Morgunblaðið - 03.04.2018, Side 27

Morgunblaðið - 03.04.2018, Side 27
ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2018 leik eru í mestu uppáhaldi og svo fær ein og ein spennusaga að fljóta með. „Að skreppa á skíði þótti okkur Birnu afar skemmtilegt þó það hafi dregið úr því seinni árin. Að ganga til rjúpna og að renna fyrir lax og silung hefur löngum veitt mér mikla ánægju í góðum félagsskap. Svo sæki ég í kyrrðina í sumarbústaðnum við Þingvallavatn. Bestu stundirnar eig- um við Birna þó með börnunum og þeirra fjölskyldum. Barnabörnin eru átta að tölu og hvert öðru yndislegra og þau eru okkur ómæld uppspretta gleði og ástar.“ Fjölskylda Eiginkona Einars er Birna Hrólfs- dóttir, f. 4.2. 1948, grunnskólakenn- ari og fv. sjónvarpsþulur. Hún er dóttir Hrólfs Benediktssonar, f. 23.8. 1910, d. 1976, prentsmiðjustjóra og eiganda Offsetprents í Reykjavík, og k.h., Ástu Guðmundsdóttur, f. 31.3. 1917, d. 2003, húsmóður í Reykjavík. Börn Einars og Birnu eru 1) Ásta Sigríður, f. 16.9. 1971, B.Sc. í hag- fræði og MBA, gift Jóni Birgi Jóns- syni, M.Sc. í stærðfræði og fram- kvæmdastjóra hjá Neuberger Berman í London. Þeirra börn eru Einar Örn, f. 1996, sem er að ljúka master í vélaverkfræði við UCL í London, Kristín María, f. 2001, nemi í Versló og Helga Margrét, f. 2004, nemi í Garðaskóla en þau eru búsett í Hafnarfirði; 2) Hrólfur, f. 12.11. 1974, gjörgæslu- og svæfingalæknir, kvæntur Aðalbjörgu Björgvins- dóttur kvensjúkdómalækni. Þeirra börn eru Björgvin, f. 1998, stúdent, Birna, f. 2001, nemi í MR og Elín Ásta f. 2014. Þau eru búsett í Garða- bæ; 3) Benedikt, f. 22.10.1981, hdl og MBA, kvæntur Birgittu Haukdal Brynjarsdóttur tónlistarmanni. Þeirra börn eru Víkingur Brynjar, f. 2009 og Saga Júlía, f. 2015. Þau eru búsett í Garðabæ. Systkini Einars eru Benedikt, f. 1938, hrl., kvæntur Guðríði Jóns- dóttur húsmóður og eiga þau þrjá syni; Ingimundur, f. 1942, arkitekt, kvæntur Sigríði Arnbjarnardóttur, menntaskólakennara, og eiga þau þrjú börn, og Guðrún, f. 1944, lög- fræðingur og bóndi á Þorgríms- stöðum, gift Jóni B. Stefánssyni, verkfræðingi og bónda, og eiga þau þrjár dætur. Foreldrar Einars voru Sveinn Benediktsson, f. 12.5.1905, d. 1979, síldarsaltandi og framkvæmdastjóri í Reykjavík, og kona hans Helga Ingi- mundardóttir, f. 23.12.1914, d. 2008, húsmóðir í Reykjavík. Úr frændgarði Einars Sveinssonar Benedikt Diðriksson ráðsmaður á Breiðabólstað í Fljótshlíð Kristín Þórðardóttir vinnukona á Breiðaból- stað, af Víkingslækjarætt Einar Gestsson b. á Hæli í Gnúpverjahr. Steinunn Vigfúsdóttir Thorarensen húsfr. á Hæli Pétur Kristinsson útvegsb. í Engey Kristjana Guðný Sigurðardóttir ljósmóðir og veitingakona á Húsavík Sveinn V. Magnússon söðlasmiður og veitingam. á Gamla-Bauk á HúsavíkEinar Sveinsson Sveinn Benediktsson framkvæmdastj. í Rvík Helga Ingimundardóttir húsfr. í Rvík Ingveldur Einarsdóttir húsfr. í Kaldárholti Ingimundur Benediktsson bóndi í Kaldárholti í Holtum Benedikt Sveinsson alþingism. og ritstjóri Guðrún Pétursdóttir form. Kvenréttindafélags Íslands Páll Matthíasson geðlæknir og forstj. Landspítalans Guðrún Guðjóns- dóttir kennari í Rvík Ólöf Benedikts- dóttir menntaskóla- kennari í Rvík Kristín Ingimundardóttir hárgreiðslukona í Rvík Ingveldur Einarsdóttir dómari við Landsrétt Einar Ingimundarson alþm. og sýslum. í Gullbr. og Kjósarsýslu Kristín Blöndal hjúkrunarforstjóri Ragnheiður I. Blöndal húsfreyja í Rvík Pétur Benediktsson alþm. og sendih. Ólöf Pétursdóttir dómstjóri Kristjana Benediktsdóttir húsfr. í Rvík Halldór Blöndal fyrrv. alþm. og ráðh. Guðrún Benediktsdóttir húsfr. í Rvík Benedikt Jóhannes- son stærðfr. og fyrrv. ráðherra Kristín Bjarnadóttir húsfreyja í Rvík Ragnhildur Ólafsdóttir húsfr. í Engey Ragnhildur Helgadóttir fyrrv. alþm. og ráðh. Gestur Einarsson b. á Hæliorgeir Gestsson læknir í Rvík ÞGuðmundur Þorgeirsson hjartalæknir Steinþór Gestsson b. og alþm. á Hæli Gestur Steinþórsson skattstjóri Björn Bjarnason fyrrv. alþm. og ráðh. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Guðrún Bjarnadóttir fyrrv. bankamaður í Rvík Annar í páskum 90 ára Leifur Eiríksson 85 ára Hanna Fríða Kragh 80 ára Gerður Birna Guðmundsdóttir Ingi Ársælsson 75 ára Dagný Þórhallsdóttir Hugrún Marinósdóttir Jón Aðalsteinsson Sigurður H. Richter Örn Guðmarsson 70 ára Ástríður Pálsdóttir Fríða Bjarnadóttir Guðbjörg Lilja Oliversdóttir Hanna María Kristjónsdóttir Hannes Tómasson Ingibjörg Erla Birgisdóttir Jón Hjaltalín Magnússon María Sigrún Guðmundsdóttir Ólafur Hjaltason Steingrímur Guðjónsson 60 ára Bergþóra Benónýsdóttir Edda Sigrún Friðgeirsdóttir Gissur Pétursson Gunnar Örn Marteinsson Hrefna Sigríður Bjartmars- dóttir Hulda Sigríður Jeppesen Ingibjörg Hafsteinsdóttir Leifur Stefánsson Sigurður Kristinn Baldursson Sóley Björk Sigurþórsdóttir 50 ára Drífa Matthíasdóttir Guðmundur Arason Guðrún Jónsdóttir Herbert Arnarsson Jónína Kristjánsdóttir Milan Cuk Ragnheiður Þórólfsdóttir Stefán Thorarensen 40 ára Artur Krasinski Berglind Helgadóttir Ingi Valur Benediktsson Katrín Ósk Guðmundsdóttir Kjartan Örn Einarsson Maher Alhabbal Mariusz Tuttas Tiffany S. Gedalanga Þórey Einarsdóttir 30 ára Alex Garadnai Ágúst Arnar Hringsson Bjarni Alexius Ásgeirsson Erna Kristín Valdimarsdóttir Garðar Aron Guðbrandsson Helgi Berg Sigurbjörnsson Marcin Jerzy Karkowski Marijan Labor Pétur Daði Heimisson Rakel Björk Pétursdóttir Sigtryggur Sveinn Ólafsson Stefán Jökull Henriksson Sölvi Þór Eyþórsson Úlfar Jón Andrésson Þriðjudagur 95 ára Hlíf Guðjónsdóttir Sigurlaug Þorsteinsdóttir 90 ára Erla Jónsdóttir Hallgerður Sigurgeirsdóttir Valgeir Sighvatsson 85 ára Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir 80 ára Bjarni Böðvarsson Guðmundur Pálsson Jón Hjálmarsson Perla Hjartardóttir 75 ára Geir Friðbjörnsson Halina Wilkowska Ingibjörg Þóroddsdóttir Lúðvík Magnússon Margrét Björgvinsdóttir 70 ára Atli Freyr Guðmundsson Gunnlaug Jóhanna Magnúsdóttir Hafsteinn O. Þorsteinsson Halldór Georgsson Helgi Aðalsteinsson Ingólfur Ísfeld Jónasson Kai