Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.09.2018, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 13.09.2018, Qupperneq 24
Fólk er kynningarblað sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Sólveig Gísladóttir, solveg@frettabladid.is s. 512 5351 | Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@frettabladid.is, s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@ frettabladid.is, s. 512 5368 | Brynhildur Björnsdóttir, brynhildur@frettabladid.is, s. 512 5347 | Sigríður Inga Sigurðar- dóttir, sigriduringa@frettabladid.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@frettabladid.is, s. 512 5358 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 512 5338 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 512 5442, Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 512 5457, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 512 5429, Undanfarið ár hefur verið annasamt hjá Arnari Má Jónssyni fatahönnuði. Hann útskrifaðist sumarið 2017 úr mast- ersnámi frá Royal College of Art í London, sem er talinn einn besti listaháskóli í heimi, og hefur verið búsettur í borginni síðan 2013 ásamt unnustu sinni, Fanneyju Önnu Ómarsdóttur. Í London hefur hann sett á fót eigið stúdíó þar sem hann vinnur að ólíkum verkefnum fyrir ýmis fatamerki og hönnuði en mestur tími fer í að hanna flíkur fyrir eigið fatamerki sem ber heitið Arnar Mar Jonsson. Framtíðin var óráðin eftir útskrift síðasta sumar en fljótlega var honum og öðrum úrskriftar- nemum boðið að taka þátt í samstarfsverkefni tískutímaritsins 1 Granary og tískuverslunarinnar Machine-a. „Verkefnið sneri að innsetningu á CIFF (Copenhagen International Fashion Fair) sem Stavroz Karelis stjórnaði. Hlutverk mitt og félaga míns, Luke Stevens, sneri að því að selja fyrstu fata- línuna okkar. Þátttaka í verkefninu hjálpaði okkur mikið við að kynna okkur og taka næstu skref og er ég mjög þakklátur fyrir þetta tæki- færi. Síðan þá hefur boltinn bara rúllað.“ Veðurfarið hefur áhrif Luke Stevens útskrifaðist úr sama námi og Arnar Már en ári fyrr og vinna þeir í sameiningu að upp- byggingu fatamerkisins. „Þar sem ég er frá frá Íslandi þá er veðurfarið Nokkur sýnishorn af vor- og sumartísku næsta árs hjá Arnari Má og félaga hans. Línan verður seld í nokkrum löndum. Starri Freyr Jónsson starri@frettabladid.is Með hönnun okkar viljum við ýta karlmannafatnaði á nýja staði og búa til vörur sem okkur finnst ekki vera til á markaðinum í dag. Framhald af forsíðu ➛ stór partur af því sem við hönnum. Þess vegna vinnum við mikið með nýstárleg efni sem eru extra teygjanleg og vatnsheld en hafa um leið sömu eiginleika og náttúruleg efni. Með hönnun okkar viljum við ýta karlmannafatnaði á nýja staði og búa til vörur sem okkur finnst ekki vera til á markaðinum í dag. En í grunninn erum við fyrst og fremst að hanna fatnað fyrir okkur sjálfa og vini okkar. Þetta samfellda samtal á milli hönnuðar, notanda, fatnaðar, sníðagerðar, virkni og tilgangs gerir okkur kleift að hanna það sem okkur finnst vera nauðsyn, frekar en að hanna eitthvað nýtt. Þetta finnst okkur vanta í tísku í dag.“ Vaxa hægt og rólega Haust- og vetrarlína þeirra fæst í Machine-a í London og L’echoppe í Japan en vor- og sumarlínan, sem kemur í verslanir í janúar, verður seld í fleiri löndum. „Við vinnum náið með verslunum sem selja fötin okkar og eigum í stans- lausu samtali um vöru okkar og staðsetningu vörumerkisins. Við reynum að byggja vörumerkið upp hægt og seljum vörurnar ekki í of mörgum búðum þar sem það er svo margt sem við þurfum að bæta í framleiðsluferlinu.“ Kann vel við sig í London Arnar Már segist kunna vel við sig í stórborginni. „Ég starfaði hér sem lærlingur öll sumur meðan ég var í Listaháskólanum en flutti hingað með kærustunni 2013 þannig London er heimili okkar. Það er nóg um að vera hér og við reynum að nýta okkur það þegar við erum ekki að vinna, t.d. sækja tónleika, sýningar og markaði. Það er alltaf eitthvað um að vera hér en svo er líka gaman að heimsækja staði sem maður fer vanalega ekki á og leyfa borginni að koma sér á óvart.“ „Við vinnum náið með versl- unum sem selja fötin okkar og eigum í stans- lausu samtali um vöru okkar og staðsetningu vörumerkisins,“ segir Arnar Már Jónsson fatahönnuður. MYND/EYÞÓR Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Flott Föt, Fyrir Flottar konur 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 1 3 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 C E -7 5 F C 2 0 C E -7 4 C 0 2 0 C E -7 3 8 4 2 0 C E -7 2 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 1 2 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.