Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.03.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.03.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.3. 2018 Seint á síðasta ári var þetta var hús, sem hér sést á mynd, friðlýst að til- lögu Minjastofnunar Íslands. Þetta er sumarbústaður Jónasar Jóns- sonar ráðherra frá Hriflu, sem byggður árið 1939, að talið er eftir teikn- ingu Guðjóns Samúelssonar. Hvar er þetta fræga hús og heitir hvað? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar:Fífilbrekka heitir húsið og er á Reykjum í Ölfusi. Nafnið sótt í upphafslínu Dalvísu Jónasar Hallgrímssonar, sem hann orti 1843 og hefst á orðunum Fífilbrekka! gróin grund! ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.