Fréttablaðið - 27.07.2018, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 7 6 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 7 . j ú l Í 2 0 1 8
Fréttablaðið í dag
skoðun
Sigríður Á.
Andersen
um vaxandi
gyðingahatur
í Evrópu. 8
sport Portúgalskur bolti verður
spilaður hjá Úlfunum. 18
tÍMaMót Bæjarhátíð Grundar
fjarðar er tvítug í ár og í svæðis
útvarpinu hljómar lag Valgeirs
Guðjónssonar, Í góðu veðri á
Grundarfirði. 12
lÍFið Verið óhrædd við að bæta
glitrandi glimmer og pallíettum
í fataskápinn. 24
plús 2 sérblöð l Fólk l
Maraþon
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
12 MANNA
ÁSAMT FYLGIHLUTUM
MIKIÐ ÚRVAL
VERÐ FRÁ KR. 24.990
HNÍFAPARATÖSKUR
LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955
Borgargrátt
LENOVO
IDEAPAD 320
FARTÖLVA
LE80XL044RMX
í skólann?
ertu klár
59.995
tölvu á elko.is
þú finnur þína
FlugMál „Afstaða okkar er sú að
Landhelgisgæslan getur aldrei leyft
sér neitt annað heldur en að nota
vélar sem hafa óvefengjanlegt orð
spor,“ segir Ingvar Tryggvason,
formaður öryggisnefndar Félags
íslenskra atvinnuflugmanna.
Eins og kom fram í Fréttablaðinu
í gær fórst herþyrla í síðustu viku í
SuðurKóreu er spaðarnir losnuðu
ofan af henni. Það sama gerðist í
tveimur stórslysum, í Noregi 2016
og í Skotlandi 2009. Þá var um að
ræða Super Puma þyrlur frá Airbus.
Síðarnefndu tvö slysin voru rakin til
galla í gírkassa vélanna. Sams konar
gírkassi frá Airbus var í þyrlunni sem
hrapaði í SuðurKóreu enda var sú
þyrlutegund kyrrsett í kjölfar slyss
ins í Noregi 2016.
Norska flugslysanefndin segir að
þennan gírkassa þurfi að endur
hanna, jafnvel þótt Airbus hefði gert
á honum endurbætur. Landhelgis
gæsla Íslands hefur samið um leigu
á tveimur Super Puma þyrlum með
slíkum gírkössum.
„Við höfum verið að afla okkur
upplýsinga um þetta, sérstaklega
eftir þennan óskaplega atburð í
SuðurKóreu. Ég reikna með að þeir
hjá Landhelgisgæslunni endurmeti
stöðuna eftir þetta,“ segir Ingvar
Tryggvason. „Við viljum fyrst og
fremst taka ákvarðanir út frá hald
bærum gögnum en ekki tilfinn
ingum eða flökkusögum. Ef á þarf að
halda þá beitum við okkur frekar.“
Í tilefni af þyrluslysinu í Suður
Kóreu spurðist Fréttablaðið fyrir
um það hjá Landhelgisgæslunni í
fyrradag hvort halda ætti nýja leigu
samningnum til streitu eða ekki.
Jafnframt var spurt um hvað liði
boðaðri yfirferð stofnunarinnar á
nýlegum niðurstöðum flugslysa
nefndarinnar í Noregi. Svar hefur
ekki borist. Hins vegar framsendi
Georg Lárusson, forstjóri Land
helgisgæslunnar, Fréttablaðinu í
gær til upplýsingar tölvupóst frá
Höskuldi Ólafssyni, tæknistjóra
stofnunarinnar, til framkvæmda
teymis Gæslunnar.
„Vélin sem fórst í SuðurKóreu er
ekki H225 vél. Þetta er hervél MUH1
sem er hönnuð og framleidd í Suður
Kóreu en gert í einhverju samstarfi
við Airbus. Hefur ekkert að gera með
framleiðslu H225 eða flugstarfsemi
innan EASA. Ótrúlegar fullyrðingar
og fréttaflutningur hjá Fréttablað
inu!“ segir í pósti Höskuldar.
Því var reyndar alls ekki haldið
fram í Fréttablaðinu að um væri
að ræða H225 Super Puma þyrlu í
SuðurKóreu. Þvert á móti kom ein
mitt skýrt fram að um hafi verið að
ræða MUH1 herþyrlu. Hins vegar
var á það bent að þessar þyrlur eru
með sams konar gírkassa frá Airbus.
Ekkert samráð mun hafa verið
haft við flugmenn hjá Landhelgis
gæslunni um leigu á umræddum
þyrlum og eru þeir sagðir mjög hugsi
yfir stöðunni. – gar
Endurskoði
leigu á þyrlum
til Gæslunnar
Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnu-
flugmanna reiknar með að Landhelgisgæslan endur-
meti leigu á Super Puma þyrlum með umdeildum
gírkassa eftir þyrluslys í Suður-Kóreu í síðustu viku.
Ef á þarf að halda þá
beitum við okkur
frekar.
Ingvar Tryggvason,
formaður öryggis-
nefndar FÍA
700 flóttamenn frá Afríku gerðu í gær áhlaup á Ceuta, hólmlendu Spánar, og klifruðu yfir girðingu sem aðskilur Ceuta
frá Marokkó. 602 komust yfir og réðust að lögreglu með eldvörpum og kutum. Margir þurftu læknisaðstoð. Síðan
Sósíalistar tóku við völdum á Spáni, er landið ákjósanlegasti áfangastaður flóttamanna frá Afríku. Fréttablaðið/EPa
Veður Íslendingar hafa aldrei notað
leitarorð tengd veðri og veðurspám
á Google jafn oft og í sumar. Þetta
má sjá á Trendshluta leitarvélar
innar. Þessi mikli áhugi Íslendinga á
veðrinu í sumar kemur kannski ekki
á óvart, enda margir orðnir lang
þreyttir á því að bíða eftir sumrinu.
Trausti Jónsson veðurfræðingur
segir að sumarið á Suður og Vestur
landi sé slæmt í sögulegu sam
hengi. Sólarlítið og úrkomumikið
á köflum. Hlýju dagarnir hafi verið
fáir. Á bloggi sínu í gær birti hann
samantekt um veðrið í Reykjavík
það sem af er sumri. Þar kom fram
að aldrei fyrr hefur úrkoma mælst
jafnmikil í höfuðborginni á sama
árstíma. Ágætisveðri er hins vegar
spáð í Reykjavík í dag. Úrkomulaust,
allt að sextán gráður og sól eða hálf
skýjað. – þea / sjá síðu 2
Leita svara um
veðrið á Google
2
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
7
9
-8
5
3
C
2
0
7
9
-8
4
0
0
2
0
7
9
-8
2
C
4
2
0
7
9
-8
1
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
2
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K