Morgunblaðið - 03.04.2018, Qupperneq 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2018
» Sinfóníuhljómsveit Norður-lands, Kammerkór Norður-
lands, Hymnodia og Barna- og
unglingakór Hallgrímskirkju
ásamt þekktum einsöngvurum
fluttu Matteusarpassíu eftir Jó-
hann Sebastian Bach í Hallgríms-
kirkju undir stjórn Harðar Áskels-
sonar á föstudaginn langa. Daginn
áður hafði verkið verið flutt fyrir
fullu húsi í Hofi.
u eftir Jóhann Sebastian Bach í Hallgrímskirkju
Gaman Lovísa Kristín og Kristín Kristinsdóttir.
Hallgrímskirkja Bekkurinn var þétt setinn föstudaginn langa.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Þri 15/5 kl. 20:00 aukas.
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s
Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s
Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s
Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas.
Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas.
Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s
Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s
Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s
Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas.
Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s
Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s
Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Lau 2/6 kl. 20:00 47. s
Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa.
Elly (Stóra sviðið)
Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s
Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s Lau 22/9 kl. 20:00 144. s
Sýningar haustið 2018 komnar í sölu.
Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið)
Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s
Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s
Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s
Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s
Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s
Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis!
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s
Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 13. s
Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 6/5 kl. 20:00 14. s
Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Mið 9/5 kl. 20:00 15. s
Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Fim 10/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 16. s
Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi?
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn
Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn
Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn
Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn
Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Svartalogn (Stóra sviðið)
Fim 26/4 kl. 19:30 Fors Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn
Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn
Nýtt leikverk byggt á hrífandi skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur.
Stríð (Stóra sviðið)
Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn
Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l
Efi (Kassinn)
Fim 5/4 kl. 19:30 Síðustu Fös 6/4 kl. 19:30 Auka
Margverðlaunað og spennandi verk !
Faðirinn (Kassinn)
Lau 7/4 kl. 19:30 30.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 32.sýn
Sun 8/4 kl. 19:30 31.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 33.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00
Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Oddur og Siggi (Á flakki um landið)
Mán 9/4 kl. 11:00 Vík Mán 16/4 kl. 11:00 Selfoss Þri 15/5 kl. 11:00
Vestm.eyjar
Þri 10/4 kl. 11:00
kirkjub.klaustur
Þri 17/4 kl. 11:00 Selfoss
Mið 11/4 kl. 11:00 Höfn Þri 24/4 kl. 11:00
Hveragerði
Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning
Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 26/4 kl. 10:00 Fös 27/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 10:00
Fim 26/4 kl. 11:30 Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 11:30
Fös 27/4 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30
Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni
Barnamenningarhátið (Þjóðleikhúsið)
Fös 20/4 kl. 10:00 Ég get Lau 21/4 kl. 13:00 Pétur og
úlfurinn
Sun 22/4 kl. 13:00 Oddur og
Siggi
Fös 20/4 kl. 10:00 Pétur og
úlfurinn
Lau 21/4 kl. 13:00 Ég get Sun 22/4 kl. 15:00 Oddur og
Siggi
Lau 21/4 kl. 10:00 Pétur og
úlfurinn
Lau 21/4 kl. 15:00 Ég get
ð
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Sigurðardóttur og Hauk Ingvars-
son.
Að sögn Kristjáns er hátíðin í
Bergen merkilegur menningar-
viðburður. „Þar er breytilegt þema
á milli ára, og ljóðum frá ýmsum
heimshlutum verið gert hátt undir
höfði. Að þessu sinni verður kast-
ljósinu beint að skáldum frá Norð-
urlöndunum, og verk þeirra þýdd á
norsku gagngert fyrir hátíðina. Er
fljótgert að setja saman bækur með
sænskum og dönskum ljóðum sem
þýdd hafa verið á norsku, en þarf
meira að hafa fyrir því að þýða verk
íslensku og finnsku ljóðskáldanna.“
Þykir ekki aðeins vegtylla fyrir
ljóðskáld að vera í sviðsljósinu í
Bergen heldur segir Kristján að við-
burðir af þessu tagi gegni mik-
ilvægu hlutverki við að hampa kveð-
skap. Mikil samkeppni er um
athygli lesenda og telur Kristján að
útgefendur þurfi að kunna að beita
ýmsum ráðum til að ná athygli al-
mennings. „Ljóðahátíðir eru ein leið
til þess að koma ljóðum á framfæri,
en margir eru líka farnir að gefa
ljóð út á upptökum þar sem skáldið
eða leikari les, og jafnvel að tónlist
er valin með sem hæfir textanum.
Þó það væri óskandi að nóg væri að
gefa ljóð einfaldlega út á bók, þá
hvílir það á útgefendum og öðrum
sem málið varðar að reyna að ganga
skrefinu lengra.“
Er Twitter staður fyrir ljóð?
Talið berst yfir í það hvar ljóð-
listin stendur í miðlaumhverfi nú-
tímans. Á tímum snjalltækja og
streymandi kvikmynda óttast marg-
ir að ritað mál eigi undir högg að
sækja og að komandi kynslóðir
muni hafa takmarkaðan áhuga á
bókmenntum. Kristján sér samt
tækifæri í þessari þróun og bendir á
að ljóð falli vel að þeim ramma sem
tæknin hefur skapað: „Því ljóð eru í
eðli sínu knöpp, og passa því nánast
hvar sem er. Það má setja ljóð í
Twitter-færslu eða inn á Facebook
og halda því óbreyttu en það sama
er ekki hægt að segja um skáld-
sögu. Nýju miðlarnir gera líka auð-
veldara að setja ljóð í nýjan búning,
kannski bæta tónlist eða myndefni
við, og sama hvar við smellum eða
rennum fingri – fallegt ljóð þarf
ekki að taka mikið pláss.“
Morgunblaðið/Hari
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS