Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.03.2018, Page 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.03.2018, Page 27
Dior-aðdáandi á sýningunni með stóra tösku úr línunni Lady Dior. Sú lína var nefnd eftir Díönu prinsessu, sem notaði þessa tösku mikið. Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstjóri franska Vogue. Glæsileg taska frá Dior. Það sem stendur á henni er orð sem er ekki til: J’adior. Þetta er samruni úr orðunum j’a- dore og Dior sem þýðir „Ég elska Dior.“ Þetta eru nýj- ustu töskurnar sem skarta þessari áletrun. Franskar stúlkur sem mættu á sýningu Chloé til að vinna. 11.3. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Net-a-porter.com 21.000 kr. Bolur frá Stellu McCartney. Yves Saint Laurent Einstaklega góður og þægileg- ur farðahreinsir í kremformi sem ég var að eignast. Geysir 37.800 kr. Gallaskokkur frá Ganni. Húrra Reykjavík 5.990 kr. Taska frá danska merkinu Blanche. Eva 64.995 kr. Æðislegur rykfrakki frá Filippu K. Asos.com 32.000 kr. Hvít kúrekastígvél frá merkinu Gestuz með snákaskinnsáferð. Í þessari viku … Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Kúrekastígvél og rykfrakkar eru meðal heitustu tískustraumanna þetta sumarið að ógleymdu gallaefninu. Mér finnst hvít kúreka- stígvél ofboðslega smart og sumarleg og stefni á að fjárfesta í pari fyrir vorið. Snúran 89.900 kr. Flottur leðurbekkur sem myndi fara vel á mínu heimili. Vera Pálsdóttir og Sig- rún Úlfarsdóttir fóru á tískuvikuna í París sem haldin var í vikunni sem leið. Vera er ljósmynd- ari sem hefur unnið mikið í tískuheiminum, til dæmis fyrir franska og bandaríska Elle og fyrir Nýtt Líf á Íslandi. Sigrún er hönnuður fyr- ir eigið fyrirtæki, Divine Love, og hefur starfað fyrir nokkur tískuhús í París svo sem Karl Lag- erfeld og Swarovski.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.