Morgunblaðið - 29.05.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Harlem Globetrotters er ein elsta fjölskyldusýning í
heimi. Björgvin Rúnarsson, umboðsmaður liðsins, kíkti
í spjall í Magasínið og sagði hlustendum K100 frá liðinu
og dagskrá þess hér á landi. Um tvær sýningar verður
að ræða; í TM-höllinni í Reykjanesbæ 30. maí og Laug-
ardalshöllinni 31. maí. Hefð er fyrir því að liðið heim-
sæki Barnaspítala Hringsins og á því verður engin
breyting. Björgvin segir það einn af hápunktum komu
liðsins og ljóst að öllum þyki vænt um að geta gefið af
sér á Barnaspítalanum.
Harlem Globetrotters skemmtir Íslendingum.
Heimsækja Barnaspítala
Hringsins
20.00 Heimilið
20.30 Veðurfarið
21.00 Ritstjórarnir Frétta-
tengdur þáttur þar sem
Sigmundur Ernir Rún-
arsson ræðir við gesti sína.
21.30 Viðskipti með Jóni G.
22.00 Heimilið
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.45 The Late Late Show
with James Corden
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Good Place
15.00 American Housewife
15.25 Survivor
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur með sjónvarps-
sálfræðingnum Phil
McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í
sjónvarpssal.
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Odd Mom Out
20.10 Will & Grace Banda-
rísk gamaþáttaröð um
skrautlegan vinahóp í New
York. Will Truman er sam-
kynhneigður lögfræðingur
og Grace Adler er innan-
hússhönnuður en þau hafa
verið sambýlingar lengst af
frá unglingsárum. Vinir
þeirra Jack og Karen eru
aldrei langt undan og uppá-
tækin eru ótrúleg.
20.30 Strúktúr
21.00 For the People
21.50 The Orville
22.35 Shots Fired
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI Miami
01.30 Fargo
02.15 Chicago Med
03.05 Bull
03.50 American Crime
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
21.55 Tennis: French Open In Par-
is 23.00 Tennis: * 23.30 Tennis:
French Open In Paris
DR1
17.55 TV AVISEN 18.00 Fra bolig-
drøm til virkelighed – Holbæk
18.45 Afsløret II – Selskabssvindl-
erne 19.30 TV AVISEN 19.55
Sundhedsmagasinet 20.20 Spor-
ten 20.30 Beck: Advokaten 22.00
Taggart: Kampklar 23.05 Sherlock
Holmes
DR2
17.30 Hassans hænder 18.00 I
politiets vold: Betjentens ord mod
dit 18.45 Trump og de falske nyhe-
der 20.30 Deadline 20.56 Palme-
mordet: Sagen Christer Pettersson
22.05 Et spind af løgne 23.35
Indiens grænseløse jernbaner
NRK1
14.30 Team Bachstad i Sør-
Amerika 15.00 NRK nyheter 15.15
Svenske arkitekturperler 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.45 Tegnspråknytt 15.55 Hagen
min 16.35 Extra 16.50 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45
Hvordan holde seg ung 18.55
Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
21 19.20 Nytt liv i East End 21.05
Distriktsnyheter 21.10 Kveldsnytt
21.25 Solgt! 21.55 Tidsbonanza
22.45 The Same Sky
NRK2
12.25 Når livet vender 12.55 Ma-
tematikkmysteriet 13.50 Brenners
bokhylle 14.20 Poirot: Snikende
død 16.00 Dagsnytt atten 17.00
Axel Springer – mediekongens tre
liv 17.45 D-dagen 18.40 THIS IS
IT 19.20 Louis Theroux – heroin-
byen 20.20 Urix 20.40 Mosley og
menneskene 21.30 Patrik Sjö-
bergs mørke hemmelighet 22.30
Mammasjokket 23.00 NRK nyhe-
ter 23.03 Visepresidenten 23.30
Profilen til en morder
SVT1
12.05 Kampen för ett barn 12.35
Våra vänners liv 13.35 Flickan från
tredje raden 15.00 Guld på godset
16.00 Rapport 16.13 Kult-
urnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45 Pia
liftar genom Finland 17.15 Tal till
