Verslunartíðindi - 01.05.1925, Blaðsíða 27

Verslunartíðindi - 01.05.1925, Blaðsíða 27
VERSLUNARTÍÐINDI 67 Rafmagns-mæliáhöld á sýningunni í Leipzig. Þar sem mælingar með rafmagns-mælitækjum taka öðrum fram aS nákvæmni, hefur það leitt til þess, að nota slík mælitæki við fleira en rafmagn eitt. Upp á síðkastið hefur því verið fundin upp fjöldi slíkra verkfæra, svo sem hita- mælar, gasmælar (kolsýru- og kolefnls-mælar), suðumælar, gufumælar o. fl. Á síðustu haustsýningunni gafst gott tækifæri til að athuga þessi spánýju áhöld. Tvisvar á ári eru haldnar atórar sýningar á þe3sum vörum, og býðst þá hverjum sjerfræðingi hið besta tæki- færi til athugana og hverjum kaupmanni tilval- inn möguleiki til innkaupa á öllu slíku. Það munu næstu sýningar vera vott um: Vorsýning- in frá 1.—7. mars (verkfræðislega sýningin til 11. mars) og haustsýningin frá 30. ágúst til 5. sept. (verkfræðilega sýningin til 9. sept.). Öll þessi mælitæki eru fyrst og fremst ætluð til eftirlits iðnrekstrinum og eru því næsta mikllvæg til sparnaðar, enda sannar hin mikla eftirspurn það. Ahöld af þessu tagi til að mæla veikan straum, hafa frá upphafi verið flutt mjög út frá Þýzkalandi. Vegna þess, hve vel áhöldin hafa reynst, hefur hjer myndast ný iðngrein, sem mun eiga miklum útflutningi að fagna. Elnkum má þó geta þess, að upp á síðkastið hefur orðið mikil breyting til batnaðar á við- skiftum við Þýzkaland. Verslunarsamböndln hafa stórum batnað, að því er snertir meiri afslátt og vissan gjaldfrest, og þar að auki tekur af- greiðsla á slíkum vörum sem þessum, tiltölulega stuttan tíma nú orðið, og legst það alt á eitt um að auka útflutningsmöguleika. íslensk króna í Khöfn. Kaupandi: Seljandi 7« 95J 96i 14Á 96| 971 25/5 98i 99 % 98f 99^ Botnvörpungaafli. Skýrslan yfir botnvörpungaaflann nær í þetta sinn til 12. júni, að undanteknum Hafnafjarðartogurum. Þeirra afli er tal- inn til 1. júní. Isflrsku togurunum er slept hjer. Skipsheiti: Lifrarföt Tryggvi gamli....................985 Jón forseti .....................463 Skúli fógeti.....................680 Baldur..........................1058 Hilmir...........................633 Ari..............................830 Draupnir.........................732 Gylfi...........................1061 Maí..............................970 Njörður..........................684 Skallagrímur....................1154 Þórólfur.........................912 Egill Skallagrímsson .... 1051 Menja............................749 Arinbjörn hersir.................770 Kári Sölmundarson................897 Austri...........................733 Snorri goði......................798 Apríl............................747 Otur.............................706 Glaður...........................766 Gulltoppur.......................949 Ása.............................1073 Geir.............................759 Karlsefni........................672 Clementina.......................578 Belgaum..........................690 Ver..............................866 Víðir............................436 Ymir.....................- . 553 Rán..............................519 Valpoole.........................788 Surprise.........................842 Dane.............................840 Ceresio..........................730 Carl Haig .......................658 James Long.......................633 General Birdwood.................467 Imperialist ;....................860 Samtals lifrarföt 30292

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.