Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.03.2018, Page 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.03.2018, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.3. 2018 Seint á síðasta ári var þetta var hús, sem hér sést á mynd, friðlýst að til- lögu Minjastofnunar Íslands. Þetta er sumarbústaður Jónasar Jóns- sonar ráðherra frá Hriflu, sem byggður árið 1939, að talið er eftir teikn- ingu Guðjóns Samúelssonar. Hvar er þetta fræga hús og heitir hvað? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar:Fífilbrekka heitir húsið og er á Reykjum í Ölfusi. Nafnið sótt í upphafslínu Dalvísu Jónasar Hallgrímssonar, sem hann orti 1843 og hefst á orðunum Fífilbrekka! gróin grund! ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.