nationen – mitt Sverige 2028
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Naturen som före-
bild 19.00 Operation Playa 20.00
Känn dig som hemma 21.00 Rap-
port 21.05 Program ej fastställt
22.05 Katsching ? lite pengar har
ingen dött av 22.20 Vita & Wanda
22.45 The State
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Agenda 15.00 Bröder i
midnattssol 15.10 Berguvsungar
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30 Odda-
sat 15.45 Uutiset 16.00 Musik-
branschens verkliga stjärnor 16.50
Beatles forever 17.00 Gammalt,
nytt och bytt 17.30 Uncle 18.00
Säterjäntor 18.30 Plus 19.00
Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna
19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny-
hetssammanfattning 20.00 Sport-
nytt 20.15 Petra älskar sig själv
20.45 Parisa pratar #metoo med
killar 21.10 Sufismen och Eric
Hermelin 22.10 Camillas klassiska
22.40 Musikbranschens verkliga
stjärnor 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
11.00 Söguboltinn
11.30 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
12.00 Veröld Ginu (Ginas
värld) (e)
12.30 Bak við tjöldin hjá
breska Vogue – Seinni
hluti (Inside British
Vogue) (e)
13.25 Ýmsar hliðar húðflúrs
(DR2 Undersøger: Tato-
veringens bagside) (e)
13.55 Veiðin (The Hunt)
Stórbrotnir dýralífsþættir
um dans rándýrs og bráð-
ar. (e)
14.45 Heillandi heimur hús-
gagna (Besat af klassiske
møbler) (e)
15.15 Saga HM: Suður-
Afríka 2010 (FIFA World
Cup Official Film collec-
tion) (e)
16.30 Menningin – sam-
antekt (e)
16.55 Íslendingar (Hákon
Aðalsteinsson) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Söguboltinn (e)
18.25 Friðþjófur forvitni
(Curious George)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Golfið
20.30 Leyndarmál Kísildals-
ins – Seinni hluti (Secrets
of Silicon Valley)
21.25 Ditte og Louise
(Ditte & Louise) Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Í myrkri (In the
Dark) Bannað börnum.
23.15 Grafin leyndarmál
(Unforgotten) Bresk
spennuþáttaröð. Lögreglan
hefur morðrannsókn þegar
bein ungs manns finnast í
húsagrunni 39 árum eftir
hvarf hans. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.05 Kastljós (e)
00.20 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu. (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Strákarnir
07.50 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Jamie’s 30 Minute
Meals
10.40 Landnemarnir
11.15 Hið blómlega bú 3
11.50 Grantchester
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
15.50 Fright Club
16.35 Friends
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The Goldbergs
19.50 Great News
20.15 Timeless
21.00 Born to Kill
21.50 Blindspot
22.35 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
23.05 Grey’s Anatomy
23.50 The Detail
00.35 Nashville
01.20 High Maintenance
01.45 Houdini
04.35 The Other Side of the
Door
18.40 Tumbledown
20.25 The Immortal Life of
Henrietta Lacks
22.00 Sisters
24.00 Elizabeth
02.05 The Voices
03.50 Sisters
19.30 Landsbyggðir (e)
20.00 Að Norðan
20.30 Hundaráð (e)
21.00 Hvítir mávar (e)
21.30 Að austan (e)
22.00 Að norðan
22.30 Hundaráð (e)
23.00 Hvítir mávar (e)
23.30 Að austan (e)
24.00 Milli himins og jarðar
(e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og litli
18.13 Grettir
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Kormákur
19.00 Ísöld: Ævintýrið
mikla
07.35 FH – Fylkir
09.15 Pepsímörkin 2018
10.35 Fyrir Ísland
11.15 Pepsímörk kvenna
12.20 Úrslitaleikur kvenna:
