Verslunartíðindi - 01.05.1925, Blaðsíða 9

Verslunartíðindi - 01.05.1925, Blaðsíða 9
VERSLUNARTlÐINDI 49 hampur, kátsjúk (óunnið), kopar, kolsýra, karbólin, lamir, lásar, gluggajárn, skrár, læknistæki, lyklar, lampaglös, sútað leður og skinn, viðhafnarlaus skófatnaður úr skinni og gúmmí, gúmmíhælar og sólar, lóðabelgir, lampakveikir, lyfjavörur, með- alalýsi, málning, mottur til umbúða, net, niðursoðin rajólk, ostahleypir, pottar, pönn- ur, prentletur, prentsverta, prjónavjelar, rafmagnstæki og mælar, ratin, reiknings- spjöld, röntgentæki, sáraumbúðir, sauma- vjelar, seglgarn, síldarkrydd, skipsbrauð, 8míðatól, sveskjur, svínafeiti, trjeskór og klossar, talsíma- og ritsímatæki, ullarkamb- ar, vaxdúkar, veggfóður, vjelareimar, vír úr járni og kopar, vogir, öDglar og öng- ultaumar, tvistdúkar, flonel (Bomesíe), shirting, lasting, Ijerept (dowlas, stout), molskinn, nankin, boldang, blautsápa, garn alskonar til heirailisiðnaðar og nýtt grænmeti. Alþingi 1925 framlengdi þessi bráða- birgðaverðtollslög og gerði á þeim nokkr- ar breytingar. Eru tollskyldar vörur þar flokkaðar og taldar upp þær sem gjalda skal af 30% og 10%. Vörur þær, sem ekki eru taldar falla þá undir 20%, að undanskildum þeim, er undanþegnar eru. Lagabreyting þessi er tekin hjer upp. Lög um framlenging á gildi laga nr. 3, 1. apríl 1924, um bráðabirgðaverðtoll á nokkrum vörutegundum og breyting á þeim lögum 1. gr. Á eftir orðunum »20% uf innkaups- verði þeirra vara« i 1. málsgr. 1. greinar laga nr. 3, 1. apríl 1924, um bráðabirgða- Verðtoll á nokkrum vörutegundura, kera- ur: nema þær vörur, sem hjer eru taldar: A. Með 30% stimplast eftirtaldar vörur: Andlitsduft. Andlitssmyrsl. Blóm, tilbú- in. Dúnn. Eirvörur. Fiður. Fiskmeti, nýtt, saltað, hert, reykt eða niður- soðið. Floshattar. Flugeldar og flug- eldaefni. Gimsteinar og hverskonar skrautgripir. Glysvarningur og leikföng allskonar. Gullsmíðis- og silfursmíðis- vörur. Hársmyrsl. Hnetur. Ilmvötn og hárvötn, sem ekki fallá undir lög nr. 41, 27. júní 1921. Jólatrjesskraut. Kaffl- brauð allskonar, annað en kex. Knipl- ingar. Lakkrís. Lakkskór. Loðskinn og fatnaður úr þeim. Makrónudeig. Marsi- pan. Myndabækur. Myndarammar. Nikkelvörur. Nýsilfurvörur. Plettvörur. Silki og silkivarningur. Silkihattar. Silkiskór og flosskór. Skrautfjaðrir. Sólhlífar. Spil. Tinvörur. Veggmyndir. B. Með 10% stiraplast þessar vörur: Á- vextir, nýir og niðursoðnir. Brenni- steinssýrur. Bæs. Efni og áhöld til log- suðu og logskurðar. Efni til gasfram- leíðslu. Ný egg. Eldavjela og ofnahlut- ar. Gibslistar. Gleraugu. Gluggar. Grænmeti niðursoðið. Hagldabrauð og tvíbökur. Hellulitur. Heygrímur. Hey- mælar. Hjólnaflr. IHjóðfæri, nema gramraófónar og grammófónplötur og hljóðfæri þau, sem talin eru í 2. gr. Hunang. Húsgögn. Hurðarhúnar. Hurð- ir. Húsgagnafjaðrir og keðjubotnar I rúm. Húsnúmer. Plvalur. Kaffikvarnir. Kafflkönnur. Kítti. Kjötkvarnir. Krist- allakk. Leðurliking. Lofthanar. Nálar. Oliuhanar. Olíulampar. Pakkalitur. Pr jón- ar. Reiðhjólahlutar. Ritvjelar og fjöl- ritar. Reikningsvjelar og talningavjelar. Skotfæri. Skrúfur. Sporvagnar. Stopp- efni í húsgögn. Straujárn. Terpentina. Trjelim. Varahlutar til viðgerðar á vjel- um og áhöldum. Vatnshanar. Þurkefni. Þvottaefni. Þurkaðir ávextir. Frá 1. mars 1926 skulu reikningar þeir, sem til þess tima hafa verið stimpl- aðir með 30%i stimplast með 20%, þeir, sem stimplaðir liafa verið með 20%i stirapl- ast frá sama tíma með 15%, og þeir, sem stimplaðir hafa verið með 10%, með 50/<j.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.