síðasta
ári. Slimane var áður listrænn stjórn-
andi Saint Laurent og fer sínar eigin
leiðir í hönnun, til að mynda breytti
hann nafni tískuhússins Yves Saint
Laurent í einungis Saint Laurent þeg-
ar hann tók við. Búast má því við að
áherslur Céline munu breytast mikið
með Slimane sem tekur við merkinu
í febrúar og verður fyrsta lína hans
fyrir tískuhúsið kynnt í september.
Slimane mun stjórna öllum merkj-
um Céline og
bæta hátísku-,
herra- og ilm-
vatnslínu við
tískuhúsið.
Enn er óvíst
hvert Phoebe
Philo stefnir en
hún segir nú
skilið við Cél-
ine með sum-
arlínu tísku-
hússins 2018
eftir 10 ár.
BREYTINGAR Í TÍSKUHEIMINUM
Hedi Slimane listrænn stjórnandi Céline
AFP
Phoebe Philo kom með nýjar og nútímalegar
áherslur þegar hún tók við Céline 2008.
AFP
Celine
Hedi Slimane er með persónulegan og heldur
rokkaðan stíl. Hann mun bæta hátísku-, herra- og
ilmvatnslínu við tískuhúsið.