Morgunblaðið - 08.03.2018, Page 17

Morgunblaðið - 08.03.2018, Page 17
LISTAVERK Á HÖFÐATORGI NÝTT KENNILEITI Lýst er eftir hugmyndum að listaverki til að prýða lifandi framtíðarsvæði í ört vaxandi miðborg Reykjavíkur. Um er að ræða lokaða samkeppni með forvali þar sem fimm listamenn fá að fullmóta tillögur sínar gegn þóknun. EINSTAKT TÆKIFÆRI Listaverkið á Höfðatorgi er hluti af metnaðarfullri áætlun um að samþætta viðskipti og mannlíf í þessum nýja þjónustukjarna. Heildarkostnaður við verkið má nema allt að 40 milljónum kr. Í HJARTA REYKJAVÍKUR Á Höfðatorgi rís blönduð byggð þar sem fyrirtæki, íbúðir og hótel skapa nýja miðstöð þjónustu, verslunar og afþreyingar í hjarta Reykjavíkur. FORVAL OG UMSÓKN Nánari upplýsingar um reglur, verðlaunafé og önnur skilyrði fyrir þátttöku er að finna á vef keppninnar, www.hofdatorg.is/samkeppni Umsóknir um þátttöku þurfa að hafa borist fyrir kl.16:00 föstudaginn 27. apríl 2018. SAMKEPPNI FYRIR MYNDLISTARMENN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.