Fréttablaðið - 13.09.2018, Síða 37
Skin Fitness línan er hönnuð af sérhæfðum íþróttalæknum og hugsuð fyrir konur sem stunda
hvers konar hreyfingu. Fullkomnaðu líkamsræktina með stinnari og fallegri húð.
Línan er með fríska og létta áferð sem hentar fyrir sportlegan lífsstíl.
PURIFYING &
CLEANSING BODY FOAM
Fyrsta skrefið að heilbrigðari húð:
Ráðlegt er að fara í sturtu fljótt eftir
hreyfingu því salt og bakteríur sem
berast með svita geta stíflað
húðholur og ert húðina.
Skin Fitness sturtufroðan er þétt og
rík með AHA sýrum og Spirulina
þörungum. Hún slípar húðina, fjarlægir
dauðar húðfrumur, frískar, gefur mýkt
og jafnar áferð húðarinnar.
INSTANT SMOOTHING
& MOISTURIZING
BODY TREATMENT
Góð rakagjöf er nauðsyn fyrir þurra og
ójafna húð. Hún þornar oft og jafnvel
flagnar vegna kulda, vinds, núnings við
íþróttaföt, útfjólublárra geisla og eftir
heitar sturtur og böð. Létt gelið gefur
samtundis raka. Það frískar, mýkir,
róar, eykur teygjanleika og rakanærir
húðina. Gelið hentar vel á fætur og
hendur, jafnvel á grófa olnboga og hné
og má nota eftir háreyðingu. Gelið má
nota bæði fyrir og eftir hreyfingu.
FIRMING & RECOVERY
BODY EMULSION
Við líkamsrækt og hreyfingu tapar
líkaminn vatni, steinefnum og söltum.
– LÍKAMINN ÞARF RAKA, ORKU,
SÖLT OG STEINEFNI
Í Skin Fitness líkamsgelinu er kamfóra
sem hjálpar þreyttum og stífum vöðvum
með verkjastillandi og bólgueyðandi
eiginleikum auk magnesium og salta
sem róa og örva blóðflæði húðarinnar.
Gelið hverfur strax í húðina, er kælandi,
styrkjandi, þéttir og gefur góðan raka.
Skin Fitness er sérhannað
fyrir þá sem stunda reglu-
lega hreyfingu. Þegar þú
hreyfir þig verður húðin
oft þurr. Með Skin Fitness
verður húðin heilbrigðari,
mýkri og rakanærðari.
Kíktu á livemore.biotherm.com
LÍKAMSMEÐFERÐIN
ÞÍN FYRIR OG EFTIR
HREYFINGU
EL
SA
H
O
SK
BIOTHERM KYNNING
Í LYFJUM OG HEILSU KRINGLUNNI FIMMTUDAG
TIL SUNNUDAGS 13. - 16. SEPTEMBER.
Glæsilegur kaupauki fylgir þegar keyptar eru Biotherm vörur fyrir 7.800 kr eða meira á meðan birgðir endast.
20% AFSL ÁTTUR AF ÖL LUM B IOTHERM VÖRUM
1
3
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:4
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
C
E
-5
D
4
C
2
0
C
E
-5
C
1
0
2
0
C
E
-5
A
D
4
2
0
C
E
-5
9
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
6
4
s
_
1
2
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K