Wolfsburg – Lyon
14.00 Marseille – Atl. M.
15.40 FH – Fylkir
17.20 Pepsímörkin 2018
18.40 Meistaradeild Evr-
ópu – fréttaþáttur 2017/
2018
19.05 Grindavík – Selfoss
21.15 Fyrir Ísland
21.55 Houston Rockets –
Golden State Warriors
23.50 UFC Now 2018
08.00 Liverpool – Brighton
09.40 Formúla 1:
12.00 Manchester United –
Watford
13.40 Messan
15.10 Premier L. Review
16.05 Fulham – Aston Villa
17.45 Pepsímörk kvenna
18.45 Formúla 1
20.00 Meistaradeild Evrópu
– fréttaþáttur 2017/2018
20.25 Houston Rockets –
Golden State Warriors
22.20 Grindavík – Selfoss
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum sem fram fóru í
Berlín 12. apríl sl. þar sem Út-
varpshjómsveitin í Berlín flutti
kammerverk eftir Maurice Ravel,
Leos Janacek og Bohuslav Mart-
inu. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór-
berg Þórðarson. Þorsteinn Hann-
esson les. (Frá 1973)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Kristján Guð-
jónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Skemmtiþátturinn Satt eða
logið á Stöð 2 er fastur liður
á föstudagskvöldum og get-
ur hann verið ansi fyndinn.
Liðstjórar eru þau Katla
Margrét Þorgeirsdóttir og
Auðunn Blöndal og fá þau
landsþekkta gesti í lið með
sér. Þættinum er stjórnað af
Benedikt Valssyni og keppa
liðin sín á milli.
Gestir eiga að segja frá
ýmsum skemmtilegum lífs-
sögum og andstæðingarnir
eiga að geta upp á hvort
sagan sé sönn eða lygi.
Ótrúlegustu sögur reynast
sannar og aðrar kannski
trúverðugri ósannar.
Eftir að hafa horft á
nokkra þætti fór ég að
hugsa hvort maður ætti
sjálfur virkilega svona
krassandi sögur í fórum sín-
um og uppgötvaði ég að það
átti ég svo sannarlega. Sög-
ur sem væru lyginni líkast-
ar. Hver hefði til dæmis trú-
að að ég hefði unnið í viku á
hóruhóteli í Ísrael, verið
kýld þar sem ég var í stór-
um kókómjólkurkanínu-
búningi á Austurvelli, staðið
tvo metra frá górillu sem
reif næstum fótlegg af vin-
konu minni og mætt manni í
Víetnam með blóðugt nýaf-
skorið nautshöfuð á bakinu?
Þetta er allt satt og hver
hefði trúað því! Tek fram að
ég vann á barnum á hótelinu
í Ísrael, bara svo það sé á
hreinu!
Sannleikurinn
eða lygi?
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Sögur Stundum eru ótrúleg-
ustu sögurnar sannar.
Erlendar stöðvar
20.25 Friends
20.50 iZombie
21.35 The Americans
22.20 Supernatural
23.05 Flash
23.50 Krypton
00.35 The Hundred
01.20 The Last Man on
Earth
01.45 Seinfeld
02.10 Friends
02.35 Tónlist
Stöð 3
Á þessum degi árið 1997 gerðist sá hræðilegi atburður
að tónlistarmaðurinn Jeff Buckley hvarf í Missisippi-
ánni. Vinur hans, Keith Foti, tilkynnti hvarf hans um kl. 22
en þeir höfðu verið að hlusta á tónlist við ána um kvöldið.
Að sögn Foti fór Buckley út í vatnið og lét sig fljóta um
syngjandi. Sigldi bátur framhjá og sneri Foti sér til að
forða útvarpstækinu frá því að blotna og þegar hann leit
aftur út á vatnið var Buckley horfinn. Hann fannst fimm
dögum síðar þegar farþegi á ferðamannaskipi kom auga
á líkið. Samkvæmt krufningarskýrslu var Buckley alls-
gáður. Hann var á 31. aldursári.
Hvarf á þessum degi
Jeff
Buckley
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar