Morgunblaðið - 23.03.2018, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.03.2018, Blaðsíða 36
Morgunblaðið/Jim Smart Krúttin Páskakanínur í krúttlegri bastkörfu þar sem gul slaufa gerir gæfumuninn. Morgunblaðið/Ásdís Pappaeggin Á Norðurlöndum og víðar í Evrópu er algengt að gefa páskaegg úr pappa, enda eru þau bæði margnota og falleg að sjá. Morgunblaðið/Arnaldur Hátíðarblær Hér er vel í lagt, páskastellið á borðum, fallegur dúkur breiddur út og punkturinn yfir i-ið fagurlituð páskaegg. Nú mega páskarnir koma! Morgunblaðið/Kristinn Þýskaland Þessi gull- fallegu handmáluðu egg eru ættuð frá Þýskalandi og þó að litasamsetn- ingin sé ekki dæmigerð fyrir páska þá kemur það síður en svo að sök. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hávaxnir Þessir háfættu og reffi- legu páskaungar eru sérstakir að sjá en engu að síður tímlausir. Páskaskrautið fyrr og nú Páskahátíðin er á sinn hátt alltaf og aldr- ei sú sama; tímarnir breytast og menn- irnir með, og meira að segja páska- skrautið dregur dám af tíðarandanum frá ári til árs. En í grunninn snýst hátíðin sem fyrr um að njóta lífsins í kyrrð og ró, hitta þá sem standa manni næst – og auðvitað gæða sér á páskaeggi. Náttúrulegt Þessi líflegi páskaliljukrans er með allra náttúrulegasta móti. 36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARS 2018

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.