Morgunblaðið - 01.03.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.2018, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1. M A R S 2 0 1 8 Stofnað 1913  51. tölublað  106. árgangur  HERA OG BEN KINGSLEY Í SVIÐSLJÓSINU PAKKA- FLUTNINGAR AUKAST FATAHÖNNUÐUR Í HINUM STÓRA HEIMI TÍSKUNNAR VIÐSKIPTAMOGGINN ARNAR MÁR 52STOCKFISH 74 Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kjarasamningar á almennum vinnu- markaði munu gilda til loka samn- ingstímans. Forystumenn Alþýðu- sambands Íslands og aðildarfélaga þess búa sig undir hörð átök næsta vetur. Forseti ASÍ segir að vel geti komið til verkfalla. Samninganefnd Alþýðusambands Íslands taldi að forsendur gildandi kjarasamninga væru brostnar og unnt væri að segja þeim upp. Tími til þess rann út síðdegis í gær. Hins veg- ar var tillaga þess efnis felld á fundi formanna ASÍ í gær. Það voru frekar formenn félaga á landsbyggðinni sem voru á móti upp- sögn, meðal annars mikill meirihluti félaga í Starfsgreinasambandinu. Björn Snæbjörnsson, formaður sam- bandsins, segir að þar sem fólk er mikið á lágmarkstöxtum hafi verið vilji til að fá fram hækkun lágmarks- launa í 300 þúsund krónur í maí. Félagsmenn undirbúnir Formenn verkalýðsfélaga sem vildu segja upp samningum eru óánægðir með niðurstöðuna. „Ég held að þessi niðurstaða hafi veikt hreyfinguna gríðarlega,“ sagði Ragn- ar Þór Ingólfsson, formaður VR. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, á von á átökum á vinnumarkaði næsta vetur. „Ég tel að það sé mjög mik- ilvægt að forystumennirnir byrji nú þegar að undirbúa okkar fé- lagsmenn. Ég held að næstu samn- ingalotu ljúki ekki án þess að fé- lagsmenn komi að málum og því sé hyggilegt að búa sig undir það,“ segir Gylfi. Spurður um líkur á boðun verkfalla segir hann að það gæti vel gerst. Búa sig undir átök á vinnumarkaði  Kjarasamningar gilda út árið eftir að meirihluta formanna innan ASÍ felldi að segja þeim upp  Vilja njóta hækkana í maí  Forseti ASÍ segir að vel geti komið til verkfalla í næstu samningalotu MMæta með alvæpni ... »4 Kauphöllin undir áhrifum Úrslit í atkvæða- greiðslu ASÍ 28. febrúar Foreldrar og aðrir forráðamenn langveikra barna þurfa að aðstoða við umönnun þeirra á Barnaspítala Hringsins vegna skorts á hjúkr- unarfræðingum. Spítalinn glímir við mikið álag og skort á starfs- fólki, að sögn Ragnars Bjarnasonar yfirlæknis sem kveðst ekki geta tjáð sig um mál einstakra sjúklinga. Lengst af hafi spítalinn getað ráðið fólk í lausar stöður en sú sé ekki reyndin lengur. Hjúkrunarfræð- ingar sækja nú í önnur störf þar sem vinnutími, aðstæður og laun hugnast þeim betur. „Það er ekkert launungarmál að hjúkrunarfræð- ingar hafa í stórum stíl farið í flug- ið og maður hittir nánast alltaf ein- hvern sem maður þekkir í hverju flugi. Vinnutími og aðstæður í því starfi eru kannski eitthvað sem hugnast fólki betur en á spítöl- unum,“ segir hann. Í grein í Morgunblaðinu í gær segir Rósa Víkingsdóttir, móðir langveikrar stúlku sem dvalið hef- ur á Barnaspítala Hringsins, að spítalinn eigi að geta brugðist við þegar barn leggst inn með þunga umönnun sem kalli á sólarhrings- viðveru. Foreldrar eigi að fá að vera í sínum hlutverkum. »6 Ljósmynd/Víkurfréttir-Hilmar Bragi Mæðgur Rósa Víkingsdóttir og Jenný, dóttir hennar, hafa leitað til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja eftir aðstoð. Foreldrar í hlutverk starfsfólks Rósa Víkingsdóttir, móðir langveikrar stúlku, gagnrýnir Barnaspítala Hringsins og stjórnvöld  Mikið álag og skortur á starfsfólki  Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir nú góðan tíma fyrir ríkið að selja hlut í bankanum. Hann líti gríð- arlega vel út fyrir fjárfesta um þessar mundir sé litið á þróun rekstr- arins í gegnum síðustu uppgjör og framtíðarsýn. „Þetta er stór eign fyrir rík- issjóð og ríkið getur ráðstafað peningunum vel í aðra málaflokka heldur en að vera stofnfjárfestir í banka,“ segir Lilja í viðtali í Við- skiptaMogganum í dag. Hún segist helst vilja sjá bankann í dreifðu eignarhaldi. »ViðskiptaMogginn Telur nú góðan tíma til þess að selja Lilja Björk Einarsdóttir. MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504  „Það skiptir auðvitað máli hvort þú ert að kaupa bíl frá 2008 eða 2010. Hann getur hafa staðið í tvö ár. Það getur verið í góðu lagi ef þú færð að njóta þess í formi verðs. En þú vilt vita að bíllinn sé af þess- ari framleiðslulínu,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Brögð eru að því að skráning bif- reiða hér á landi gefi til kynna að þær séu yngri en þær eru í raun. Lesandi hafði samband við Morgunblaðið nýverið og kvaðst hafa rekist á KIA-bifreið sem skráð væri árgerð 2010 en við athugun kom í ljós að hún var framleidd 2008. »6 Bílar ranglega skráðir yngri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.