Fréttablaðið - 11.09.2018, Side 36
Sláandi og
átakanleg
mynd
Logi Einarsson, for-
maður Samfylk-
ingarinnar, skellti sér
í bíó á föstudaginn
að horfa á myndina
Utøya sem fjallar
um voðaverkin í
eyjunni þann 22. júlí
2011. Sýningin var
haldin með stuðningi
Samfylkingarinnar
en ungliðahreyfing
norska Verkamanna-
flokksins, systur-
flokks Samfylkingar-
innar, varð fyrir hatri
hryðjuverkamanns.
Vilhjálmur Þorsteinsson, Vilhjálmur Ólafsson, Freyja Steingrímsdóttir og Logi Einarsson. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Khamshajiny Gunaratnam, varaborgarstjóri Óslóar, sem var í Útey þegar
voðaverkin áttu sér stað, og leikkonan Andrea Berntzen stilltu sér upp.
Ingvar Jón Bates Gíslason og Haf-
steinn Gunnar Hafsteinsson.
Atli Viðar Þorsteinsson og Hrönn
Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós
Paradísar, með bros á vör.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og
menningamálaráðherra, og Hilde
Svartdal Lunde, sendiherra Noregs á
Íslandi, voru glæsilegar.
Það var margt um manninn í Bíó
Paradís, bæði Íslendingar og er-
lendir gestir í sínu fínasta.
Logi um myndina
„Þetta var auðvitað sláandi og átakanleg mynd. Maður sat hálf frosinn en ég held að hún sé mjög nauðsynleg og ætti að vera skylduáhorf allra til að minna okkur á að við þurfum að heyja látlausa baráttu gegn öfgum.Hún var líka snyrtilega gerð og gaf hryðju-verkamanninum ekki neitt pláss. Hann sást nánast ekkert. Það var sterkt að upplifa mynd sem er tekin í einu skoti og gerist nánast í raun-tíma. Ég get alveg sagt að hún var áhrifamikil.“
Utøya
Í þessari fyrstu mynd sem gerð er
um árásina og þennan örlagaríka
dag kynnumst við Kaju, 18 ára,
og vinum hennar, en myndin er
skáldskapur sem byggist á hinum
raunverulegu atburðum. Myndin
hefst þegar ungmennin sem eru
í sjokki yfir sprengingunni í Ósló
eru að fullvissa fjölskyldur sínar
um að þau sjálf séu alveg óhult
fyrir sprengjuárásinni. Allt í einu
umhverfist þetta öryggi í lífsháska
þegar skothvellir kveða við. Svo er
fylgst með Kaju þegar hún berst
fyrir lífi sínu – mínútu fyrir mínútu.
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
B E T R A B A K K Y N N I R
R E G E N T
F R Á S C A PA
• Hliðastyrkingar og
pokagormar
• 7-svæða pokagormakerfi.
• Höfuðgafl með djúpum stungum
• Gafl auðveldur í uppsetningu
• Hæð með (13 cm) fótum 138 cm
RÚMFATABOX Í
SAMA ÁKL ÆÐI FYLGIR
Á KYNNINGARTILBOÐI
YFIRDÝNA
HEILSU DÝNA
BOTN OG GAFL
349.900 KR.
K YNNINGARTILBOÐ
RÚMFATABOX AÐ VERÐ MÆTI
49.900 KR. FYLGIR RÚMINU
S C A PA R E G E N T
Heildarverð 160x200 cm
399.900 KR.
K YNNINGARTILBOÐ
RÚMFATABOX AÐ VERÐ MÆTI
49.900 KR. FYLGIR RÚMINU
S C A PA R E G E N T
Heildarverð 180x200 cm
Sænski rúmafram-
leiðandinn Scapa
sækir innblástur,
þekkingu og hefðir
í dimma skóga
Suður-Svíþjóðar.
Öll framleiðsla
fer fram í sænska
smábænum
Alvesta þar sem
áhersla er lögð á
einstakt handverk
og vönduð vinnu-
brögð.
LÍFIÐ ER Á
FRETTABLADID.IS
Líð á frettabladid.is allar um
fólk, menningu, tísku, heilsu
og margt eira.
Ekki missa af neinu, fylgdu
Fréttablaðinu á Facebook
1 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 Þ R I Ð J U D A G U R20 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
1
1
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:2
7
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
C
6
-F
5
4
C
2
0
C
6
-F
4
1
0
2
0
C
6
-F
2
D
4
2
0
C
6
-F
1
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
1
0
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K