Morgunblaðið - 08.03.2018, Síða 55

Morgunblaðið - 08.03.2018, Síða 55
sem fólk fer oft langar leiðir inn í villta náttúruna án aðstoðar vél- búnaðar. Það eru ekki lyftur eða vélsleðar, bara tveir jafn fljótir. Þú þarft að hugsa fyrir öllu og vera vel undirbúin/n því ef eitthvað kemur upp á er ekki hægt að hoppa inn í skála og sötra kakó. Þegar þú ert í 6-8 klukkustunda göngu skiptir öllu að vera með góð- an búnað, léttan og þægilegan, sem bæði skýlir þér fyrir veðri, andar vel og er eins léttur og mögulegt er.“ Að tjá sig með tískunni Hvað þykir þér fallegt þegar kemur að tísku og fatnaði? „Fatnaður er svo margt í senn. Auðvitað er þörfin fyrir skjól og hlýju fyrst en svo getur fatnaður verið leið til að sýna persónuleika og lífsgildi einstaklingsins. Það er svo margt sem hægt er að lesa í fatavali, bæði lífsstíl og vægi dæg- urmenningarinnar. Þessi orðalausu samskipti okkar á milli hafa oft mikil áhrif sem má ekki vanmeta, tískan hefur áður umturnað heim- inum og mun eflaust gera það aft- ur. Til dæmis er mjög áhugaverður tími framundan þar sem nátt- úruvernd verður mál málanna og umhverfisvænn lífsstíll mun án efa verða okkur bókstaflega lífs- nauðsynlegur. Fatamerki sem eru meðvituð um þetta núna eru þau sem mun vegna vel í framtíðinni og tískan á eftir að endurspegla þetta meir og meir.“ Hefur Guðbjörg fundið tilgang sinn í lífinu? „Já, kannski. Fyrir nokkrum ár- um fann ég að það að líta á starfs- krafta mína sem þjónustu við sam- félagið mitt bætti verulega ánægju mína í starfi. Það er víst svo að einstaklingsmiðuð markmið geta verið einangrandi en þegar við gef- um af okkur og nýtum þá hæfileika sem við eigum eykst lífsgleðin og sáttin við sjálf okkur. Þannig að þó svo að ég hafi ekki sett mér skýr framtíðarmarkmið og vilji heldur láta hlutina ráðast er mikilvægt fyrir mig að finna að ég er vel nýtt í því hlutverki sem ég er í í dag. Ætli ég vilji ekki bara vera ein af þeim sem skilja eftir sig örlítið betri heim,“ segir hún í lok- in. Fatahönnuður í sókn Guðbjörg Jakobsdóttir starfar í Kanada. 55 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MARS 2018 NÝTT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.