Storgaard Sigríður Jónatansdóttir 60 ára Alda Valgarðsdóttir Andrzej Adam Cybulski Haukur Geir Guðnason Helgi Geir Sigurgeirsson Helgi Már Pálsson Hulda Lilliendahl Ingiríður Sigurðardóttir Jóhann Sigurfinnur Bogason Jón Júlíus Hafsteinsson Ólafur Björn Sveinsson Ryszard Miroslaw Posnik Sigríður Rúnarsdóttir Svanhvít Jakobsdóttir Þórdís Ólafsdóttir 50 ára Algima Marcinkeviciené Dagný Berglind Jakobsdóttir Eyjólfur Þ. Ingvarsson Jóhanna Hjaltalín Jóhanna Jóhannsdóttir Kolbrún Sigþórsdóttir Kristín Havsteen Erludóttir Ólína Freysteinsdóttir Regína Magdalena Loftsdóttir Róbert Sveinn Róbertsson Una Ute Klapproth Valtýsdóttir Þorbjörg Jóna Guttormsdóttir 40 ára Agata Dorota Szewczyk Agnar Ebeneser Agnarsson Berglind Sigurðardóttir Grétar Birgisson Mariusz Prawdzik Matthildur Ósk Matthíasdóttir Nuno Filipe Baptista Tavares Olga Shcheblykina Ólafur Ágúst Agnarsson Preda Liviu Sigurður Gunnarsson Sylwia Barbara Gwizdalska 30 ára Anikó Török Arnar Már Ólafsson Aron Þór Tafjord Ágúst Örn Guðmundsson Egill Össur Sverrisson Grétar Brynjólfsson Hjörtur Smári V. Garðarsson Ingibjörg Sandra Hjartardóttir Ireneusz Gromysz Khandsuren Erdenebileg Morten Slagnes Petr Chochola Unnur Jónsdóttir Til hamingju með daginn Dagný Valgeirsdóttir hefur varið doktorsverkefni sitt við deild DTU Management Engineering í Tæknihá- skóla Danmerkur (DTU). Verkefnið ber heitið „Enhancing Creativity – Metacognitive Training for Inn- ovation Practitioners“. Sköpun (e. creativity) er við- fangsefni sem hefur fengið mikla og verðskuldaða athygli á síðustu ár- um, þar sem mikilvægi sköp- unarfærni einstaklinga sem hráefni nýsköpunar hefur verið rökstutt. Markmið verkefnis Dagnýjar var því að rannsaka leiðir til þess að auka sköpunarfærni einstaklinga sem vinna við nýsköpun. Því var fyrsta markmið verkefnisins að rannsaka hvernig hönnuðir, verk- fræðingar og aðrir sem starfa við nýsköpun nota sköpunarfærni sína við störf. Þá var næst markmiðið að hanna þjálfun, sérstaklega sniðna að þeirra þörfum, með það að markmiði að auka sköpunarfærni þeirra. Að lokum voru áhrif þess að hljóta þjálfunina könnuð. Niðurstöður verkefnisins sýna að þjálfunin ber árangur og að sköp- unarfærni einstaklinga sem hljóta þjálfunina eykst. Þær niðurstöður eru jákvæðar í ljósi þess hversu mikilvæg slík færni er fyrir nýsköp- un. Dagný Valgeirsdóttir Dagný Valgeirsdóttir er fædd í Reykjavík en er nú búsett og starfandi í Dan- mörku. Dagný á tvö börn, Lilju Hrönn Hrannarsdóttur og Daníel Thor Hilmarsson. Dagný lauk BSc. námi í viðskiptafræði við Háskóla Reykjavíkur árið 2010, MSc. námi við Viðskiptaháskóla Kaupmannahafnar (CBS) árið 2013. Að doktorsnámi loknu starfar Dagný nú sem nýdoktor við Tækniháskóla Danmerkur (DTU) Doktor Atvinna DUXIANA Reykjavik | Ármuli 10 | Reykjavik | +354 5 68 99 50 | www.duxiana.is GÆÐI OG ÞÆGINDI SÍÐAN 1926 DUX 6006 - SVÆÐISMEÐFERÐ Í örfáum einföldum skrefum geturðu sett upp rúmið þitt til að mæta þörfum þínum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.