Fréttablaðið - 27.07.2018, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 27.07.2018, Blaðsíða 34
Tilkynningar Klausturstígur 1-11 og Kapellustígur 1-13 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 4. júlí 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 19. júlí 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi námsmannagarða við Klausturstíg 1-11 og Kapellustígur 1-13 . Í breytingunni felst fjölgun íbúða um 52 í fjórum nýjum húsum á lóðinni nr 1- 11 við Klausturstíg og 1-13 við Kapellustíg ásamt því að heimila byggingu geymslu fyrir starfssemi byggingarfélags námsmanna. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Hverfisgata 73 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 4. júlí 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 19. júlí 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis vegna lóðarinnar nr. 73 við Hverfisgötu. Í breytingunni felst að hækka húsið og stækka til norðurs, setja kvisti á norður- og suðurhlið byggingar og svalir á 1. hæð og rishæð. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Úlfarsárdalur Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 4. júlí 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 19. júlí 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi í Úlfarsárdal. Í breytingunni felst m.a. að setja knatthús austan íþróttahúss, byggingareit er bætt við, bráðabirgðareitur fyrir kennslustofur stækkaður, svæði fyrir íþróttahús, grasvelli og áhorfendastúkur stækkað. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögur má einnig nálgast á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 27. júlí 2018 til og með 7. september 2018. Einnig má sjá tillögurnar á vefnum, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 7. september 2018. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 27. júlí 2018 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Við erum Félag fasteigna sa la Sjáðu alla 270 félagsmenn okkar inni á ff.is eða fasteignir.is Stendur undir nafni 8 SMÁAUGLÝSINGAR 2 7 . j ú L í 2 0 1 8 F Ö S T U DAG U R 2 7 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :1 6 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 7 9 -A 2 D C 2 0 7 9 -A 1 A 0 2 0 7 9 -A 0 6 4 2 0 7 9 -9 F 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 2 6 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.