Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.09.2018, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 13.09.2018, Qupperneq 40
Philip Treacy er þekktur fyrir sína konunglega hatta. Hann hefur lengi hannað alla hatta fyrir Elísa- betu drottningu og aðrar konur í fjölskyldu hennar. Sjálfur segist hann þakka hinni konunglegu fjölskyldu fyrir að starf hans hafi gengið svona vel í gegnum tíðina. Elísabet drottning lætur helst ekki sjá sig nema með virðulegan hatt á höfði. Það hafa alltaf verið ákveðnar reglur um hattanotkun innan bresku konungsfjölskyld- unnar. Philip segir að þakka megi drottningunni fyrir að hattar séu enn í tísku í Bretlandi og notaðir við ákveðin tækifæri. Til dæmis eru allar konur með hatta í brúð- kaupum. Það hefur þótt nokkuð merki- legt að þegar hattar fóru úr tísku á sjöunda áratugnum hélt breska konungsfjölskyldan sínum hefðum og gerir enn. Það hefur haft áhrif á konur um allan heim, segir Philip. Hattarnir sem konur í bresku konungsfjölskyldunni bera vekja jafnan mikla athygli um víða veröld. Hver man ekki eftir hött- unum þegar Katrín og Vilhjálmur gengu í það heilaga? Kim Kardashian er leiðandi í tísku, jafnt í fatnaði sem hárgreiðslu. Tískusérfræðingar segja að hár- tískan í vetur verði í anda Kim Kardashian. Hárið nær niður á axlir, er slétt og toppurinn jafn- síður og hárið. Þessi klipping kallast bob og er síður en svo ný af nálinni. Rekja má bob-hártísku allt aftur til ársins 1910. Margir vilja breyta til á haustin og skipta út hárgreiðslunni. Fyrir þær sem vilja feta í fótspor stjarna eins og Kim Kardashian, Kylie Jenner, Selenu Gomez, Dua Lipa, Rihönnu og Ashley Graham ættu að huga að bob-klippingu. Það mun vera leyfilegt að setja krullur í þessa greiðslu til að breyta til. Bob þykir klæða flestar konur og þess vegna verður greiðslan vinsæl aftur og aftur. Fyrir þær sem vilja skipta um háralit koma rauðir litir sterkir inn í haust, ljósir litir með dekkri strípum og djúpir brúnir litir. Þá mun alls konar hár- skraut einnig verða vinsælt í vetur. Kim leggur línurnar Drottningin skaffar honum vinnu Rautt naglalakk verður vinsælt í vetur. Eru neglurnar ljótar eftir sumar- vinnu í garðinum? Það er vissu- lega hægt að fara á snyrtistofu og fá sérstaka naglameðhöndlun en mikilvægast er að borða rétt. Matur sem inniheldur B-vítamín er nauðsynlegur fyrir neglurnar. Eitt egg á dag væri kjörið og það skiptir engu máli hvernig það er eldað. Egg inniheldur mikið af bíótíni sem er ein týpa af B-vítamíni og er mjög gott fyrir neglurnar. Spínat er sömuleiðis mjög gott fyrir neglur. Það inniheldur E- vítamín, járn og A-vítamín en allt þetta hefur áhrif á heilbrigði nagla. Kasjúhnetur eru vítamínríkar og hafa góð áhrif á vöxt naglanna. Lax er einnig talinn hafa góð áhrif. Hann er ríkur af prótíni, sinki og seleni en allt þetta hefur góð áhrif á vöxt nagla. Gott fyrir neglur - Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is ÞÚ FÆRÐ “SUMARDRESSIД HJÁ Curvy býður upp á fjölbreyttan fatnað í stærðum 14-28 eða 42-58 VERTU VELKOMIN Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFENI 9 EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Afgreiðslutímar í verslun Curvy.is að Fákafeni 9 eru Alla virka daga frá kl. 11-18 og Laugardaga frá kl. 11-16 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 1 3 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 C E -7 5 F C 2 0 C E -7 4 C 0 2 0 C E -7 3 8 4 2 0 C E -7 2 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 1 2 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.